Morgunblaðið - 28.02.2014, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.02.2014, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2014 Stundum er fullyrt að mikiðgangi á á stöðum sem heim- ilisfastir haldi nafla alheimsins en aðrir láti sig litlu skipta átök og erj- ur.    Valdabarátta í neðanjarðarbyrg-inu í Berlín á vormánuðum 1945 var þekkt dæmi, en hún geis- aði á meðan allt var sprengt í rúst uppi á yfirborðinu.    Skömmu áður en Sovétríkinhrundu gerðu nokkrar fylli- byttur í Æðstaráðinu byltingu, lok- uðu Gorbasjef inni í sumarhúsi sínu og létu nokkra skriðdreka hlunkast í hringi á Rauðatorginu svo Len- ínvaxmyndin hafði ekki svefnfrið í grafhýsi sínu.    Sagt er að þegar jólasveinar hafaþraukað í 11 mánuði að bíða eftir jólunum sé skapið orðið illt og Bjúgnakrækir saki Hurðaskelli um kjötát og Stúfur segist illa þola vistina innan um smámennin. Lætin á þinginu minna á þetta.    Þar á formsins vegna að sam-þykkja að aðildarumsóknin að ESB, sem varð bráðkvödd í síðustu kosningum og sjálfdauð skömmu síðar, verði lögð til hinstu hvíldar. Verður henni komið fyrir í kistunni þar sem andi tæru vinstristjórn- arinnar hvílir ásamt stjórnlaga- ráðinu, Icesave, skjaldborginni og öðru því líku einskisverðu drasli. En við kistulagninguna urðu gaml- ar kempur eins og umskiptingar og náði móðursýkin hámarki þegar svikabrigslin hófust.    Voru þau fullkomnuð þegarSvikahrappur mesti hóf sjálfur þátttöku. Þá þótti áhorfendum það borðið fulldekkað. Lítil sjón að sjá STAKSTEINAR V M - F É L A G V É L S T J Ó R A O G M Á L M T Æ K N I M A N N A STÓRHÖFÐA 25 - 110 REYKJAVÍK - 575 9800 - WWW.VM.IS Nánari upplýsingar á heimasíðu VM, www.vm.is. Dagskrá: Miðlunartillaga Ríkissáttasemjara REYKJAVÍK Mánudaginn 3. mars kl. 20:00 að Stórhöfða 25, 3. hæð Fundurinn verður sendur út gegnum fjarfundarbúnað. Þeir sem vilja fylgjast með fundinum sendi beiðni þar um ásamt símanúmeri á gudnig@vm.is. Hægt verður að senda inn fyrirspurnir á gudnig@vm.is á meðan fundi stendur. ATH. KOSNING UM TILLÖGUNA STENDUR NÚ YFIR - ÞITT ÁLIT SKIPTIR MÁLI. FÉLAGSFUNDUR VM Veður víða um heim 27.2., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 0 snjókoma Akureyri 3 alskýjað Nuuk 3 skýjað Þórshöfn 6 skúrir Ósló 2 alskýjað Kaupmannahöfn 5 þoka Stokkhólmur 2 þoka Helsinki 1 skýjað Lúxemborg 3 skúrir Brussel 6 skýjað Dublin 6 skúrir Glasgow 3 léttskýjað London 8 léttskýjað París 7 heiðskírt Amsterdam 6 skýjað Hamborg 10 léttskýjað Berlín 10 heiðskírt Vín 8 léttskýjað Moskva 0 heiðskírt Algarve 15 skýjað Madríd 12 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Aþena 13 léttskýjað Winnipeg -27 skýjað Montreal -8 snjóél New York -1 alskýjað Chicago -13 léttskýjað Orlando 11 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 28. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:39 18:43 ÍSAFJÖRÐUR 8:49 18:42 SIGLUFJÖRÐUR 8:33 18:25 DJÚPIVOGUR 8:10 18:11 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Akraneskaup- staður mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í Hval- fjarðargöngum eftir að Spölur afhendir þau rík- inu árið 2018, en það ár er gert ráð fyrir því að skuldir vegna ganganna verði uppgreiddar. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs á Akranesi, sem samþykkt var í gær. Þar kemur fram að mikilvægt sé að huga þegar að tvöföldun Hval- fjarðarganga í því skyni að auka öryggi vegfarenda. Bæjarráðið tel- ur hins vegar að íbúar og forsvars- menn fyrirtækja á Akranesi og Vesturlandi geti ekki einir lands- manna búið við sérstakar álögur vegna nauðsynlegra úrbóta í sam- göngumálum. Frá því að Hvalfjarðargöng voru opnuð hafi átt sér stað úrbætur í vegamálum víða á landinu, m.a. með tvöföldun Reykjanesbrautar og undirbúningi að breikkun Suð- urlandsvegar. Íbúar á þessum svæðum hafi ekki þurft að greiða sérstakt gjald fyrir þær fram- kvæmdir. Fagna Sundabraut „Akraneskaupstaður fagnar framkominni þingsályktunartillögu um að setja Sundabraut aftur á samgönguáætlun. Lagning Sunda- brautar skiptir miklu máli fyrir íbúa á Akranesi þar sem hún stytt- ir vegalengdina til Reykjavíkur um tíu kílómetra. Þá hafa bættar sam- göngur áhrif á núverandi atvinnu- starfsemi og uppbyggingaráform á Akranesi og í nágrenni,“ segir í bókuninni. Mótmæla áformum um frekari gjaldtöku  Úrbætur annars staðar án gjalds

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.