Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Side 26
Stofan er stór og björt. Sófa- borðið, sem gert er úr mahoní- rót, er eftir íslenska hönnuðinn Elísabetu Ingvarsdóttur. Aðalatriði að heimilið sé hlýlegt FRÍÐA S. KRISTINSDÓTTIR, TEXTÍLHÖNNUÐUR OG KENNARI, BÝR Í FALLEGU EINBÝLISHÚSI Á SELTJARNARNESI. FRÍÐA ER MIKILL FAGURKERI OG ER HRIFNUST AF EINFALDLEIKANUM OG SÍGILDUM HLUTUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Eldhúsið er einnig partur af miðrýminu. BLANDA AF NÝJUM OG GÖMLUM HLUTUM Á heimili mínu er að finna sígilda hönnun, ís- lenska listmuni úr leir og tré, gömul hús- gögn og ný. Aðalatriðið fyrir mig er að heimilið sé hlýlegt og notalegt að dvelja þar,“ segir Fríða og bætir við að hún sé sérlega heimakær manneskja. Fríða segir mikilvægt að rýmið sé vel úthugsað, að húsgögnin og hlutirnir hafi tilgang og heimilið sé hlýlegt og fjölskyldunni líði þar vel. Fríða blandar saman nýjum og gömlum hlutum. Göml- um hlutum frá foreldrum sínum og tengdaforeldrum og sígildri nútímahönnun. „Ég bý í húsi þar sem er al- rými þ.e. ekki veggir milli eldhúss, borðstofu og stofu. Borðstofuborðið er miðdepill. Þar er líka sjónvarpið. Ég fer á milli staða eftir því hvort ég er að borða, lesa, vinna í tölvunni, horfa á sjónvarpið eða að vinna eitthvað í höndunum.“ Fríða sækir innblástur meðal annars í náttúruna, umhverfið, bækur, blöð og hönnunartímarit. „Að hluta er innblásturinn bara innsæi og minn persónuleiki. Ég kem úr stórfjölskyldu þar sem mikill áhugi er á hand- verki, hönnun, listum og menningu. Langamma mín, Hólmfríður Ebenesersdóttir, var frumkvöðull vefnaðar á Vestfjörðum. Mikil handverks- og listakona. Ég var mjög ung farin að hanna, sauma og prjóna alls kyns fatnað á sjálfa mig með hjálp frá móður minni, sem var alltaf til staðar.“ Forstofan er sérlega hlýleg. Sófann lét Fríða nýlega bólstra fallega rauðan. 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.2. 2014 Heimili og hönnun HÚSGAGNAHÖLLIN V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O• 125.990 Fullt VeRð: 179.990 STANLEY La-Z-boy stóll. Svart, hvítt, brúnt og vínrautt leður á slitflötum. B:81 D:94 H:103 cm. Einnig í álæði á tilboðsverði frá kr. 83.990 139.990 Fullt VeRð: 179.990 69.990 Fullt VeRð: 79.990 EMPIRE La-Z-boy stóll. Fæst í 3 litum litum. B:80 D:70 H:102 cm. RIALTO La-Z-boy stóll. Fæst í fjórum litum. B:80 D:90 H:105 cm. Einnig fáanlegur í áklæði á tilboði frá kr. REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI | REYKJAVÍK | AKUREYRI I | REYKJAVÍK | AKUREYRI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.