Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Side 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Side 43
Sóley Jóhannesdóttir kynnir þeim Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum verkefni sitt. Morgunblaðið/Árni Sæberg „Verkefnið gekk mjög vel en þetta er í fyrsta skipti sem fatahönnuar- deildin tekur sér sjálfbærnisverk- efni fyrir hendur,“ segir Fiona Cribben, fatahönnuður og leiðbein- andi í verkefninu. Fiona segir rannsóknavinnu línunnar ásamt því að hafa skapandi hugsun skipta mestu máli í hönnnunarferlinu. „Nemendurnir eru að hanna fyrir Aftur, en Aftur vinnur mikið með endurnýtt efni svo hugmyndin var að vinna alfarið með það hugtak,“ segir Fiona en nemendurnir sjálfir ákváðu hvernig línur þeir hönnuðu, sumar- eða vetrarlínu, herra- eða dömufatnað. Júlíana Ósk Hafberg bar sigur úr býtum en línan henn- ar samanstóð að hluta til af endur- nýttu gallaefni. Júlíana hlaut að launum 30.000 króna inneign í versluninni ásamt því sem Aftur mun nýta sér hönnun hennar til framleiðslu. Bára og Hrafnhildur Hólmgeirsdætur völdu sigurveg- arann. LISTAHÁSKÓLANEMAR HANNA FYRIR AFTUR Sóley Jóhannsdóttir hannaði bæði fatnað og fylgihluti. Júlína Ósk sigraði í keppninni og sýnir hér línu sína fyrir fatamerkið Aftur. Björg Gunnarsdóttir hannaði skemmtilega línu. Lína Manúelu Óskar Harðardóttur. FYRSTA ÁRS NEMAR FATAHÖNNUNARDEILDAR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS FENGU ÞAÐ VERKEFNI AÐ HANNA FATALÍNU FYRIR FATAMERKIÐ AFTUR. SÍÐAN VAR SÁ NEMANDI VALINN SEM NÁÐI AÐ ENDURSPEGLA MERKIÐ Á ÁHRIFARÍKASTAN HÁTT. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Mikilvæg rannsókn Fiona Cribben fatahönnuður. Fiona leggur áherslu á faglega unnar vinnubækur í hönnunarferlinu. 6.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 v Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 www.facebook.com/spennandi - www.spennandi.com Opið: Mán. - fim: 12 - 18 og fös. 12-16 Mikið úrval af gjafavöru og fatnaði

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.