Morgunblaðið - 26.07.2014, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.07.2014, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2014 Fríyrkjan er skáldskaparhópur ung- menna á Íslandi sem heldur utan um regluleg ljóðakvöld og sjálfstæða bókmenntaútgáfu. Meðlimir Fríyrkjunnar hafa allir áhuga á ljóð- list og skriftum en í hópnum fær fólk tækifæri til að koma skrifum sínum á framfæri á netinu, í útgáfu og á ljóðakvöldum. „Fríyrkjan var stofn- uð síðastliðið sumar,“ segir Sólveig Matthildur, stofnandi Fríyrkjunnar. „Ég tók þátt í ljóðaslammi Borg- arbókasafnsins 2013 með hljóm- sveitinni minni, Kælan mikla, og bar sigur úr býtum. Þar tók ég eftir áhuga fólks á ljóðlist. Smám saman safnaðist fólk með svipaðan áhuga og metnað saman og úr varð Fríyrkjan.“ Aðspurð segist Sólveig hafa skrif- að síðan hún var sex ára gömul. „Síðasta ár hef ég skrifað og teiknað í a.m.k. eina skissubók á mánuði. Ég skrifa aðallega um daglega hluti og vanlíðan,“ segir Sólveig. „Ég held að starfsemi Fríyrkjunnar hafi valdið því að ungt fólk viðurkennir ljóðlist meira en áður. Það er fullt af fólki sem hefur verið leyniskáld en aldrei komið fram fyrr en Fríyrkjan og ljóðakvöldin hófust. Fyrsta ljóða- kvöld okkar var í fyrra og í tilefni af fyrstu útgáfu okkar. Í ár höfum við haldið mánaðarleg ljóðakvöld, Ljóðakvöl, á Dillon. Nú höfum við hins vegar opnað Fríyrkjuna á Fés- bókinni og hver sem er getur verið með. Eina skilyrðið er að áhuginn sé fyrir hendi,“ segir Sólveig að lokum. gith@mbl.is Ljósmynd/Krummi Björgvinsson Listræn Sólveig Matthildur er stofnandi Fríyrkjunnar og yrkir sjálf ljóð. Skáldskaparhópur ungs fólks á Íslandi í sókn Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 17:00 3D , 20:00 3D, 22:45 3D Laugarásbíó 19:30 3D, 22:10 3D Háskólabíó 15:00 3D, 18:00 3D, 21:00 3D Sambíóin Egilshöll 15:00, 17:20 3D, 20:00 3D, 22:40 3D Sambíóin Keflavík 17:20, 22:10 3D Borgarbíó Akureyri 17:40 3D, 20:00 3D Dawn of the planet of the apes 12 Til að sanna mannlegan styrk sinn og guð- legan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Sambíóin Álfabakka 15:40, 15:40 (VIP), 17:50, 17:50 (VIP), 20:00, 20:00 (VIP), 22:10, 22:10 (VIP) Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Akureyri 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 22:20 Laugarásbíó 20:00, 22:10 (POW) Hercules 12 Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið set- ið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 Laugarásbíó 14:00, 17:50, 20:00, 22:10 Smárabíó 13:00, 13:00 (LÚX), 15:30 (LÚX), 17:45, 17:45 (LÚX), 20:00, 20:00 (LÚX), 22:10, 22:10 (LÚX) Háskólabíó 15:00, 17:40, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 17:40, 20:00, 22:00 Sex Tape 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 17:40, 20:00, 22:30 Sambíóin Kringlunni 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Akureyri 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 The Purge: Anarchy16 Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Smárabíó 20:00, 22:20 Háskólabíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 22:20 Deliver Us from Evil16 Hrollvekja sem segir frá lög- reglumanninum Ralph Sarc- hie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6.6/10 Smárabíó 20:00 Háskólabíó 22:40 Tammy12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 13:30, 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Śambíóin Egilshöll 15:40, 17:50, 20:00, 22:30 Sambíóin Akureyri 15:40, 20:00 Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar sígildu E.T. eftir Steven Spielberg. Myndin segir frá þremur drengjum sem fá dularfull skilaboð. Metacritic 52/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 13:00, 15:00 Háskólabíó 15:00 Transformers: Age of Extinction Age of Extinction hefst fjór- um árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wa- hlberg fer með hlutverk ein- stæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Egilshöll 19:10, 22:10 Sambíóin Kringlunni 15:00, 18:15 3D, 21:30 3D Sabotage 16 Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handrits- höfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Mbl. bbnnn Metacritic 42/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Smárabíó 17:20 Háskólabíó 17:20, 20:00 Eldfjall Mbl. bbbbm MDB 7.2/10 Bíó Paradís 22:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 13:30, 15:40, 17:50 Sambíóin Egilshöll 15:00, 17:00 Sambíóin Kringlunni 15:20 Sambíóin Akureyri 15:40, 17:50 Sambíóin Keflavík 15:40, 17:50 Edge of Tomorrow 12 Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Monica Z Mbl.bbbbn IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 17:50 Hross í Oss Mbl. bbbbnIMDB 7.3/10 Bíó Paradís 18:00 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 15:30 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 14:00, 17:00 Smárabíó 13:00, 13:00 3D, 15:15, 15:15 3D, 17:30 Háskólabíó 15:30, 17:45 Borgarbíó Akureyri 15:30 The Fault in Our Stars Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 20:00 Welcome to New York 16 Mbl. bbbnn Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Bíó Paradís 22:00 Only in New York Bíó Paradís 18:00 Clip Bíó Paradís 20:00 The Gambler Bíó Paradís 22:10 Antboy IMDB 5.6/10 Bíó Paradís 16:00 Andri og Edda Bíó Paradís 16:00 Heima IMDB 8.6/10 Bíó Paradís 20:00 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamær- um konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13:30, 15:40 Jónsi og Ridd- arareglan IMDB 6.0/10 Sambíóin Álfabakka 13:30 Töfralandið Oz Metacritic 25/100 IMDB 6.5/10 Laugarásbíó 14:00, 16:00 Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.1/10 Bíó Paradís 20:00 Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.