Morgunblaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 35
1994-2003, hafði umsjón með kvennahlaupi ÍSÍ á Akureyri 1994- 1999 á vegum Kjarnakvenna og 2006 á vegum KA og Þórs. Anna hefur gengið með göngu- hópnum Göngum saman frá 2008. Anna var sæmd silfurmerki ÍSÍ fyrir uppbyggingu í íþróttum kvenna árið 1996, fékk viðurkenn- ingu frá ÍBA fyrir störf að íþrótta- málum og viðurkenningu skóla- nefndar Akureyrar fyrir úti- kennslu. „Áhugamálin eru miklu fleiri en ég kemst nokkurn tíma yfir að sinna. Á sumrin dunda ég mér í garðinum sem er nokkuð stór og við hjónin höfum gengið mikið upp um fjöll og firnindi. Á veturna sný ég mér hins vegar að hannyrðum en ég er í hópi sem hittist vikulega og sinnir bútasaumi. Ég stunda skíðasportið af kappi og geng með gönguhópnum Göng- um saman. Mér finnst kennslan alltaf jafn gefandi og nú er ég orðin svo rík að eiga þrjú barnabörn. Mér finnst því núna langskemmtilegast að njóta fjölskyldunnar og leika við barnabörnin að loknum vinnudegi.“ Fjölskylda Eiginmaður Önnu er Björgvin Steindórsson, f. 25.12. 1954, skrúð- garðyrkjufræðingur og for- stöðumaður Lystigarðs Akureyrar. Foreldrar hans: Sigrún Ragn- arsdóttir, f. 18.11. 1935, sjúkraliði, og Steindór Jónsson, f. 23.3. 1916, d. 3.8. 2003, bóndi og verkamaður. Börn Önnu og Björgvins eru Birkir Hermann, f. 22.4. 1982, starfsmaður knattspyrnudeildar Þórs, búsettur á Akureyri en sam- býliskona hans er Ágústa Sveins- dóttir húsfreyja og eiga þau þrjár dætur, og María Björk, f. 2.9. 1986, verkefnisstjóri hjá Aktavis, búsett í Kópavogi en sambýlismaður hennar er Sverrir Karl Ellertsson, kerf- isstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Systir Önnu er Edda Her- mannsdóttir, f. 28.9. 1960, íþrótta- kennari í Cornwall á Englandi en maður hennar er Andrew Kerr, sveitarstjóri í Cornwall-héraði og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Önnu eru Hermann Sigtryggsson f. 15.1. 1931, íþrótta- kennari og fyrrv. íþrótta- og æsku- lýðsfulltrúi Akureyrarbæjar og fyrrv. formaður KA, og k.h., Re- bekka Guðmann, f. 22.12. 1928, kjólameistari og fyrrv. ritari í Gler- árskóla. Úr frændgarði Önnu Rebekku Hermannsdóttur Anna Rebekka Hermannsdóttir Helga Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki Gísli Þorsteinsson Guðmann b. og verslunarm. á Sauðárkróki Jón Gíslason Guðmann kaupmaður og síðar b. á Skarði á Akureyri Guðlaug Jensína Ísaksdóttir Guðmann húsfreyja Rebekka Helga Guðmann kjólameistari á Akureyri Rebekka Jónsdóttir húsfr. í Ísafjarðardjúpi Ísak Guðmundur Kristjánsson bóndi víða í Djúpi Lýður Sigtryggsson Norðurlandameistari í harmónikkuspili og framkvæmdastj. sirkuss í Noregi Gísli Guðmann myndlistarmaður Einar Guðmann veiðimaður, ritstj. og ljósmyndari Kristín Anna Sigurðardóttir húsfreyja á Akureyri Sigurður Björnsson smiður á Akureyri Sigtryggur Sigurðsson skipasmiður á Akureyri Anna Lýðsdóttir kennari á Akureyri Hermann Sigtryggsson fyrrv. íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Akureyrarbæjar Anna Magnúsdóttir húsfreyja í Skriðinsenni Lýður Jónsson hreppstj. í Skriðinsenni í Strandasýslu Búi Ásgeirsson verslunarm. í Borgarnesi og í Rvík. Ásgerður Búadóttir veflistakona Pétur Pétursson prófessor við HÍ Sólveig Ásgeirsdóttir biskupsfrú Ásgeir Jónsson hreppstj. á Stað í Hrútafirði Ásgeir Ásgeirsson kaupm. í Rvík Ingibjörg Finnsdóttir húsfreyja í Fagradal Jón Magnússon húsgagnasm. í Rvík Hrólfur Jónsson sviðsstj. Fram- kvæmdasviðs Rvíkurborgar Finnur Jónsson b. í Fagradal í Saurbæ Afmælisbarnið Anna Rebekka. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2014 Róbert fæddist í Leipzig 16.8.1923. Foreldrar hans voruArnfinnur Jónsson, skólastjóri Austurbæjarskólans, og k.h., Char- lotte Jónsson, f. Korber húsfreyja. Eiginkona Róberts: Ólöf Stella Guð- mundsdóttur húsfreyja og eignuðust þau fimm börn. Róbert var fjögurra ára er fjöl- skyldan flutti til Eskifjarðar. Hann flutti til Reykjavíkur 1939, lauk námi í Leiklistarskóla Lárusar Pálssonar 1945, nam við Leiklistarskóla Kon- unglega leikhússins í Kaupmannahöfn og í einkatímum þar 1945-46. Róbert lék á dansleikjum víða um land 1936-63 og var verslunarmaður í Reykjavík 1942-49. Róbert var í hópi ástsælustu leikara af fyrstu leikarakynslóð Þjóðleikhúss- ins. Hann var leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Fjalakettinum, Bláu stjörnunni og Leikfélagi Hafnarfjarð- ar 1944-49 og fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið frá stofnun 1950. Hann lék nær tvö hundruð leiksviðshlutverk en meðal þeirra eftirminnilegustu má nefna Svæk í Góða dátanum Svæk, Eddie Carbone í Horft af brúnni og Púntila í Púntila og Matti. Meðal helstu hlutverka hans í söngleikjum eru Zorba í Zorba og Tevje í Fiðl- aranum á þakinu, en hann lék einnig bæði þessi hlutverk í þýskum leik- húsum. Í leikritum íslenskra höfunda lék hann m.a. Kára í Fjalla-Eyvindi, Jón Hreggviðsson og Eydalín í Íslands- klukkunni og Bjart í Sumarhúsum í Sjálfstæðu fólki. Hann lék um 20-30 kvikmynda- og sjónvarpshlutverk, m.a. í 79 af stöðinni, árið 1962. Meðal hljómplatna með Róberti má nefna Sögu af dátanum eftir Igor Stravinsky, og Við sundin blá, lög Gylfa Þ. Gíslasonar við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Róbert hlaut tví- vegis Silfurlampa Félags ísl. leik- dómara, riddarakross Hinnar ís- lensku fálkaorðu; Gullmerki Félags íslenskra leikara og viðurkenningu ríkissjóðs Íslands vegna leik- starfsemi í Þjóðleikhúsinu í 50 ár. Hann var sæmdur þýskri menning- arorðu af kanslara Þýskalands 2003. Róbert lést 1.7. 2013. Merkir Íslendingar Róbert Arnfinnsson Laugardagur 90 ára Guðný Helgadóttir Matthías Matthíasson 85 ára Ólafur E. Thorlacius Þorbjörg Guðmundsdóttir 80 ára Baldvin Gestsson Fríða Friðriksdóttir Hergeir Kristgeirsson Jón Stefán Árnason Kristín Sigurðardóttir Margrét A. Björgvinsdóttir Sigríður Elísabet Sæmundsdóttir Sigurður Ingvarsson Sigurður Ísaksson 75 ára Auður Ágústsdóttir Georg Hermannsson Gunnar Jónasson Hildur Margrét Egilsdóttir Ida Christiansen Ingi Eggertsson Jónína Guðrún Árnadóttir Ólafur Egilsson Thora Priebe 70 ára Guðbjörn Sævar Hendrik Berndsen Páll Sigurðsson Sigríður Jósefsdóttir Sigurbjörg Halldórsdóttir Sólrún Sigurbjörnsdóttir 60 ára Annora Kolbrún Roberts Ásgeir Már Jakobsson Elías Vigfús Jensson Guðrún Inga Tryggvadóttir Hannes S. Sigurjónsson Huldís Ásgeirsdóttir Jómundur R. Ingibjartsson Kolbrún Svavarsdóttir Sigríður Jónsdóttir Sigurjón Stefánsson Sigurpáll H. Garðarsson Valgerður A. Jóhannesdóttir Viðar Már Matthíasson Víðir Gíslason 50 ára Árni Guðjón Vigfússon Bergvin Gíslason Fjóla Björg Þorgeirsdóttir Geirlaug G. Elvarsdóttir Jerzy Jan Krasny Kristján Gunnarsson Margrét Sigurbjörnsdóttir María Margeirsdóttir Sólveig Jóna Ólafsdóttir Sveinn Andri Sveinsson 40 ára Fabiola Castillo Barrera Helga Björk Arnardóttir Helga Björk Hauksdóttir Kristján Daníelsson Krzysztof Marek Bronszewski Linda Björg Helgadóttir Radoslaw Michal Wegorek Þorkell Frímann Viðarsson 30 ára Alda Hrönn Jónasdóttir Arna B. Kristbjörnsdóttir Arnar Magnússon Ásta Ósk Sigurðardóttir Eiríkur Sæmundsson Elín Svavarsdóttir Erlendur Óli Guðmundsson Eysteinn Guðni Guðnason Hálfdán Helgi Harðarson Helgi Hrafn Guðmundsson Jesaya Nakanyala Linda S. Guðmundsdóttir Lúðvík Þór Þorfinnsson Margrét Þorbjörnsdóttir Pétur Gestsson Sigfríð Jóhanna Guðmundsdóttir Sunnudagur 95 ára Guðlaug Kristbjörnsdóttir Jóhanna Hjaltadóttir 85 ára Tómas Jónsson Þórarinn Samúelsson 80 ára Guðrún Helgadóttir Ólafur Ellertsson Sigríður Björnsdóttir 75 ára Ingvi Hallgrímsson Jóhannes Albertsson Jórunn Björgvinsdóttir Pétur Hansson 70 ára Ebba R. Ásgeirsdóttir Erlinda Curato Renegado Hafdís E. Ófeigsdóttir Jón Þórólfur Ragnarsson Pétur Kristinn Arason Sigurbergur Sigurðsson 60 ára Auður Árnadóttir Ása Hildur Baldvinsdóttir Gísli Sigmundsson Guðlaugur Þór Böðvarsson Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson Harry Samúel Herlufsen Herjólfur Guðjónsson Karl Sigurðsson Laufey J. Vilhjálmsdóttir Óskar Gísli Karlsson Unnur H. Kristjánsdóttir Vigfús Jónsson 50 ára Erling Þór Júlínusson Haraldur Ernst Sigurðsson Jaroslaw Warzycha Jóhann Jónasson Jón Haukur Brynjólfsson Karl Tómasson Lilja Pétursdóttir Marianne C. Eiríksson Ólöf Inga Andrésdóttir Ómar Þór Baldursson Rannveig H. Jónsdóttir Stefán Bjarnason Svala Sigurjónsdóttir Sveinbjörg Sigurðardóttir Unnur Erla Malmquist 40 ára Andrés Andrésson Ásmundur Sævarsson Dammar Jang Gurung Dariusz Kadlubowski Gunnar Leó Þórsteinsson Ingvaldur Jóhannsson Kanda Kaorum Kristján Gestsson Kristján Ólafur Smith Óli Rafn Jónsson Sigurbjörn Ottó Björnsson 30 ára Arnar Halldórsson Díana Rós Magnúsdóttir Francesco Barbaccia Guðmundur Björn Sigurðsson Guðrún Haesler Hildur Ben Unnardóttir Hildur Freysdóttir Inga Ásta Bjarnadóttir Ívar Örn Jóhannesson Jón Elmar Ómarsson Loftur Ásmundsson Lucian Renita Ólafur Egill Jónsson Ólafur Guðmundsson Óskar Örn Hálfdánarson Pétur Valgarð Guðbergsson Til hamingju með daginn Heflar, standborvélar, hjólsagir, bútsagir, loftpressur, sogkerfi og margt fleira. Tæki og tól á flottu verði Zipper trésmíðavélar, öflugar og hagkvæmar Sýningarvélar á staðnum. Einnig lamir, höldur, lím og aðrar vörur fyrir smíðar. Borðsög 250 mm blað 31.776 kr. Pokasog 100 mm barki 29.026 kr. Bútsög 210 mm blað 28.091 kr. Hefill/afréttari 210 mm breidd 50.110 kr. Sambyggð vél 5 stöðvar 178.448 kr. Loftpressa 200 l/50 l kútur 32.335 kr. Súluborvél 13 mm patróna 17.382 kr. IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.