Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Qupperneq 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Qupperneq 30
Matur og drykkir Alltaf röð út á götu *Sagt er að enginn hafi smakkað alvöru pitsufyrr en smökkuð hefur verið pitsa í Napólí. Ápitseríunni L’Antica Pizzeria da Michele viðVia Sersale í Napólí er ekki verið að flækjahlutina. Þar er boðið upp á tvær gerðir pitsu:margarítu og marinara (sem er eins ogmargaríta nema án osts). Ekki virðist fá- breytnin koma niður á viðskiptum því það er nánast alltaf röð út á götu á veitingastaðnum. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson FURÐULEGAR SAMSETNINGAR SMAKKAST OFT VEL Frábrugðnar flatbökur VÍÐA LEYNAST PITSUR MEÐ FREMUR ÓHEFÐBUNDNUM ÁLEGG- STEGUNDUM. ÞAÐ ER GAMAN AÐ BREGÐA AÐEINS ÚT AF VAN- ANUM OG SMAKKA SIG ÁFRAM, ENDA ÞYKIR EFLAUST LANG- FLESTUM PITSAN GÓÐ. SUNNUDAGSBLAÐIÐ HAFÐI UPPI Á NOKKRUM SLÍKUM. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Þórður Það er sniðugt fyrir fjölskylduna að útbúa heimabakaða pítsu saman og skemmtilegt að breyta til. Hér koma nokkrar tegundir af áleggi sem hægt væri að prófa til gamans. 1. Kartöflubátar 2. Ískúlur 3. Epli og kanill með bræddu súkkulaði (eftirréttapítsa) 4. Tandoori-kjúklingur 5. Kokteilsósa 6. Lax og kavíar 7. Pestó 8. Geitaostur 9. Eggaldin 10. Oreó-kex (eftirréttapítsa) Tíu tegundir af óvenjulegu áleggi á pítsu Bautapitsa bernaise Með nautahakki, rauðlauk, rucola-salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar. Hvar? Bautanum, Akureyri. Verð: Eitt verð, 1.500 kr. Fyrir einn til tvo. Baccalá Með saltfisk, tómat, ferskum mozz- arella, smátómötum, ólífum, furuhnet- um, basil og jómfrúarolíu. Hvar? Primo ristorante, Grensásvegi. Verð: Eitt verð, 2.390 kr. Fyrir einn til tvo. Beikon & egg Einfaldlega með beikoni og eggi. Tilvalin í morgunsárið? Hvar? Eldofninn, Grímsbæ. Verð: Eitt verð, 1.950 kr., en 1.755 ef sótt er. Fyrir einn til tvo. Eyþór spes Á þessa pitsu er sett pepperoni, bananar og chili-krydd. Hvar? Gamla smiðjan, Lækjargötu. Verð: 9" 1.050 kr. 12" 1.350 kr. 16" 2.450 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.