Morgunblaðið - 03.12.2013, Side 39

Morgunblaðið - 03.12.2013, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2013 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Friðlausi fuglinn nefnist önnur plata Sveins M. Sveinssonar og hefur hún að geyma lög eftir hann við ljóð eftir ýmsa höfunda, m.a. hann sjálfan en titil plötunnar sækir Sveinn í eitt laganna sem hann samdi við sam- nefnt ljóð Davíðs Stefánssonar. Margir söngvarar flytja lög Sveins á plötunni, þau Arna Lára Péturs- dóttir, Snorri Snorrason, Halla Vil- hjálmsdóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, Páll Rósinkrans, Jóhann Sigurðs- son, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Sigurður Dagbjartsson. Sveinn útsetur lögin sín sjálfur og segist alla tíð hafa verið duglegur að spila á hinum ýmsu uppákomum. Friðlausi fuglinn er önnur plata hans og spurður að því hvernig tón- list megi finna á henni segir hann að hún sé að mestu sönglög og ballöður. Fjögur lög á henni séu þó vel rokkuð með hjálp rafgítars sem Sigurður Dagbjartsson leiki á og saxófónspili Sigurðar Flosasonar í tveimur lög- um. „Þessir menn eru alveg óvið- jafnanlegir þegar kemur að því að leika af fingrum fram. Söngvarana valdi ég sjálfur og tók þátt í útsetn- ingum en mestan þátt í útsetn- ingum, spilamennsku, hljóðblöndun og stjórnun eiga Vilhjálmur Guð- jónsson, Hilmar Sverrisson og Þórir Úlfarsson,“ segir Sveinn. Áhugamaður um íslensku Nú eru lögin samin við ljóð, ýmist þín eða eftir þekkt ljóðskáld, m. a. Davíð Stefánsson og Stein Steinar, líkt og á Ferðasögu. Er eitthvað sem þessi ljóð eiga sameiginlegt? „Hjá þessum þekktu skáldum og mér eru þetta heimspekilegar pæl- ingar og kærleiksþrá. Þess má geta að ég er skurðlæknir og mikill áhugamaður um íslensku og íslenskt mál og hef lengi fengist við ljóða- gerð, bæði hefðbundin og óhefð- bundin ljóð. Heimspeki, trúmál og raja-jóga er mér líka mjög hugleikið. Söngvarar eins og Páll Rósinkrans, Eyþór Ingi, Eyjólfur Kristjánsson, Jóhann Sigurðsson o.fl. lyfta ljóð- unum á hærra plan með frábærri túlkun,“ segir Sveinn. Ertu farinn að leggja drög að nýrri plötu? „Já, en hún verður klassísk og m.a. með Kristni Sigmundssyni, Gissuri Páli, Bergþóri Pálssyni og fleirum og eru nú þegar komin sex lög,“ segir Sveinn að lokum. Heimspekilegar pæl- ingar og kærleiksþrá  Sveinn M. Sveinsson gefur út plötuna Friðlausi fuglinn Morgunblaðið/Styrmir Kári Afkastamikill Sveinn M. Sveinsson með plötu og þverflautu í höndum. Fugl Verk eftir föður Sveins, Svein Björnsson listmálara, prýðir umslag plötunnar Friðlausi fuglinn. Geisladiskurinn Guðrún Gunnars – BEZT er kominn út í samræmdri hljóðritaröð útgáfunnar Dimmu. Fyrri geisladiskar útgáfurað- arinnar innihalda upptökur með tónlistarkonunum Önnu Pálínu Árnadóttur, Bergþóru Árnadóttur og Kristjönu Stefánsdóttur. Á nýja diskinum gefur að heyra úrval af lögum Guðrúnar frá síð- ustu tveimur áratugum, mestmegn- is af hinum fjórum sólóplötum hennar. Þær eru Óður til Ellyjar (2003), Eins og vindurinn (2004), Umvafin englum (2008) og Cornelis Vreeswijk (2009). Á diskinum má einnig heyra vinsæl lög á borð við „Á ég ást mína að játa“, „Ég leitaði blárra blóma“ og „Heyr mína bæn“. Þá er einnig að finna á honum nýja hljóðritun, lagið „Umvafin englum“, í útsetningu við undirleik Gunnars Gunnarssonar á píanó og Þorgríms Jónssonar á kontrabassa, ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar í Reykjavík. Nýr geisladiskur með bestu lögum Guðrúnar Morgunblaðið/Kristinn Hugljúf Á diskinum er úrval laga með Guðrúnu Gunnarsdóttur. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 57.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Sun 15/12 kl. 12:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fim 5/12 kl. 19:30 Einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson í flutningi Arnars Jónssonar Fetta bretta (Kúlan) Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. ÁTTUNDIGESTURVETRARINNS: Eyjólfur Eyjólfsson Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 28/12 kl. 20:00 Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 18/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 19/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Refurinn (Litla sviðið) Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Sun 22/12 kl. 20:00 Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.