Morgunblaðið - 14.03.2014, Side 21
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARS 2014
VINNINGASKRÁ
46. útdráttur 13. mars 2014
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
8416 46991 56428 78991
6 4776 10213 15595 19693 24152 29473 34767 39928 45647 50283 55215 60720 65456 70782 75589
93 4821 10552 15714 19700 24208 29518 34862 39955 45830 50321 55354 60728 65503 70830 75673
137 4822 10579 15724 19714 24405 29541 34869 40063 45906 50372 55364 60785 65504 70909 75736
156 4871 10703 15807 19826 24432 29578 34894 40104 46013 50428 55608 60805 65543 70954 75956
294 4894 10707 15819 19830 24438 29818 34964 40373 46178 50526 55667 60808 65713 71021 76123
382 4900 10938 15865 19851 24551 29942 35301 40428 46217 50615 55682 60919 65761 71024 76201
383 4946 11067 15906 19883 24567 29951 35318 40471 46246 50644 55713 61048 65766 71232 76229
564 5052 11112 15920 19915 24792 29982 35379 40546 46377 50809 55832 61128 65810 71478 76560
680 5489 11130 15939 19987 24948 30115 35424 40552 46425 50881 56009 61509 65961 71717 76774
721 5826 11139 15954 20066 25010 30138 35492 40567 46444 50900 56375 61724 66002 71730 76886
885 5834 11293 16003 20165 25209 31029 35562 40582 46458 50904 56469 61807 66334 71737 76944
1087 5889 11307 16186 20197 25272 31077 35567 40855 46573 51012 56519 61885 66347 71742 77041
1124 5984 11348 16301 20248 25316 31089 35649 40892 46715 51045 56784 61913 66470 71743 77090
1177 6011 11562 16366 20262 25463 31107 35687 40911 46819 51118 56799 62015 66587 71745 77117
1201 6162 11577 16409 20282 25524 31159 35943 40946 46868 51271 57039 62023 67314 71810 77169
1410 6199 11726 16630 20370 25548 31170 36100 41006 46976 51581 57167 62067 67318 72065 77271
1420 6244 11755 16706 20600 25644 31314 36286 41234 47098 51615 57208 62094 67389 72070 77284
1499 6249 12117 16783 20706 25679 31440 36391 41244 47401 51623 57219 62105 67439 72163 77422
1645 6517 12176 16912 20828 25683 31514 36457 41410 47411 51867 57239 62339 67613 72207 77445
1717 6571 12267 16947 20837 25940 31579 36502 41510 47431 51905 57313 62363 67631 72242 77578
1810 7084 12459 17004 20890 26060 31612 36525 41517 47555 52026 57450 62740 67668 72430 77622
1822 7271 12608 17029 20965 26226 31621 36540 41529 47656 52028 57522 62775 67759 72681 77805
1961 7312 12623 17170 21058 26434 31767 36601 41747 47817 52151 57618 62864 67820 72756 77870
2037 7476 12709 17210 21088 26447 31944 36700 41827 47878 52434 57671 62960 67905 73096 77945
2095 7616 12721 17358 21113 26569 32030 36716 41909 47956 52468 57700 62982 68103 73272 78061
2236 7721 12736 17465 21267 26608 32062 36719 42037 47978 52867 57776 63008 68123 73285 78103
2272 7814 12936 17542 21322 26644 32070 36750 42077 48043 52978 57799 63181 68364 73313 78502
2280 7849 13076 17548 21462 26691 32104 36893 42295 48092 53145 57853 63210 68365 73319 78758
2371 7896 13128 17705 21720 26697 32125 36941 42347 48393 53161 57880 63238 68377 73570 78833
2529 7958 13219 17737 21752 26752 32142 37063 42373 48442 53208 57984 63286 68409 73625 78860
2573 8005 13264 18058 21754 26858 32229 37205 42792 48443 53283 58239 63287 68447 73811 79205
2579 8012 13288 18175 21793 26898 32289 37343 42830 48549 53340 58272 63345 68516 73818 79206
2977 8058 13362 18308 21884 27108 32352 37450 42841 48645 53369 58273 63565 68560 73843 79430
3038 8300 13470 18436 21954 27114 32415 37592 42921 48738 53376 58380 63812 68732 73907 79558
3284 8322 13609 18437 21966 27162 32437 37684 43001 48761 53471 58500 63818 68794 73956 79600
3315 8424 13682 18461 21989 27290 32471 37694 43161 48859 53487 58591 63904 68857 74034 79674
3356 8425 13835 18465 22032 27342 32562 37728 43208 48861 53515 58743 63974 69020 74038 79701
3461 8487 13892 18543 22048 27356 32694 37866 43572 48877 53821 58935 64093 69023 74248 79763
3586 8517 13957 18587 22370 27920 32767 37879 43606 48900 53831 58987 64110 69202 74290 79894
3660 8520 13992 18701 22389 28000 32984 38044 43672 48939 53934 59048 64175 69276 74490 79940
3720 8588 14027 18797 22441 28134 33217 38052 43783 49191 53983 59303 64318 69293 74619
3898 8642 14098 18940 22564 28248 33265 38109 43798 49243 54025 59346 64389 69315 74721
3979 8696 14267 18942 22929 28268 33521 38223 43835 49246 54048 59362 64448 69386 74740
3986 8814 14544 18984 22987 28303 33605 38298 44470 49471 54190 59396 64452 69435 74844
4140 9057 14632 19032 23066 28320 33714 38575 44543 49551 54306 59891 64479 69514 74881
4236 9080 14710 19128 23123 28345 33961 38798 44710 49554 54408 59943 64662 69605 75024
4329 9267 14738 19147 23150 28346 34032 38860 44737 49572 54670 60298 64706 69636 75046
4369 9272 14786 19153 23422 28363 34034 38909 44752 49632 54678 60308 64788 69713 75062
4378 9345 15031 19262 23797 28513 34260 38980 44789 49680 54716 60451 64836 69809 75095
4433 9377 15076 19286 23853 28571 34313 39034 44990 49698 54790 60489 64920 70292 75308
4458 9523 15154 19381 23872 28856 34338 39062 45077 50096 54814 60533 64922 70321 75368
4508 9585 15363 19390 23905 28944 34491 39137 45169 50180 54903 60611 65058 70442 75408
4529 9650 15432 19534 24060 28996 34588 39422 45352 50215 55065 60660 65211 70472 75472
4677 10019 15481 19671 24091 29421 34695 39850 45422 50279 55202 60677 65418 70740 75516
Næstu útdrættir fara fram 20. mars & 27. mars 2014.
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 1 3 8 9
1534 10647 21847 35968 50938 63690
5962 14607 25017 36779 55463 64470
9386 14852 26832 43659 58524 64603
9804 18901 34837 49123 60140 71056
547 7225 13485 24193 41559 52927 61725 74409
633 8375 13491 26353 42022 53201 64186 75225
1097 8567 13766 27639 43337 53495 64609 75350
1245 8745 15104 28244 45025 53582 65457 75436
1706 9045 15375 31005 45259 54657 67599 75590
2660 9086 15390 31822 46682 55309 67901 77506
3230 9711 15701 34358 47338 56019 68136 78725
3611 11221 16008 34833 47661 59759 68603 79520
3983 11566 18825 35473 49848 60382 68785 79723
4174 12050 18982 36945 51213 61252 68809
4199 12750 20647 38834 51511 61309 69642
4429 12918 21043 40721 51733 61380 70258
5733 13464 21400 41208 51893 61566 72493
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr.40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Þegar Norðmenn og ESB buðu
Færeyingum 12,6% hlut í heildar-
makrílaflanum um síðustu helgi
gengu viðræður
hratt fyrir sig
með þeirri niður-
stöðu að samn-
ingar tókust í
fyrradag.
Þetta segir Ja-
cob Vestergaard,
sjávarútvegs-
ráðherra Fær-
eyja, í samtali við
Morgunblaðið.
Að hans sögn
hafa Færeyingar gert tvíhliða samn-
ing við Norðmenn sem heimilar
Norðmönnum að veiða ígildi allt að
35% makrílafla Færeyinga í fær-
eyskri lögsögu. Mega Færeyingar
veiða sama hlutfall síns heildarafla í
norskri lögsögu. Þá sé sambæri-
legur samningur við ESB langt
kominn en hlutfallið þar sé 30%.
Verður hlutur Færeyinga af
heildarmakrílaflanum 12,6%.
Úrslitatilraun til að ná samn-
ingum í makríldeilunni lauk í Edin-
borg 5. mars án samnings.
Spurður hvort síðan hafi verið
tekin ákvörðun um að setja Íslend-
inga út í kuldann vitnar Vestergaard
til samtals við formann færeysku
saminganefndarinnar. Sá hafi sagt
honum að viðræðum Íslands, Fær-
eyja, ESB og Noregs í Edinborg
væri lokið, enda hefðu fulltrúar Ís-
lands yfirgefið borgina.
„Íslensku fulltrúarnir voru horfn-
ir á braut þegar við hófum tvíhliða
viðræður við Noreg annars vegar og
ESB hins vegar. Þá kom í ljós að
grundvöllur var fyrir samkomulagi
milli þessara aðila. Við virtumst geta
orðið ásátt um hlut Færeyja og í
kjölfarið tókust samningar.“
Tekið að skýrast á mánudag
– Hversu langan tíma tók að landa
samningunum?
„Þegar það slitnaði upp úr tvíhliða
viðræðum Noregs og ESB á laug-
ardag hófum við samtöl við báða að-
ila og kom þá fram vilji þeirra til að
gera samning milli Færeyja, ESB og
Noregs. Ég held að það hafi verið á
mánudaginn sem okkur varð ljóst að
samningar myndu takast,“ segir
Vestergaard og svarar því að-
spurður til að Færeyingar telji ekki
að veiðar umfram 890.000 tonna ráð-
gjöf ICES ógni makrílstofninum.
Sáu til lands
um síðustu helgi
Jacob
Vestergaard
Gunnar Bragi
Sveinsson utan-
ríkisráðherra lét
í gær kalla
sendiherra Nor-
egs og fulltrúa
Evrópusam-
bandsins og
Færeyja á fund í
utanríkisráðu-
neytinu til að
gera alvarlegar
athugasemdir við hvernig staðið
hefði verið að nýgerðu samkomu-
lagi um makrílveiðar sem stuðlar
að veiðum langt fram úr ráðlegg-
ingum Alþjóðahafrannsóknarráðs-
ins og stefnir sjálfbærri nýtingu
stofnsins í hættu.
Í fréttatilkynningu er eftirfar-
andi haft eftir ráðherra: „Íslend-
ingar hafa tekið þátt í samninga-
viðræðum um makríl til að tryggja
réttmætan hlut Íslands á grund-
velli sjálfbærra veiða allt fram í
miðja síðustu viku þegar fundi
strandríkjanna var slitið. Ísland og
Evrópusambandið höfðu náð sam-
komulagi á grundvelli sjálfbærra
veiða sem ESB snýr nú baki við.
Svo virðist sem viðsemjendur okk-
ar hafi unnið að annars konar sam-
komulagi á bak við tjöldin.“
Samkomulag um ofveiði
Hann sagði að Íslendingum væru
settir afarkostir um að ganga inn í
samkomulag sem gengi út á að
stunda ofveiði á makríl, að minnsta
kosti fyrsta kastið. „Niðurstaðan
er sú að allir tapa. Við höfum verið
tilbúin til viðræðna á grundvelli
ábyrgrar fiskveiðistjórnunar. Evr-
ópusambandið var með okkur í því
þangað til í gær. Sjálf auðlindin er í
hættu með þeirri ofveiði sem sam-
komulagið leggur grunninn að,“ er
haft eftir Gunnari Braga.
Sendiherrar á
fund ráðherra
„Niðurstaðan er sú að allir tapa“
Gunnar Bragi
Sveinsson
Elisabeth Aspa-
ker, sjávarút-
vegsráðherra
Noregs, fagnar
samkomulagi
Noregs, Evrópu-
sambandsins og
Færeyja um
stjórnun og veið-
ar úr makríl-
stofninum. Á
heimasíðu ráðuneytisins er haft
eftir henni að hún hefði helst viljað
að Ísland væri hluti af sam-
komulaginu, en samningur
ríkjanna þriggja væri stórt skref í
rétta átt.
Hún segir að það hafi verið skiln-
ingur aðila á fundinum í Edinborg í
síðustu viku að möguleikar á sam-
komulagi strandríkjanna fjögurra
hafi verið úr sögunni. Nokkur at-
riði hafi komið í veg fyrir það.
„Það er mikilvægt fyrir Noreg
að tryggja ábyrga stjórnun á mak-
rílnum,“ segir Aspaker. „Þegar í
ljós kom að loknum fundi ríkjanna
fjögurra að mögulegt var að ná
samkomulagi milli Noregs, ESB og
Færeyja sáum við frá sjónarhóli
Noregs enga ástæðu til að reyna
ekki þann möguleika. Með þessu
fáum við samning sem nær yfir
stærsta hlutann af útbreiðslusvæði
makrílsins.“
Í fyrradag var einnig gengið frá
tvíhliða samningi Noregs og Evr-
ópusambandsins um gagnkvæm
fiskveiðiréttindi. Þar með var endi
bundinn á óvissu sem hefur valdið
því að danskir sjómenn hafa ekki
það sem af er ári getað sótt á hefð-
bundin fiskimið í Norðursjó og
Skagerak. aij@mbl.is
Mikilvægt að tryggja
ábyrga stjórnun
Elisabeth Aspaker