Morgunblaðið - 14.03.2014, Síða 9

Morgunblaðið - 14.03.2014, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2014 Peysu-jakki (m/rennilás og vösum) Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Verð 9.800 Str. M-XXXL Vertu vinur á við elskum skó 15.990 kr.9.990 kr. 9.990 kr. 22.990 kr. 16.990 kr. 15.990 kr. 22.990 kr. 19.990 kr. 15.990 kr. Léttar veitingar 20% afsláttur alla helgina 4 ára afmælishátíð VELKOMIN Í SMÁRALIND Skoðið úrvalið á bata.is Póstsendum um allt land Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Ný sending af sumarkjólum frá Nanso 25240 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 9.900,- 00314 - Boston Litir: Svartur/ hvítur Str. 36-47 Verð 12.900,- Teg. 25130 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 10.500,- Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, laugard. 12:00-16:00. Fatnaður og skór til vinnu og frístunda Mikið úrval af klossum Vatteraðir jakkar fyrir dömu og herra í 5 litum Verð 14.900 Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.900,- Praxis.is Pantið vörulista LEIÐRÉTT Rangt nafn á skipi Í frétt í blaðinu í gær um gjöf Sam- herja til Landhelgisgæslunnar var rangt farið með nafn skipsins sem strandaði á Meðallandsfjörum. Hið rétta er að það var Baldvin Þor- steinsson sem strandaði þar fyrir 10 árum en ekki Vilhelm Þorsteinsson. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. mbl.is alltaf - allstaðar Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skúli Magnússon, formaður Dóm- arafélags Íslands, segir vinnu- brögð Reykjavíkurborgar og inn- anríkisráðuneytisins „til skammar“ í ljósi þess að ráðu- neytið hyggist hefja viðræður við borgina um að flytja hér- aðsdóm af Lækj- artorgi án þess að hafa samráð við dómstólinn eða dómstól- aráð. „Ég tel það vera alvarlegt mál að innanríkisráðherra skuli tilbúinn að hefja viðræður um flutning á Héraðsdómi Reykjavíkur án þess að svo mikið sem tala við dóm- stólaráð eða stjórnendur héraðs- dóms. Það lýsir náttúrlega óvið- unandi stöðu íslenskra dómstóla gagnvart handhöfum fram- kvæmdavalds þegar kemur að að- búnaði í fjármálum,“ segir Skúli. Hann furðar sig á þessu samráðs- leysi og bætir við: „Að mínu mati er það bæði Reykjavíkurborg og innanríkisráðuneytinu til skamm- ar að standa svona að málum.“ Með ólíkindum að sjá hér- aðsdóm í bakhúsi við Hlemm Hann bendir á að í miðbæ séu gjarnan helstu stofnanir ríkis og borgar og þar á meðal dómshús. „Við sjáum það í öllum höfuð- borgum heimsins að dómstólar eru þar í hjarta bæjarins. Menn vilja að dómstólar séu sýnilegir þannig að þeir beri með sér það mikilvægi sem þeim er ætlað og það er með nokkrum ólíkindum að menn sjái fyrir sér héraðsdóm á baklóð við Hlemm,“ segir Skúli. Þrátt fyrir gagnrýnina áréttar Skúli að dómarar og fulltrúar dómstólanna séu reiðubúnir til viðræðna um breytingar á hús- næðismálum. Eftir sitji þó að slík vinnubrögð séu ekki boðleg. Hann tekur undir þau sjónarmið sem borist hafa frá borgarstjórn- armeirihlutanum um að gera Lækjartorg að skemmtilegri stað. „Þar er verulegt svigrúm til bæt- ingar og starfsmenn héraðsdóms myndu fagna því ef Lækjartorg yrði bætt,“ segir Skúli. Vinnubrögð til skammar  Formaður Dómarafélags Íslands gagnrýnir samráðsleysi um flutning Héraðsdóms Reykjavíkur af Lækjartorgi Skúli Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.