Morgunblaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Kristinn Málþing Anna Gunnhildur Ólafsdóttir og Ágústa Karla Ísleifsdóttir koma báðar að málþinginu. milli þunglyndis og maníu og öll börnin hefur hún látið frá sér í ójafnvægi. „Svo þegar ég var kom- in úr maníunni, þegar ég var búin að láta fyrsta barnið frá mér, þá sá ég hvað ég hafði gert en ég var bara svo buguð að ég treysti mér ekki til að fara að biðja um barnið aftur,“ segir hún. Í dag hittir hún börnin aðra hvora helgi, ver með þeim mánuði á sumrin og er sam- bandið gott. Róandi lyf Þegar Ágústa fór fyrst inn á geðdeild komst hún í kynni við ró- andi lyf og leið ekki á löngu þar til hún fór að misnota þau. „Með ár- unum fór ég að misnota áfengi og eiturlyf. Árið 2006 byrjaði ég í fyrsta sinn að reykja hass og ári seinna var ég orðin sturluð,“ segir Ágústa. Hún var með geðrof í nokkur ár. Í tvígang var hún inni á deild en vildi fara þaðan. „Þá var mér sagt að ég gæti það ekki og ég var nauðungarvistuð í 21 dag. Svo tvisvar sinnum var ég bara heima hjá mér þegar íbúðin fylltist af fólki og ég var tekin nauðug,“ segir Ágústa. Sú lífsreynsla er henni þungbær því hún segir að hún hafi verið tekin eins og ótíndur glæpa- maður. „Ég sat bara heima og allt í einu birtist borgarlæknir, foreldrar mínir, bróðir minn og fjórir lög- reglumenn inni á stofugólfi hjá mér og mér sagt að ég ætti að fara upp á spítala.“ Ágústa barðist um og vildi ekki fara. „Þá var ég bara beitt hörku og handjárnuð, farið með mig út í bíl og leidd eftir löngum göngunum á spítalanum, þar sem fullt af fólki sá mann, upp á aðra hæð og inn á geðdeildina.“ Það sem Ágústa mun meðal annars fjalla um á málþinginu í dag er sú verðuga spurning hvort geð- sjúkir sitji við sama borð og aðrir sjúklingar. Í þau skipti sem hún var nauðungarvistuð var henni ekkert tjáð fyrirfram og henni ekki sagt hvað talið væri að hrjáði hana. Stefán Eiríksson, lögreglu- stjórinn á höfuðborgarsvæðinu, mun einnig flytja erindi um að- komu lögreglunnar að slíkum mál- um. „Allt í einu birtist borgarlæknir, foreldrar mínir, bróðir minn og fjórir lögreglumenn inni á stofugólfi hjá mér“ DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2014 Afsláttur: 550.000 Afsláttur: 350.000 Afsláttur: 350.000Afsláttur: 450.000 Gæðabílar á einstöku verði HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni sýningarbíla, reynsluakstursbíla ogvaldra bíla frá Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi. Kjarakaup HEKLU standa yfir út janúar, eða á meðan birgðir endast. Fyrstir koma, fyrstir fá. Bílarnir eru til sýnis hjá HEKLU, Laugavegi 170-174. Kjarakaup HEKLU gera þér kleift að eignast gæðabíl á einstöku verði. KJARAKAUP SkodaOctavia 1.2TSI 6 gíra, bensín, 105 hö. Fullt verð: 3.790.000 KJARAKAUP: 3.440.000 VWGolf 1.4TSI Trendline 6 gíra, bensín, 122 hö. Fullt verð: 3.540.000 KJARAKAUP: 3.190.000 MMCOutlander 2.2DID 7manna sjálfskiptur,dísil, 150hö. Fullt verð: 6.890.000 KJARAKAUP: 6.190.000 HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Hér er aðeins sýndur hluti af bílum í boði. Aukabúnaður á ljósmyndum getur verið annar en í auglýstum verðdæmum. Fullt verð er verð hvers bíls með aukabúnaði. VWPassat1.4TSIEF Comfortline sjálfskiptur, bensín/metan, 150 hö. Fullt verð: 4.690.000 KJARAKAUP:4.140.000 Afsláttur: 700.000 AudiA11.4TFSI Sportback S-tronic, bensín, 122 hö. Fullt verð: 4.540.000 KJARAKAUP: 4.090.000 Afsláttur: 200.000VWup! 1.0MPI Take up! 5 gíra, bensín, 60 hö. Fullt verð: 2.050.000 KJARAKAUP: 1.850.000 Fjarðarkaup Gildir 23. - 26. jan. verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði ............................... 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambaprime úr kjötborði.................................. 2.998 3.398 2.998 kr. kg SS lambalæri frosið......................................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Fjarðarkaups hangilæri úrb. ............................. 2.398 2.998 2.398 kr. kg Fjarðarkaups hangiframp.úrb. .......................... 1.998 2.339 1.998 kr. kg Fjallalambs kindahakk frosið............................ 898 1.198 898 kr. kg Dr.Otker frosin pitsa 320g................................ 589 698 589 kr. stk. Kjarnafæði ísl.heiðarlamb ................................ 1.398 1.498 1.398 kr. kg Þorra harðfiskur 200g...................................... 1.462 0 1.462 kr. pk. coke áldósir 12x0.33ml................................... 998 1198 83 kr. stk. Krónan Gildir 23. - 26. jan verð nú áður mælie. verð Ungnauta Entrecote erlent ............................... 2.299 4.598 2.299 kr. kg Grísakótilettur ................................................. 1.098 1.469 1.098 kr. kg Grísakótilettur kryddaðar.................................. 1.098 1.469 1.098 kr. kg Lambafille m/fiturönd ..................................... 3.998 4.498 3.998 kr. kg Ungnautahamborgarar 2x120g ........................ 449 498 449 kr. pk. Meistara hjónabandssæla ............................... 738 869 738 kr. stk. Kjarval Gildir 23. - 26. jan verð nú áður mælie. verð SS Súr blóðmör............................................... 1.278 1.598 1.278 kr. kg SS Súr lifrapylsa ............................................. 1.556 1.945 1.556 kr. kg SS Súr lundabaggi .......................................... 1.829 2.289 1.829 kr. kg SS Súr sviðasulta ............................................ 2.238 2.798 2.238 kr. kg SS Súrir hrútspungar ....................................... 2.958 3.698 2.958 kr. kg SS Súrmatur 1350 g ....................................... 2.398 2.998 2.398 kr. kg SS Sviðsulta í sneiðum .................................... 519 649 519 kr. kg Holta kjúklingabringur ...................................... 2.598 2.998 2.598 kr. kg Nóatún Gildir 24. - 26. jan verð nú áður mælie. verð Ungnauta Rib Eye úr kjötborði .......................... 4.498 4.998 4.498 kr. kg Heitur matur Pörusteik ..................................... 999 1.798 999 kr. kg Heitur matur Soðin svið ................................... 699 998 699 kr. kg Ora Þorrasíld 580 g ......................................... 629 728 629 kr. stk. Íslenskar kartöflur í lausu ................................. 199 229 199 kr. kg Egils Pilsner í dós 0,5 ltr .................................. 99 119 99 kr. stk. Helgartilboðin Morgunblaðið/Ómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.