Morgunblaðið - 23.05.2014, Page 42

Morgunblaðið - 23.05.2014, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2014 »Listahátíð í Reykjavík var sett í gær við Reykjavíkurtjörn með flutningi á verkinu Turiya sem Högni Egilsson samdi sérstaklega fyrir hátíðina. Högni stýrði flutningnum frá brúnni yfir Tjörnina og var leikið á klukkur Hallgrímskirkju og Landakotskirkju auk þess sem Bjöllukór Tónstofu Valgerðar tók þátt í flutningn- um. Fjöldi fólks fylgdist með þessum merkilega gjörningi enda ekki á hverjum degi sem frumsamið tónverk er leikið á kirkjuklukkur. Listahátíð í Reykjavík stendur til og með 5. júní og dagskrá hennar má nálgast á listahatid.is. Í stúkunni Listahátíð Reykjavíkur var sett við Tjörnina í gær. Fjöldi fólks kom sér fyrir á tjarnarbakkanum í miðbæ Reykjavíkur og hlustaði á flutning Högna Egilssonar. Ánægður Högni fagnaði vel að loknum flutningi. Á réttum stað Aðstaða fyrir gesti var merkt sérstaklega. Skemmtun Fólk naut blíðunnar í gær. Tónlistarfólk Bjöllukór Tónstofu Valgerðar tók þátt í flutningi Högna. Morgunblaðið/Golli Listahátíð í Reykjavík 2014

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.