Morgunblaðið - 03.04.2014, Page 39

Morgunblaðið - 03.04.2014, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2014 Menningarhúsið Mengi býður til tónleika í kvöld, annað kvöld og laugardagskvöld og hefjast þeir kl. 21 öll kvöldin. Bergur Thomas And- erson kemur fram í kvöld og verður boðið upp á bita af bitum nýrra hugmynda hans í tónlist, að því er segir í tilkynningu. Bergur leikur á rafbassa með hljómsveitunum Oyama og Grísalappalísu og er einn hugmyndasmiða spunahópsins Sa- gitaria Raga, auk þess að semja tónlist en í hana sækir hann efnivið í minningar, draumóra og frjálsan spuna og einkennist flutningurinn af samtali sem stöðugt er í þróun. Annað kvöld kemur fram franski sellóleikarinn Soizic Lebrat en hann hefur leikið verk sitt „Bleu Solo“ á fjölda listahátíða frá því hún frumflutti það á Nexmap - Bin- ary City hátíðinni í San Francisco árið 2010. Á laugardaginn er svo komið að DÓH tríói sem skipað er ungum mönnum og nýútskrifuðum úr Tón- listarskóla FÍH. Liðsmenn DÓH hafa leikið saman í hinum og þess- um verkefnum og leggur tríóið mikið upp úr dínamík, allt frá hvísl- andi tónum upp í orkumikla spennu, skv. tilkynningu. DÓH leikur lög úr ýmsum áttum og þá m.a. frumsamið efni þar sem spila- gleði og spuni fær að njóta sín. Í tríóinu eru Helgi Rúnar Heiðarsson á saxófón, Daníel Helgason á gítar og Óskar Kjartansson á trommur. DÓH Tríóið leikur í menningarhúsinu Mengi á laugardaginn. Fjölbreytt tónlist í Mengi Er ástæða til að vera hræddur við það þegar maður týnir sér í skáldsagna- lestri? Um það fjallar Suzanne Keen, prófessor við Washington- og Lee-háskóla, í fyrirlestri sem hefst kl. 12 í dag, fimmtudag, í stofu 301 í Árnagarði Háskóla Íslands. Fyr- irlesturinn, sem fjallar um sam- líðan og bókmenntir, er á vegum Hugvísindastofnunar/Bókmennta- og listfræðastofnunar og í sam- starfi við Reykjavík − Bókmennta- borg. Keen hefur árum saman kannað samlíðan við lestur og árið 2007 kom út bók hennar Empathy and the Novel (Samlíðan og skáld- sagan). Fyrirlesturinn ber yf- irskriftina „Lost in a Book: Emp- athy and Immersion in Fiction“ (Niðursokkinn í bók: Samlíðan og að hverfa inn í heim skáldskapar). Hann verður fluttur á ensku og eru allir velkomnir. Óttinn við að týnast í sögu Suzanne Keen Gunnar Harð- arson prófessor flytur í dag, fimmtudag klukkan 16.30, fyrirlestur um áhrif Viktors- klausturins í París á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum. Fyrir- lesturinn er hluti af fyrirlestraröð Miðaldastofu Há- skóla Íslands um klaustur og verð- ur í stofu 301 í Árnagarði í HÍ. Klaustur heilags Viktors var rétt utan múra Parísar og mikið lær- dómssetur á 12. öld. Íslendingar og Norðmenn höfðu nokkur tengsl við klaustrið. Hugsanlegt er að Þorlák- ur helgi hafi dvalist þar, auk þess sem Helgafellsklaustur var sagt lúta Viktorsreglu á síðmiðöldum. Um áhrif klausturs Gunnar Harðarson sturtusett Hitastýrt Verð frá kr. 66.900 Gæði fara aldrei úr tísku HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur. Brúðusýning fyrir 5 - 95 ára. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag –★★★★★ – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fim 12/6 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fös 13/6 kl. 20:00 Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 11/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30 Dagblaðið Los Angeles Times fjallar um tökur á erlendum stórmyndum hér á landi í grein á vef sínum undir fyrirsögninni „Hollywood is hot for Iceland“, þ.e. „Hollywood spennt fyrir Íslandi“. Í greininni er fjallað um þá grósku sem verið hefur hér á landi sl. tvö ár í tökum á erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, m.a. kvikmyndinni Noah og sjón- varpsþáttunum Game of Thrones. Blaðamaður ræddi við Einar Tóm- asson, verkefnisstjóra Film in Ice- land, sem staddur var í Los Angeles í því skyni að vekja áhuga stjórn- enda kvikmyndavera á Íslandi sem tökustað, og hefur eftir honum að Ís- lendingar segi stundum að Guð hafi æft sig á Íslandi áður en hann skap- aði aðra hluta jarðarinnar. Morgunblaðið/Kristinn Guðdómlegt Ísland heillaði leikstjóra Noah, Darren Aronofsky. Guð æfði sig á Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.