Morgunblaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2014
Utaní nefnist einkasýning Ragnars
Jónassonar sem verður opnuð í dag
kl. 16 í galleríinu Þoku á Laugavegi
25, í kjallara hönnunarhússins
Hríms. Á sýningunni gefur að líta
tilraunakennd málverk, verk sem
eru í eðli sínu málverk en þó án hins
hefðbundna undirlags og aðferðar,
eins og því er lýst í tilkynningu. Þar
segir að miðillinn sjálfur, máln-
ingin, sé í forgrunni en standi ein
og sér í stað þess að vera borin á
flöt.
„Ákveðin óvissa fólst í gerð verk-
anna þar sem þau voru unnin aftan
frá; fremsta lagið kom fyrst og aft-
ari grunnlögin síðast. Málningin
var því að nokkru leyti óheft þó að
strokum, formum og henni sjálfri
hafi verið stjórnað af listamann-
inum. Fullkomið vald yfir útkom-
unni féll þó úr höndum Ragnars þar
sem hann beitti öfugri aðferð við
gerð verkanna.Gjörningurinn við
sköpunina á verkunum og afleið-
ingar hans hafa meira vægi í þess-
ari sýningu en fullstýrð útkoma
myndar á fleti. Sköpunin felst með-
al annars í endurtekningu eins og
sjá má í slöngulaga verkunum. Það
er því eitthvað sefjandi við verk
Ragnars þar sem endurtekning
myndar ferli í tíma sem skilur eftir
sig ummerki líkt og árhringir í trjá-
bol. Þar sem augun fylgja skyn-
örvandi litunum í slöngulaga verk-
unum gæti opinn hugur jafnvel
komist á annað vitundarstig og ver-
ið sjálfur kominn inn í litrík orma-
göng. Hugurinn fer í ferðalag sem
byrjar utan á en endar innan í verk-
inu. Þeir sem kalla sig shaman eiga
að hafa þá getu að komast á æðra
vitundarstig þar sem þeir ná að
eiga í samskiptum við andaheiminn
og beina þaðan yfirnáttúrulegri
orku yfir í hinn raunverulega
heim,“ segir m.a. í tilkynningu.
Ragnar býr og starfar í Glasgow,
stundaði framhaldsnám þar í Glas-
gow School of Art og hlaut þaðan
MA-gráðu í myndlist árið 2008.
Hann hefur haldið einkasýningar
og tekið þátt í fjölda samsýninga í
hér á landi og víðs vegar erlendis.
Sýningin stendur út 14. september.
Slöngulaga Verk á sýningu Ragnars, Utaní, sem opnuð verður í dag í Þoku.
Tilraunakennd málverk í Þoku
Metacritic 75/100
IMDB 9.0/10
Sambíón Álfabakka 15:00 (VIP), 15:00 3D,
17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP), 20:00
3D, 22:40 (VIP), 22:10 3D
Sambíóin Kringlunni 17:30, 20:00, 22:30
Sambíóin Egilshöll 14:00 3D, 17:20 3D,
19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:40 3D
Sambíóin Akureyri 20:00 3D, 22:30 3D
Sambíóin Keflavík 17:30 3D, 20:00 3D, 22:40 3D
Guardians of
the Galaxy 12
Metacritic 44/
100
IMDB 6.4/10
Sambíóin Álfa-
bakka 20:00
Sambíóín Egils-
höll 22:30
Into the
Storm 12
Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað
sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir
komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að
smygla þeim fyrir sig á
milli landa.
Metacritc 61/100
IMDB 6.6/10
Sambíóin Álfabakka
18:00, 20:00, 22:00
Sambíóin Keflavík 22:20
Borgarbíó Akureyri
20:00, 22:00
Smárabíó 17:40, 20:00,
22:10
Laugarásbíó 18:00,
20:00, 22:00
Lucy 16
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Hercules 12
Til að sanna mannlegan
styrk sinn og guðlegan mátt
þarf Herkúles að leysa hinar
tólf þrautir sem við fyrstu
sýn virðast ekki á færi nokk-
urs að leysa.
Metacritic 47/100
IMDB 6.7/10
Sambíóin Álfabakka 22:30
Sambíóin Egilshöll 20:00
Jersey boys 12
Metacritic 54/100
IMDB 7.3/10
Sambíóin Kringlunni 15:15,
18:00, 21:00
Expendables 3 16
Metacritic 36/100
IMDB 6.2/10
Smárabíó 14:00 (LÚX),
17:00, 17:00 (LÚX), 20:00,
20:00 (LÚX), 22:40, 22:40
(LÚX)
Háskólabíó 17:20, 20:00,
22:40
Laugarásbíó 17:00, 20:00,
22:35 (POW)
Borgarbíó Akureyri 17:40,
20:00, 22:20
Flugvélar :
Björgunarsveitin Sambíóin Kringlunni 13:30,
14:00 3D, 15:30, 16:00 3D,
18:00 3D
Sambíóin Álfabakka 13:00,
14:00, 14:00 3D, 16:00,
16:00 3D, 18:00, 18:00 3D
Sambíóin Egilshöll 13:00
3D, 15:20 3D, 16:00, 17:00
3D, 18:00
Sambíóin Akureyri 13:30,
14:00 3D, 16:00 3D, 18:00
3D
Sambíóin Keflavík 13:30
3D, 15:30 3D
Smárabíó 13:00, 13:00 3D,
15:00, 15:00 3D, 17:50
Step up: All in
Metacritic 46/100
IMDB 6.2/10
Sambíóin Álfabakka 13:00,
15:20, 17:40, 20:00, 22:40
Sambíóin Egilshöll 13:30,
15:00, 17:30, 20:00, 22:10
Sambíóin Kringlunni
20:00, 22:30
Sambíóin Akureyri 17:40,
20:00, 22:30
Sambíóin Keflavík 20:00
Dawn of the planet
of the apes 14
Apinn stórgreindi, Caesar,
leiðir örstækkandi hóp
erfðafræðilega þróaðra apa.
Þeim stafar ógn af eftirlif-
endum úr röðum manna
sem stóðu af sér skelfilegan
vírus sem breiddi úr sér um
allan heim áratug fyrr.
Metacritic 79/100
IMDB 8.6/10
Smárabíó 20:00 3D, 22:45
3D
Háskólabíó 15:00 3D, 22:40
3D,
Borgarbíó Akureyri 15:20
3D
Sex Tape 14
Metacritic 36/100
IMDB 4.9/10
Smárabíó 20:00, 22:10
Háskólabíó 15:00, 17:40,
20:00, 22:10
Borgarbíó Akureyri 17:40
Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er
önnur kvikmyndin í röðinni
um Nikulás litla. Myndirnar
eru gerðar eftir heims-
þekktum barnabókum Renés
Coscinny og Jeans-Jacques
Sempé um Nikulás litla.
IMDB 5.8/10
Laugarásbíó 14:00, 15:55
Háskólabíó 15:00, 17:45,
20:00
Töfralandið Oz Metacritic 25/100
IMDB 6.4/10
Laugarásbíó 13:50
Chef 12
Þegar kokkur er rekinn úr
vinnunni bregður hann á það
ráð að stofna eigin matsölu í
gömlum húsbíl.
Metacritic 68/100
IMDB 7.8/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
20:20, 22:40
The Purge: Anarchy16
Metacritic 49/100
IMDB 6.8/10
Laugarásbíó 22:20
Vonarstræti 14
Mbl. bbbbm
IMDB 8,5/10
Háskólabíó 17:20, 20:00,
22:10
Málmhaus
Mbl. bbbbn
IMDB 7.4/10
Bíó Paradís 22:00
Tarzan IMDB 4.7/10
Sambíóin Álfabakka 13:30
Sambíóin Egilshöll 13:00
Sambíóin Kringlunni 13:10
Sambíóin Akureyri 15:30
Sambíóin Keflavík 17:50
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar
sinnum í gegnum mennta-
skóla bregða lögregluþjón-
arnir Schmidt og Jenko sér í
dulargervi í háskóla.
Mbl. bbbmn
Metacritic 71/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 20:00
Að temja
drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva íshelli sem hýsir
hundruð villtra dreka ásamt
dularfullri persónu finna þeir
sig í miðri baráttu um að
vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 14:00, 17:00
Smárabíó 13:00, 15:15, 17:45
Háskólabíó 15:00
Borgarbíó Akureyri 15:20
Sambíóin Keflavík 13:30,
15:40
Monty Python
Bíó Paradís 20:00
Gnarr
IMDB 7.5/10
Bíó Paradís 20:00
101 Reykjavík
IMDB 6.9/10
Bíó Paradís 18:00
Andri og Edda
Bíó Paradís 16:00
Antboy
IMDB 5.6/10
Bíó Paradís 16:00
Supernova
Bíó Paradís 22:10
Before you know it
Metacritic 68/100
IMDB 6.0/10
Bíó Paradís 20:00
Man vs. Trash
Bíó Paradís 18:00
Short Term 1212
Metacritic 82/100
IMDB 8.0/100
Bíó Paradís 18:00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar?
Leyfðu okkur að aðstoða!
S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is
Tengjum heimabíóið
Setjum upp þráðlaust net
Standsetjum nýju tölvuna
Tengjum saman ólíkar græjur
Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin
Lagnavinna á heimilinu
...og margt, margt fleira!
Hvað gerum við?
TÆKNISVEITIN
til þjónustu reiðubúin!
Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin
upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin
saman við önnur og fáum allt til að virka.
Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.