Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 43
Sóley Jóhannesdóttir kynnir þeim Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum verkefni sitt. Morgunblaðið/Árni Sæberg „Verkefnið gekk mjög vel en þetta er í fyrsta skipti sem fatahönnuar- deildin tekur sér sjálfbærnisverk- efni fyrir hendur,“ segir Fiona Cribben, fatahönnuður og leiðbein- andi í verkefninu. Fiona segir rannsóknavinnu línunnar ásamt því að hafa skapandi hugsun skipta mestu máli í hönnnunarferlinu. „Nemendurnir eru að hanna fyrir Aftur, en Aftur vinnur mikið með endurnýtt efni svo hugmyndin var að vinna alfarið með það hugtak,“ segir Fiona en nemendurnir sjálfir ákváðu hvernig línur þeir hönnuðu, sumar- eða vetrarlínu, herra- eða dömufatnað. Júlíana Ósk Hafberg bar sigur úr býtum en línan henn- ar samanstóð að hluta til af endur- nýttu gallaefni. Júlíana hlaut að launum 30.000 króna inneign í versluninni ásamt því sem Aftur mun nýta sér hönnun hennar til framleiðslu. Bára og Hrafnhildur Hólmgeirsdætur völdu sigurveg- arann. LISTAHÁSKÓLANEMAR HANNA FYRIR AFTUR Sóley Jóhannsdóttir hannaði bæði fatnað og fylgihluti. Júlína Ósk sigraði í keppninni og sýnir hér línu sína fyrir fatamerkið Aftur. Björg Gunnarsdóttir hannaði skemmtilega línu. Lína Manúelu Óskar Harðardóttur. FYRSTA ÁRS NEMAR FATAHÖNNUNARDEILDAR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS FENGU ÞAÐ VERKEFNI AÐ HANNA FATALÍNU FYRIR FATAMERKIÐ AFTUR. SÍÐAN VAR SÁ NEMANDI VALINN SEM NÁÐI AÐ ENDURSPEGLA MERKIÐ Á ÁHRIFARÍKASTAN HÁTT. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Mikilvæg rannsókn Fiona Cribben fatahönnuður. Fiona leggur áherslu á faglega unnar vinnubækur í hönnunarferlinu. 6.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 v Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 www.facebook.com/spennandi - www.spennandi.com Opið: Mán. - fim: 12 - 18 og fös. 12-16 Mikið úrval af gjafavöru og fatnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.