Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Page 13
16.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Fólk dansaði af mikilli innlifun en með dansinum er vakin athygli á óréttlæti gegn konum alls staðar í heiminum. Guðrún Agnarsdóttir og Sorella Karme, skiptinemi frá Finnlandi. Sigríður Ásgeirsdóttir, Þóra Hallgrímsdóttir og Diljá Ámundadóttir. * Konur eigaekki að þurfaað lifa í ótta við að vera áreittar, barðar eða brenndar fyrir það eitt að vera konur. Heiða Kristín Helgadóttir, Soffía Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri UN Wo- men á Íslandi, og Óttar Proppé voru í stuði í Hörpunni. Krakkarnir skella í peace-merkið eða friðarmerkið enda gott tilefni til. Þær Lína Móey Bjarnadóttir, Magga Gísladóttir, Ingunn H. Nielsen og Hrafn- hildur Björk Baldursdóttir voru hressar og kátar.Þessar kátu ungu dömur skemmtu sér vel í dansinum. Suðurlandsbraut 12 l 108 Reykjavík l S. 557-5880 l kruska@kruska.is l kruska.is SENDUM Í FYRIRTÆKI OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 11-21 Á Krúsku færðu yndislegan og heilsusamlegan mat. Opið frá 11-21 alla virka daga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.