Morgunblaðið - 03.04.2014, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2014
Fyrsti undanúrslitaþátturinn
af Ísland Got Talent var í
beinni útsendingu á Stöð 2
síðasta sunnudagskvöld. Það
verður að segjast að mér
fannst þessir þættir ekki fara
nógu vel af stað, sérstaklega
út af tilgerðarlegri og ósam-
stæðri dómnefnd. En líkt og
þátttakendurnir hefur dóm-
nefndin eflst með hverjum
þætti og sýnt að hún veldur
því verkefni sem hún hefur
tekið að sér. Þorgerður
Katrín finnst mér þó hafa
ákveðna yfirburði fram yfir
aðra í dómnefndinni. Hún
hefur gott nef fyrir þessu X-i
sem þeir sem komast í úrslit-
in þurfa að hafa. Þá kemst
hún vel að orði og hefur
margt til málanna að leggja.
Þátturinn á sunnudags-
kvöldið var virkilega góður
og vel gerður. Atriðin voru
vel æfð og sjálfstraust þátt-
takendanna hafði aukist. Öll
atriðin áttu erindi áfram en
þau tvö sem komust áfram
áttu það sérstaklega skilið.
Tónlistarmennirnir hafa
sjarmann og hæfileikana til
að verða eitthvað og svo er
litli töframaðurinn hreint
ótrúlegur. Þrátt fyrir ungan
aldur sýnir hann mikla ein-
beitni og yfirvegun um leið
og hann er hrikalega krútt-
legur. Hann hefur þetta
extra sem kemur fólki oft
áfram í lífinu hvað sem það
leggur fyrir sig. Hlakka til
að horfa næsta sunnudag.
Batnandi dóm-
nefnd er best að lifa
Ljósvakinn
Ingveldur Geirsdóttir
Hæfileikar Þættirnir eru góð
skemmtun á sunnudögum.
08.00 Cheers
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
14.50 The Voice
16.20 The Voice
17.05 90210
17.45 Dr. Phil
18.25 Parenthood
19.10 Cheers
19.35 Trophy Wife Gam-
anþættir sem fjalla um par-
týstelpuna Kate sem verð-
ur ástfanginn og er lent
milli steins og sleggju
20.00 The Biggest Loser –
Ísland LOKAÞÁTTUR
Stærsta framleiðsla sem
SkjárEinn hefur ráðist í frá
upphafi. Tólf einstaklingar
sem glíma við yfirþyngd
ætla nú að snúa við blaðinu
og breyta um lífstíl sem
felst í hollu mataræði og
mikilli hreyfingu. Umsjón
hefur Inga Lind Karls-
dóttir
22.00 Scandal Við höldum
áfram að fylgjast með Oli-
viu og félögum í Scandal.
Fyrsta þáttaröðin sló í
gegn meðal áskrifenda en
hægt var að nálgast hana í
heilu lagi í SkjáFrelsi.
Olivia heldur áfram að
redda ólíklegasta fólki úr
ótrúlegum aðstæðum í
skugga spillingarstjórn-
málanna í Washington.
22.45 The Tonight Show
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysi-
vinsælu Tonight show þar
sem hann hefur slegið öll
áhorfsmet.
23.30 CSI Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upphafi
þar sem Ted Danson fer
fyrir harðsvíruðum hópi
rannsóknardeildar lögregl-
unnar í Las Vegas.
00.15 Ice Cream Girls End-
urfundir Poppy og Serenu
reynast afdrifaríkir og
vekja upp spurningar um
myrka sameiginlega fortíð
þeirra. Báðar halda þær
fram sakleysi sínu en það
er ljóst að einhver er að
ljúga.
01.00 The Good Wife
01.50 Beauty and the
Beast
02.40 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Animal Maternity Ward
16.15 Call of the Wildman 17.10
Nick Baker’s Beautiful Freaks
18.05 Shamwari: A Wild Life
19.00 Call of the Wildman 19.55
Nick Baker’s Beautiful Freaks
20.50 Animal Cops Philadelphia
21.45 Whale Wars: Viking Shores
22.35 Untamed & Uncut 23.25
Shamwari: A Wild Life
BBC ENTERTAINMENT
15.10 QI 15.45 Pointless 16.30
Would I Lie To You? 17.00 QI
17.30 The Graham Norton Show
18.15 Top Gear 19.05 Live At The
Apollo 19.55 Pramface 20.25
Would I Lie To You? 20.55 Top
Gear 21.45 QI 22.15 Pointless
23.00 Live At The Apollo 23.45
Pramface
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Auction Hunters 16.00
Baggage Battles 16.30 Overhaul-
in’ 17.30 Wheeler Dealers 18.30
Fifth Gear 19.30 How Do They Do
It? 10 with Jo Roislien 20.30 Fut-
urescape with James Woods
21.30 Sons of Guns 22.30 Over-
haulin’ 23.30 Wheeler Dealers:
Top 5
EUROSPORT
15.00 Curling 16.00 Snooker
17.30 Mats Point 18.00 Fight
Club 20.00 Watts 21.00 Mats
Point 21.30 Snooker 22.30 Cycl-
ing 23.00 Laureus World Sports
Awards
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 Big Screen 14.55 Hard
Promises 16.30 Rage Of Honor
18.00 Raging Bull 20.05 Paper
Lion 21.50 Fyre 23.20 The Belie-
vers
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.05 Air Crash Investigation
Special Report 16.00 Highway
Thru Hell: Canada 17.00 Alaska
State Troopers 18.00 Car S.O.S
19.00 Wicked Tuna 20.00 Hus-
tling America 21.00 Taboo 22.00
Inside Combat Rescue 23.00
Wicked Tuna
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen &
Co 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.50 Heiter bis töd-
lich 18.15 Der Bulle und das
Landei – Von Mäusen, Miezen
und Moneten 19.45 Panorama
20.15 Tagesthemen 22.00
Nachtmagazin 22.20 Der Bulle
und das Landei – Von Mäusen,
Miezen und Moneten 23.55 Der
Schlüssel zum Paradies
DR1
14.50 Herskab og tjenestefolk
16.00 Danmark under hammeren
17.05 Aftenshowet 18.00 Gint-
berg på Kanten – DSB 18.30 Mit
liv som plejebarn 19.00 Sindssy-
gehospitalet med Anders Lund
Madsen 19.55 Bag Borgen
20.30 Taggart 21.40 I farezonen
22.30 Water Rats 23.15 Mord i
centrum
DR2
15.05 DR2 Dagen 16.05 Store
danskere – Erik Scavenius 16.45
1000 dage for verdens natur
17.30 Coupling – kærestezonen
18.00 Debatten 19.00 Detektor
19.30 Dårligt nyt med Anders
Lund Madsen 20.00 Nærkontakt
– selvovervågning 20.30 Deadline
21.00 Bastardens smukke sang
22.10 The Daily Show 22.30
Hvordan bliver man mere kreativ
23.20 Kvinder på vilde eventyr 2
NRK1
14.15 VM cricket (Twenty20): Se-
mifinale 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.50 VM cricket (Twenty20): Se-
mifinale 17.00 Dagsrevyen
17.45 Schrödingers katt 18.15
Folk 19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Debatten 20.30 Status Norge:
Veivalg 21.15 Chicago Fire 21.55
Solgt 22.25 Walkabout 23.05
Trygdekontoret 23.45 Folk
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Walkabout
17.45 Nøden på nært hold
18.15 Tema – Dine digitale spor:
Overvåkningssamfunnet 19.30
Gjengangerne 20.30 Urix 20.50
Du er googla 21.45 Samiske
musikkmøter 22.15 Schrödingers
katt
SVT1
14.45 Minnenas television 15.30
Sverige idag 16.15 Go’kväll
17.30 Rapport 18.00 Mitt i nat-
uren vår 19.00 Plus 20.00 De-
batt 20.45 Generation plastik
21.20 Ryttareliten 22.20 Hundra
procent bonde 22.50 Kobra
23.20 Djursjukhuset 23.50 Kult-
urnyheterna
SVT2
14.35 Agenda 15.20 Nyhet-
stecken 15.45 Uutiset 16.00
Kangaroo Dundee 17.00 Vem vet
mest? 17.30 20 minuter 18.00
Farmor Ruth och hennes döttrar
19.00 Aktuellt 20.10 Hockeykväll
20.45 Det som ingen vet 22.20
Prata EU 22.50 24 Vision 23.00
Rapport 23.05 Västerbottensnytt
23.15 ABC 23.25 24 Vision
23.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Gallerí
Braggi á Kópaskeri og
svipmyndir frá liðnu sumri.
21.00 Auðlindakistan Páll
Jóhann Pálsson
21.30 Suðurnesjamagasín
Páll Ketilsson, Hilmar
Bragi og Víkurfréttafólkið
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Ástareldur
17.20 Einar Áskell
17.33 Verðlaunafé
17.35 Stundin okkar (e)
18.01 Skrípin
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Kiljan Bókaþáttur
Egils Helgasonar.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir dags-
ins í máli og myndum.
19.40 Kastljós
20.05 Eldað með Ebbu
Ebba Guðný sýnir áhorf-
endum hversu auðvelt það
getur verið að elda hollan
og næringarríkan mat úr
góðu hráefni. Mat-
reiðsluþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna með skemmtilegu
fræðsluívafi.
20.40 Martin læknir Lækn-
irinn Martin Ellingham er
fær læknir en með af-
brigðum klaufalegur í
mannlegum samskiptum.
21.30 Best í Brooklyn
(Brooklyn Nine-Nine)
Besti gamanþátturinn á
Golden Globe og Andy
Samberg besti gamanleik-
arinn. Lögreglustjóri
ákveður að breyta afslöpp-
uðum undirmönnum sínum
í þá bestu í borginni.
21.50 Svipmyndir frá Nor-
egi (Norge rundt) Atvinnu-
dansarinn Arne Fagerholt
er alvanur sviðsljósinu, en í
þættinum reynir hann að
draga konur í sinni heima-
byggð uppá sviðið til sín.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds VIII) Banda-
rísk þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna. Stranglega
bannað börnum.
23.00 Barnaby ræður gát-
una – Dauðadansinn Bresk
sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Gra-
ham þar sem Barnaby lög-
reglufulltrúi glímir við dul-
arfull morð í ensku þorpi.
(e)
00.34 Kastljós
00.55 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. In the Middle
08.30 Man vs. Wild
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 60 mínútur
11.05 Suits
11.45 Nashville
12.35 Nágrannar
13.00 The Dilemma
14.50 The O.C
15.35 Loonatics Unl.
16.00 Ben 10
16.25 Mike & Molly
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Fóstbræður
19.55 Life’s Too Short-
Breskir gamanþættir úr
smiðju Ricky Gervais og
Stephen Merchant.
20.25 Masterchef USAM-
atreiðluþáttur með Gordon
Ramsey í forgrunni þar
sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka
dómnefndarinnar.
21.10 The Blacklist
21.55 NCIS
22.40 Person of Interest
23.25 Spaugstofan
23.50 Mr. Selfridge
00.35 The Following
01.20 Shameless
02.10 T. Me Home Tonight
03.45 The Dilemma
05.35 Fréttir og Ísl. í dag
12.05/17.00 Solitary Man
13.35/18.30 Working Girl
15.30/20.25 I Don’t Know
How She Does It
22.00/03.00 Fire With Fire
23.35 Faces In The Crowd
01.15 School f. Seduction
18.00 Að norðan
18.30 Á flakki frá Siglufirði
til Bakkafjarðar Kynnumst
ýmsum hliðum atvinnu- og
mannlífs á svæðinu. Um-
sjónarmaður Hilda Jana
Gísladóttir.
Endurt. allan sólarhringinn
15.10 Meistarad. Evrópu
16.50 Meistarad. Evrópu
18.30 Meistaramörk
19.00 Dominos deildin
21.00 Dominos deildin
17.25 Ensku mörkin
18.20 Swansea – WBA
20.00 Prem. League World
21.00 L.pool – Tottenham
22.45 Keane and Vieira:
The Best of Enemies
06.36 Bæn. Séra Sigríður Kristín
Helgadóttir flytur.
06.39 Morgunglugginn. Umsjón:
Jónatan Garðarsson.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. .
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tríó.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Framtíð lýðræðis. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Jón. eftir Ófeig
Sigurðsson.
15.25 Miðdegistónar. Klarinettutríó í
a-moll ópus 114 eftir Johannes
Brahms. Einar Jóhannesson leikur
á klarinett, Víkingur Heiðar Ólafs-
son leikur á píanó og Bryndís Halla
Gylfadóttir leikur á selló.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 B – hliðin. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá tónleikum hljómsveit-
arinnar Les Siècles á Proms-
hátíðinni í London, 14. júlí í fyrra.
20.40 Smásaga: Átta pró mill. eftir
eftir Jakob Thorarensen.
21.00 Fingraleikfimi. Fjallað um gít-
arleikarann Tommy Emmanuel.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn
Bárður Jónsson les.
22.17 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Gull
20.30 Weeds
21.00 Twenty Four
21.45 Without a Trace
22.30 Curb Your
Enthusiasm
23.00 Tekinn 2
23.25 Weeds
Fjölvarp
Omega
17.00 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
22.00 Máttarstundin
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00 Benny Hinn
21.30 Joni og vinir
12.00 Simpson-fjölskyldan
12.20 Friends
12.45 Mindy Project
13.05 Suburgatory
13.25 Glee
14.10 Hart of Dixie
14.50 Gossip Girl
15.35 The Carrie Diaries
16.15 Pretty Little Liars
17.00 Top 20 Funniest
17.45 How To Make it in
America
18.15 Community
18.35 Game tíví
19.05 Malibu Country
19.30 Lífsstíll
20.00 American Idol
21.20 Hawthorne
22.05 Supernatural
22.45 Grimm
23.25 Luck
00.30 Malibu Country
00.55 Lífsstíll
01.15 American Idol
02.35 Hawthorne
Stöð 3
Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is
Heimsþekkt vörumerki frá öllum helstu framleiðendum í iðnaðarvörum og þetta er aðeins brot af þeim merkjum sem við bjóðum upp á
Glussa-, vökva- og loftkerfi