Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.02.2014, Blaðsíða 51
„Það má segja að þetta hafi verið eitt viðburðaríkasta árið í lífi mínu. Bæði leikurinn og svo samningurinn við Warner Bros. Sá samningur þýðir að þeir geta þjónað mér vel og ég á til dæmis núna svakalega dýran og fínan míkrafón,“ segir Edda Magnason. Ljósmynd/Karin Törnblom Kynningarmynd úr kvikmyndinni Monica Z. Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason, sem ólst upp í Svíþjóð fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. 16.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 „Manni finnst þetta vera svolítil ösku- buskusaga með Eddu. Hún er valin þarna, ómenntuð leikkona, úr stórum hópi fag- fólks til að fara með hlutverk Monicu Zet- terlund. Þannig að já þetta kom manni svolítið á óvart. Ég vissi auðvitað hversu góð tónlistarkona hún er en hafði minni vitneskju um þetta með leikinn,“ segir Hjörtur Magnason, dýralæknir á Egils- stöðum, faðir Eddu Magnason. Hjörtur hefur búið hérlendis í 14 ár og starfað lengst af sem héraðsdýralæknir Austur- lands þangað til hann fór að praktísera með eigin stofu á síðasta ári og sinnir öll- um dýrum. Hjörtur segir að það hafi fljótt farið að bera á listrænum hæfileikum Eddu. Það hafi verið ljóst alveg frá því að hún var 7 ára gömul að hún hefði mikla tónlist- arhæfileika. Ertu búinn að sjá myndina? „Já, ég er var því tilfinningamál fyrir þá hvernig far- ið væri með hlutverk hennar. Það var líka gaman fyrir Eddu að fá þarna að flytja tónlist hennar frá grunni í myndinni án þess að notast væri við gamlar upptökur Monicu.“ Hjörtur fær dóttur sína oft í heimsókn en hún er yngst barna hans. Edda dvelst yfirleitt hjá honum í nokkrar vikur í senn en þegar hún bjó hjá honum í hálft ár um 19 ára aldur fór hún á fjórhjóli í sveitinni á hverju kvöldi til að geta spilað á píanó í grunnskóla sem var ekki alveg í næsta ná- grenni. Jafnvel þótt það væri stórhríð. „Edda hefur mjög sterkar taugar, er ákveðin og afar dugleg þannig að ég held að það verði ekkert mál fyrir hana að halda áfram í kvikmyndaleik ef hana lang- ar það. Ég er bara hamingjusamur fyrir hennar hönd en er ekki að þrýsta neitt á hana. Hún finnur hvað hún vill gera.“ fremur nýbúinn að sjá hana, þegar ég var hjá Eddu í síðustu viku, því ég var fastur í vinnu hér á Egilsstöðum þegar hún var frumsýnd. Monica Zetterlund er svona hálfgerð Ellý Vilhjálms þeirra Svía og það HJÖRTUR MAGNASON FAÐIR EDDU MAGNASON Dýralæknirinn stoltur af dótturinni Hjörtur Magnason dýralæknir að störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.