Morgunblaðið - 28.02.2014, Síða 47

Morgunblaðið - 28.02.2014, Síða 47
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti er starfrækt starfsbraut fyrir nemendur með fötlun og í gær- kvöldi héldu þeir tískusýningu í skólanum, sýndu fatnað frá versl- unum Vero Moda og Jack and Jones. Íris Árnadóttir fegurðardrottn- ing var nemendunum innan hand- ar hvað varðar göngu og fram- komu á sýningarpallinum, nemendur á hársnyrtibraut iðn- skólans í Hafnarfriði sáu um hár- greiðslur og nemendur á snyrti- braut FB um förðun. Kynnir kvöldsins var Magnús Ingvason aðstoðarskólameistari FB og var einnig boðið upp á létt- ar veitingar og skemmtiatriði. Morgunblaðið/Golli Tískusýning Nemendurnir sýndu fatnað frá verslunum Vero Moda og Jack and Jones. Nýjasta tíska í FB Fyrirmynd Fram- koma á sýning- arpallinum hitti í mark. Ganga Módelin voru öryggið uppmálað og þeim var klappað lof í lófa. Staða Allt var eins og það átti að vera. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2014 Tjarnarbíó hefur bætt við aukasýn- ingum á þremur verkum sem þar hafa verið á fjölunum; Stóru börn- unum, Lúkasi og Eldklerkinum. Stóru börnin eftir Lilju Sigurð- ardóttur snúa aftur vegna mikillar eftirspurnar og aukasýningar haldnar 20., 21. og 22. mars. Lúkas, í uppsetningu Aldrei óstelandi, verður sýnt 5., 9. og 16. mars og einleikur Péturs Eggerz, Eldklerk- urinn, 13. mars. Lofsungið Leikritið Stóru börnin var frumsýnt í fyrra og hlaut mikið lof. Aukasýningar á þremur verkum Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 gen Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 frums Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Hamlet (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 lokas Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet. Lokasýning! Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 19/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 20/3 kl. 20:00 Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 lokas Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Hamlet – „Mögnuð sýning“ – SA, tmm.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 19:30 lokas Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 13.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Mið 5/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 28/2 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.