Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.03.2014, Qupperneq 26
*DesignTalks er heiti á fyrir-lestrardegi HönnunarMars semhaldinn verður þann 27. mars íHörpu og hefst kl. 9:30. Al-þjóðlegir hönnuðir og arkitektar flytja erindi á fyrirlestrar-deginum. Meðal þeirra sem fram koma eru Calvin Klein, fata-hönnuður, Robert Wong hjá Google, Mikael Schiller stofnandi Acne og Stephan Sigrist stofnandi W.I.R.E. Miðar eru fáanlegir á Harpa.is og kosta 7.900 kr. með hádegisverði. 1 Kona – Form – Sköpun Víkin – Sjóminjasafn í Reykjavík, Grandagarður 8, 101 Reykjavík 29.03 13:00-17:00 Gjörningur eftir Ragnar Kjartansson, Guðnýju Hafsteinsdóttur og Unni Gröndal í samstarfi við félaga í Leirlistarfélaginu þar sem leirlistakonur sitja við rennibekki í bláum samfestingum og renna form úr leirnum. 2 Ráðhús Reykjavíkur Vonarstræti 27.03 19:00-21:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Vaxtabroddar Sýningu á útskriftarverkum nýrrar kynslóðar arkitekta á HönnunarMars á vegum Arkitekta- félags Íslands. Íslensk mannvirki á frímerkjum. Fimmta útgáfa frímerkja Íslandspósts. Örn Smári gerir þeim mannvirkjum sem valin voru til umfjöllunar á frímerkjum skil. 3 Hannesarholt Hannesarholt, Grundarstígur 10, 101 Reykjavík 27.03 20:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Skeð / óskeð Studio Hanna Whitehead og Whitehorse sækja innblástur í fortíðina og framtíðina. The Medusa Design Projects Sænski hönnuðurinn Petra Lilja hannar verk unnið útfrá goðsögninni um Medúsu. Leiðin til Stokkhólms Skissur frá hönnuðum og arkitektum Svíþjóðar til sýnis og sölu á HönnunarMars. 4 Aurum Aurum, Bankastræti 4, 101 Reykjavík 27.03 11:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Aurum í textíl Textíldeild Myndlistarskólans í Reykjavík. Samstarf nemenda við Aurum ogTextílprentun Íslands ehf þar sem nemendur þróa nýjan textíl út frá skartgripum. Glitrandi sporður Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir sýnir nýju skartgripalínurnar Lax og Skata. Uppáhalds Elín Bríta Sigvaldadóttir, Jón Helgi Hólmgeirsson og Þorleifur Gunnar Gíslason hanna vörulínuna Selected by Bility frá Studiobility. Endurkast dalsins Endurkast dalsins er ný skartgripalína frá Kríu. 5 Skjótum upp fána Þoka (í kjallara Hríms hönnunarhúss), Laugavegur 25, 101 Reykjavík 27.03 11:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Hörður Lárusson leitar til almennings og kallar eftir nýjum tillögum að þjóðfána Íslands. 6 Spark Design Space Klapparstígur 33, 101 Reykjavík, 27.03 11:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Austurland: Innblástursglóð Hönnuðirnir Julia Lohmann, Max Lamb, Þórunn Árnadóttir og Gero Grundmann vinna með þara, stein, horn og net af Austurlandi. Teaser Verk eftir ellefu hönnuði og arkitekta og túlkun þeirra á orðinu te. 7 Muses Kex Hostel, Skúlagata 28, 101 Reykjavík 27.03 11:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Íslenskir fatahönnuðir og tónlistarmenn sameina krafta sína og sýna áhrif sköpunar hvers annars. 8 Pantið áhrifin Satt, Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegur 52, 101 Reykjavík Á veitingastaðnum geta gestir pantað sér áhrif máltíðarinnar. 9 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Epal, Skeifan 6, 108 Reykjavík 27.03 10:00-18:00 28.03 10:00-18:00 29.03 11:00-16:00 30.03 12:00-16:00 Epal sýnir áhugaverða hönnun íslenskra hönnuða. 10 Betri tíð með Scintilla og Blómaval Lækjartorg, 101 Reykjavík 27.03 11:00-22:00 28.03 11:00-18:00 29.03 11:00-17:00 30.03 13:00-17:00 Scintilla hannar blómapotta unna úr leir í samstarfi við Blómaval 1 2 3 4 5 6 7 10 8 N authólsvegur Bústaðavegur Flugv allave gur Háskólinn í Reykjavík Fossvogs-kirkjugarður Miklabraut Sæbraut Hverfisgata Læ kja rg at a Gra nda garð ur Eið isgr and i Geirsgata Tj ar na rg at a Vonarstræti Bjargarstígur Amtmannsstígur Bankastræti Þi ng ho lts st ræ ti Austurstræti Laugavegur Skólavörðustígur Skúlastígur Ba ró ns st ígu r Vi ta st ígu r Kl ap pa rs tíg ur Tjörnin Sn or ra br au t Skeifan G re ns ás ve gu r Suðurlandsbraut Ske iða vog ur Perlan 9 Grunnkort/Loftmyndir ehf. NOKKRIR SPENNANDI VIÐBURÐIR Á HÖNNUNARMARS Hönnun í fyrirrúmi ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ UM AÐ VERA Í REYKJAVÍK Á HÖNNUNARMARS. MARGIR AF HELSTU HÖNNUÐUM ÞJÓÐARINNAR VERÐA MEÐ OPNAR SÝNINGAR VÍÐSVEGAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. HÖNNUNARMARS- INN STENDUR DAGANA 27.-30. MARS OG ÞVÍ ER UM AÐ GERA AÐ KYNNA SÉR ÞÁ VIÐBURÐI SEM VERÐA Á HÁTÍÐINNI. YFIR 100 VIÐBURÐIR AF ÝMSUM TOGA VERÐA Á HÖNNUNARMARS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fyrirlestrar á HönnunarMars Heimili og hönnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.