Morgunblaðið - 05.03.2014, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2014
- með morgunkaffinu
Fjölmargir lögðu leið sína í IKEA í
Garðabæ í gær til að fá sér saltkjöt
og baunir á sprengideginum. Nú
brá svo við að IKEA bauð góðgætið
ekki lengur á tvær krónur, líkt og
frá 2009, heldur hafði rétturinn
hækkað í 995 krónur, eða fimm-
hundruðfalt milli ára. Þórarinn
Ævarsson, framkvæmdastjóri
IKEA, segir fyrirtækið hafa boðið
túkallinn vegna kreppunnar, en nú
sé henni í raun lokið. Að auki hafi
margir ekki kunnað sér magamál í
fyrra og etið sér til óbóta.
Saltkjötið hækkaði
fimmhundruðfalt
Morgunblaðið/Golli
Gunnar Bragi
Sveinsson utan-
ríkisráðherra tók
þátt í norður-
slóðaráðstefnu
The Economist í
London í gær. Þar
hélt hann erindi
þar sem hann
fjallaði um mál-
efni norðurslóða,
bæði þá þróun
sem á sér stað á alþjóðavettvangi sem
og aukin tækifæri og þá möguleika
sem Ísland stendur frammi fyrir þeg-
ar uppbygging á norðurslóðum er
annars vegar.
Þá lagði hann áherslu á að gæta
þyrfti vel að íbúum svæðisins, um-
hverfismálum og vistkerfi norður-
slóða þegar kæmi að framtíðarupp-
byggingu svæðisins.
Gunnar Bragi sagði að Ísland væri
vel í stakk búið til að nýta sér þau
tækifæri sem byðust þegar kæmi að
uppbyggingu á Grænlandi, auknum
siglingum á siglingaleiðum á norð-
urslóðum og mögulegri olíuleit á
Drekasvæðinu enda innviðir sterkir
hér á landi.
„Aukinn alþjóðlegur áhugi á norð-
urslóðum endurspeglast í aukinni
þátttöku ríkja utan norðurslóða í
þeirri uppbyggingu sem er hafin og
þeirri sem framundan er,“ sagði
Gunnar Bragi í ræðu sinni en þetta er
í annað sinn sem ráðstefnan er haldin.
Vel í stakk búin til
að nýta tækifæri á
norðurslóðum
Gunnar Bragi
Sveinsson
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu vinur okkar
á Facebook Ný sending
Sparijakkar og kjólar
St. 36-52
Gréta Boða kynnir Le Lift frá Chanel, nýtt 24 tíma snjallkrem sem er hnitmiðuð
meðferð sniðin að þörfum hvers og eins, ásamt öðrum spennandi nýjungum.
kynning á CHAnEL dAgAnA 5.-7. mArs.
20% AfsLáttur Af öLLum CHAnEL vörum
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Þú minnkar um
eitt númer
Skoðið sýnishornin á laxdal.is
Perfect fit
Vertu
vinur
á
Gardeur
svartar
gallabuxur
- Tilboðs-
verð
Margir litir
Ert þúmeð verki?
Betri heilsa borgar sig!
Faxafeni 14 · Sími 560 1010 · heilsuborg.is
Stoðkerfislausnir
Námskeiðið hentar þeim sem eru með einkenni
frá stoðkerfi, vilja læra á sjálfan sig og finna sín
mörk í hreyfingu.
• 3x í viku:Mán., mið. og fös. kl. 15:00
Þjálfari Anna Borg, sjúkraþjálfari
Hefst 10. mars
Verð 39.800 (19.900 pr. mán.)
• 2x í viku: Þri. og fim. kl. 16:30
Þjálfari Arna Steinarsdóttir, sjúkraþjálfari
Hefst 11. mars
Verð 33.800 (16.900 pr. mán.)
Skráning í síma 560 1010 eða á mottaka@heilsuborg.is