Morgunblaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.03.2014, Blaðsíða 43
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Elton John er löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi og er þekktur og dáður um allan heim fyrir lagasmíðar, söng og framkomu. Nú gefst einstakt tækifæri til að sjá hann koma fram í einstök- um hjóð- og myndgæðum frá Caesar’s Palace í Las Vegas. Lagalistinn samanstendur af vinsælustu lögunum á ferli lista- mannsins, þar á meðal Rocket Man, Tiny Dancer, Saturday Night’s Alright for Fighting, I’m Still Standing, Goodbye Yellow Brick Road, Your Song og svo mætti lengi telja. Miðpunktur sýningarinnar er svo hið rómaða milljón dollara píanó sem er sérhannað af Yamaha og fullkomið til flutnings á bestu lögum Eltons John. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á eMiði.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á eMiði.is og veldu þér miða. Veldu magn miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur13til14 og haltu síðan áfram. 25% AFSLÁTTUR Á TÓNLEIKA ELTONS JOHN FRÁ CAESARS PALACE, 22. MARS KL. 20:00 Í HÁSKÓLABÍÓI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.