Morgunblaðið - 23.08.2014, Síða 30
30 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2014
Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar?
Leyfðu okkur að aðstoða!
S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is
Tengjum heimabíóið
Setjum upp þráðlaust net
Standsetjum nýju tölvuna
Tengjum saman ólíkar græjur
Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin
Lagnavinna á heimilinu
...og margt, margt fleira!
Hvað gerum við?
TÆKNISVEITIN
til þjónustu reiðubúin!
Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin
upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin
saman við önnur og fáum allt til að virka.
Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.
Ein af þeim mæli-
stikum sem nota má
til að greina stöðu
kvenna í tilteknu sam-
félagi, er að skoða þær
forsendur sem konur
hafa til forræðis yfir
líkama sínum. Hvaða
stjórn hafa aðrir en
konan sjálf á líkama
hennar? Getur hún
t.d. ákveðið hvort hún vill eignast
börn eða ekki? Hvernig er aðgengi
að fóstureyðingum og hvaða viðhorf
ríkja til þeirra í samfélaginu? Nú-
gildandi lög um fóstureyðingar á Ís-
landi eru gölluð að okkar mati og
þau þarf að rýmka til að standast
sjálfsagðar kröfur um rétt kvenna til
forræðis yfir eigin líkama.
Áður en leyfi til fóstureyðingar er
veitt samkvæmt núgildandi lögum,
þarf konan að fara í viðtöl og í kjöl-
farið að færa rök fyrir ákvörðuninni
sbr. 11. grein laga, en þar segir: „Áð-
ur en fóstureyðing má fara fram,
verður að liggja fyrir skrifleg rök-
studd greinargerð tveggja lækna,
eða læknis og félagsráðgjafa sé ein-
göngu um félagslegar ástæður að
ræða, enda sé hann starfandi í við-
komandi heilsugæsluumdæmi.“
Íslenska fóstureyðingalöggjöfin
er að stofninum til frá 1975 og var
sett eftir talsverðar deilur. Má segja
að hún sé nokkurskonar mála-
miðlun. Fóstureyðingar eru í raun
bannaðar en undanþáguákvæði veitt
sem í framkvæmd hafa verið túlkuð
rúmt. Undanþágur sem ekki teljast
af læknisfræðilegum orsökum eru
veittar vegna félagslegra aðstæðna
en þar sem konum virðist ekki vera
neitað um fóstureyðingar hlýtur
túlkun félagslegra aðstæðna að vera
ansi víð. Í raun mætti segja að konan
og heilbrigðisstarfsmaðurinn verði
að finna réttlætingu á fóstureyðing-
unni sem telst fullgild á pappír og þá
gildir að nota hugmyndaflugið og
rétt orðalag. Mergur málsins er þó
alltaf sá að opinber réttlæting á
ákvörðun konunnar verður að vera
til staðar.
Í lagabókstafnum birtist kvenfyr-
irlitning. Fóstureyðingar ættu skil-
yrðislaust að vera frjálsar. Þjónusta
líkt og viðtöl við félagsráðgjafa og
aðra sérfræðinga ætti að vera sjálf-
sögð en valkvæð. Fóstureyðing get-
ur verið mjög erfið lífsreynsla sem
ólíklegt hlýtur að teljast að nokkur
kona fari í af léttúð. Kynlífi fylgir
alltaf nokkur áhætta á þungun sama
hversu ábyrgt það er stundað. Kon-
ur geta verið frjóar í 30 ár eða leng-
ur og auðvitað getur alltaf eitthvað
mögulega farið úrskeiðis á þeim
tíma, getnaðarvarnir gleymst eða
ekki virkað. Hitt er svo annað mál að
aðgengi unglinga að getnaðarvörn-
um er of lítið og þær of dýrar. Kyn-
fræðsla í skólum er um margt gagn-
rýniverð. Markmið og leiðir þyrftu
að vera betur skilgreind, en í dag er
alveg undir hælinn lagt hvort, og þá
með hvaða hætti, slík fræðsla fer
fram. Mörgum ótímabærum þung-
unum mætti forða með átaki í þeim
málum en það er efni í annan pistil.
Við teljum að við séum komin á
þann stað í samfélaginu að almennt
sé viðurkennt að sjálfsákvörð-
unarréttur kvenna yfir eigin líkama
sé algjör og ennfremur að forsenda
þess að fæða barn í þennan heim sé
sú að móðirin sé tilbúin til þess og að
barnið sé velkomið.
Við gefum okkur þá forsendu að
almennur skilningur í samfélaginu
sé sá að með fóstureyðingu á fyrstu
vikum meðgöngu sé ekki verið að
eyða lífi heldur að grípa inn í ferli.
Við teljum að núgildandi fóstureyð-
ingalöggjöf sé of þröng og að lítið sé
gert úr sjálfsákvörðunarrétti
kvenna yfir eigin líkama. Hvaða
sjónarmið eru til dæmis á bak við 16.
gr. laganna þar sem stendur: „Áður
en kona, sem gengist hefur undir
fóstureyðingu, útskrifast af sjúkra-
húsinu, skulu henni veittar leiðbein-
ingar um getnaðarvarnir.“? Hér er
talað niður til kvenna á óþolandi
hátt.
Á Íslandi eru framkvæmdar um
það bil þúsund fóstureyðingar á ári.
Ekki er líklegt að þeim myndi fjölga
þótt löggjöfin yrði rýmkuð. Sú varð
til að mynda ekki raunin í Hollandi
þar sem fóstureyðingar voru gerðar
frjálsar. Þessum konum myndi þó
eflaust mörgum líða betur og þær
ekki sitja uppi með þá tilfinningu að
hafa eytt lífi og eiga erfitt með að
réttlæta skilyrði laga fyrir sjálfum
sér eða öðrum. Ástæðurnar kunna
að vera allt aðrar en jafn mikilvægar
engu að síður. Andi laganna skiptir
máli þegar kemur að viðhorfum
fólks gagnvart fóstureyðingum og
upplifun þeirra sem í slíkar aðgerðir
fara. Í samfélagi sem vill jafna stöðu
kynjanna, hlýtur krafa um frjálsar
fóstureyðingar að vera sjálfsögð.
Gölluð fóstureyðingalöggjöf
Eftir Hönnu
Björgu Vilhjálms-
dóttur og Hrafnkel
Tuma Kolbeinsson
»Mergur málsins er
þó alltaf sá að op-
inber réttlæting á
ákvörðun konunnar
verður að vera til stað-
ar.
Hanna Björg
Vilhjálmsdóttir
Höfundar eru framhaldsskólakenn-
arar.
Hrafnkell Tumi
Kolbeinsson
Fyrir skömmu átti
ég þess kost að skoða
myndskeið um áform-
aða lagningu raf-
strengja með 225 kíló-
volta spennu og 800
MW flutningsgetu
rúmlega 100 km leið
um viðkvæmt svæði á
meginlandi Evrópu.
Viðkomandi orkudreif-
ingarfyrirtæki leggur
sýnilega mikinn metnað í þetta
verkefni, sem áætlað er að kosti
um 170 milljónir evra, og hefur
frumkvæði að því að draga fram
kosti þess að leggja slíkan streng
í jörð frekar en að hengja hann
upp í loftið. Með þessu móti er
meðal annars komið í veg fyrir
umhverfisspjöll vegna ljótleika
burðarmastra og sparnað á landi
vegna aðeins 5 metra helg-
unarsvæðis í stað 50 metra um-
hverfis loftlínur. Jarðstrengurinn
er dreginn í plaströr og steypt í
kring í hálfs annars metra djúp-
um skurði. Það er athyglisvert,
að það er orkudreifingarfyr-
irtækið, sem hefur forgöngu um
dreifingu orkunnar með þessum
hætti og kynningu á verkefninu.
Allir eru ásáttir um þessa til-
högun mála, umhverfisspjöll eru
engin er frá líður og ekki er
minnst á kostnað eða kostn-
aðarsamanburð við aðrar leiðir.
Hér á landi virðist öllu vera öf-
ugt farið. Heyrst hafa furðulegar
yfirlýsingar forsvarsmanna orku-
og orkudreifingar um að þeirra
hlutverk sé eingöngu að afla ork-
unnar og dreifa henni með sem
hagkvæmustum hætti að þeirra
mati. Loftlínur með hárri spennu
séu að þeirra áliti ódýrari en
jarðstrengir og því beri að notast
við þær við dreifingu orkunnar
frekar en að fara ofan í jörðina.
Hlutverk annarra er að huga að
umhverfismálum.
Einhvern veginn finnst manni
að það sé skylda allra að ganga
vel um náttúruna og að orkugeir-
inn sé þar ekki undanskilinn.
Loftlínur með hárri spennu eru
sízt ódýrari en jarð-
strengir ef allt er
meðtalið og rétt er
reiknað. Vandalaust
er að leiða rök að
því. Tæknin hefur
fyrir löngu jafnað
þann mun, sem áður
var á þessum tveim-
ur valkostum. For-
svarsmenn orku-
mála virðast bara
ekki vita af því eða
kæra sig ekki um
að vita af því. Með
haldlausum rökum virðast þeir
álíta að stjórnvöld eigi að marka
stefnu um hvort flytja skuli
orkuna ofanjarðar eða neðan. Að
sjálfsögðu stendur það þeirra
stofnunum næst að taka slíkar
ákvarðanir af ábyrgð og for-
dómalaust.
Á kynningarfundi um þessi
mál, sem ég sótti ekki alls fyrir
löngu, var farið mörgum orðum
um vandræði við að losna við
hita í jarðstrengjum, erfitt væri
að afla viðunandi sands í eld-
fjallalandinu Íslandi til að hafa í
kringum strengina í jörðinni og
dýrt væri að leggja vegi með-
fram jarðstrengnum, sem yki
enn á kostnaðinn.
Í ofangreindum myndskeiðum
var hitamyndun í strengjunum
ekki vandamál. Líklega var hon-
um bara blásið í burtu úr víðum
plasthólkunum. Ekki var sand-
urinn heldur neitt vandamál ein-
faldlega vegna þess að hann var
ekki notaður. Í hans stað var
áformað að nota steinsteypu í
kringum plasthólkana. Kostnaður
við vegagerð var heldur enginn
vegna þess að slíkir strengir eru
lagðir í kanti fyrirliggjandi vega
þannig að sérstök vegagerð er
óþörf. Vegagerð vegna loftlína er
hins vegar nauðsynleg vegna
þess að þær eru lagðar beint af
augum.
Nú fara forsvarsmenn Lands-
nets, Orkustofnunar og ráðu-
neytis fram með offorsi gagnvart
landeigendum á Reykjanesi
vegna Suðurnesjalínu 2. Land-
eigendur eiga þar lögvarða hags-
muni og kæra sig að öðru leyti
ekki um það mótþróalaust, að
jarðir þeirra séu eyðilagðar að
þarflausu. Heimild hefur verið
fengin fyrir eignarnámi, sem land-
eigendur freista að fá hnekkt fyrir
dómi. Reyndar er málið mun víð-
feðmara, því að hér er um um að
tefla að undirlagi hins opinbera
óþörf spjöll á verðmætri og ein-
stakri náttúru Íslands, sem orku-
geggjarar láta sem þeim komi
ekki við og annarra sé að huga að.
Málið snertir alla landsmenn. Sýnt
er, að kostnaður við málarekstur
úr sameiginlegum sjóði lands-
manna verður verulegur. Hæst
ber þó skömm orkugeggjaranna
og afvegaleidds ráðherra orku-
mála fyrir að láta láta slíkan mála-
tilbúnað viðgangast öllum til
óþurftar. Semja mætti um jarð-
streng á dagparti við hlutaðeig-
endur.
Það virðist sýnt, að forsvars-
menn orkumála og ráðgjafar
þeirra séu vanbúnir til að taka
raunhæfar, nútímalegar og metn-
aðarfullar ákvarðanir til að
tryggja öryggi í orkudreifingu.
Helzt virðist um að kenna þekk-
ingarskorti, þvermóðsku og virð-
ingarleysi gagnvart landinu, fólk-
inu, sem það byggir, og þeim
verðmætum, sem felast í ósnortn-
um gæðum þess. Farið er fram
með offorsi og ofbeldi í stað þess
að nota skynsemina. Ekki eru aðr-
ir kostir betri en að slíkt fólk víki
og aðrir komi í þess stað, sem
meta umhverfið og gæði landsins
að verðleikum í sátt við fólkið,
sem þar býr.
Orkudreifing í ógöngum
Eftir Sverri
Ólafsson
Sverrir Ólafsson
»Nú fara forsvars-
menn Landsnets,
Orkustofnunar og ráðu-
neytis fram með offorsi
gagnvart landeigendum
á Reykjanesi vegna
Suðurnesjalínu 2.
Höfundur er viðskiptafræðingur.
VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
aðir á þriggja má
naða fresti með
hliðsjón af ávöxtu
narkröfu íbúða-
bréfa.
Í samtali við Mor
gunblaðið
segist Már telja a
ð það sé „for-
sendubrestur“ að
sjóðurinn hafi
einhliða breytt þe
im viðmiðum
i breytilegir vex
tir séu
Sakar LSR um va
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
og Íslendingar eru 3
20 þúsund og gæti þ
ví
látið nærri að hver ís
lenskur bankastarfs
-
maður þjónustaði ve
l innan við 100 ein-
staklinga.
Þessi samanburður
kom upp í hugann vi
ð
lestur á stóráhugave
rðu viðtali við Frosta
Si jónsson viðski
pta- og rekstrarhag-
t
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
lækkaði síðast br
eytilega vexti
sjóðsins úr 3,9%
3,6% hinn 1. aprí
l
síðastliðinn.
Hindrar ekki vaxt
alækkun
Haukur Hafstein
sson, fram-
d tjóri LSR seg
ir í samtali
aðstæðum hverju
sinni. Þær geta
breyst og eins þa
u viðmið sem litið
er til,“ segir Hau
kur. Hann bætir
því við að enn í da
g sé ávöxt-
unarkrafan á íbú
ðabréfamarkaði
einn af þeim þátt
um sem horft er
til, en auk þess sé
litið til þeirra
t kj a sem aðrir
aðilar á
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
hvort hann er me
ð lán á breyti-
legum vöxtum hj
á LSR eða LIVE
.
„Samkvæmt laus
legri áætlun,“
segir Már, „þá ha
fa vextir á lánum
LIVE verið að m
eðaltali um 0,6
prósentum lægri
síðustu sex mán-
uði borið saman v
ið vexti á lánum
á LSR “ Sjóðsfél
agi LIVE, með
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæmdastjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendubrest sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á breytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6% þ
ann 1. apríl. Breytilegi
r vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði
*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!VIÐSKIPTABLA
Ð
Perunni skipt út í Evr
-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hærri en þau vax
takjör sem sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
um.
Þetta segir Már W
olfgang
Mixa, fjármálafræ
ðingur og kenn-
ari við Háskólann
í Reykjavík, en í
pistli á vef Morgu
nblaðsins í gær
bendir hann á að
LSR fylgi ekki
lengur þeim viðm
iðum, sem áður
komu fram á vefs
íðu sjóðsins, að
breytilegir vextir
yrðu endurskoð-
Sakar LSR um a
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vaxtaviðmiðum einhli
ða
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er liti
ð að Indverjar eru um
1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
manna ekki svo há ta
la, því það jafngildir
því
að tólf starfsmenn þ
jónusti hverja milljó
n
viðskiptavina.
Starfsmenn fjármá
lafyrirtækja hér á lan
di
eru eitthvað innan v
ið fjögur þúsund tals
ins
320 þúsund og gæti
því
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
ð f sti með i i Þær geta
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
um mánuði, fylgj
a þróun ávöxt-
unarkröfu á mark
aði og eru ávallt
0,75 prósentum h
ærri en með-
alávöxtun í flokki
íbúðabréfa til 30
ára. Miklir hagsm
unir eru í því
húfi fyrir einstak
ling eftir því
ð lá á breyti
� Breytilegir vextir ætt
u að vera mun lægri s
é tekið mið
Framkvæm astjóri LS
R hafnar því að um fo
rsendub est sé að ræ
ða
*Vaxtakjör á b eytileg
um verðtryggðum lán
um sjóðanna síðustu
sex mánuði eru varleg
a áætluð.
Breytilegir vextir LSR
voru lækkaðir í 3,6% þ
ann 1. apríl. Breytilegi
r vextir LIVE eru í dag
3,13% en voru á
tímabili undir 3% fyrr
á þessu ári.
Mismunur
120 þúsund
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
%
720.000
600.000
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks!
FIMMTUDAGUR 3
0. ÁGÚST 2012
VIÐSKIPTABLA
Ð
Ingibjörg Þorvalds-
dóttir er fjarska
glöð á bak við
búðarborðið
Aftur búin að
kaupa Oasis
8
Liv hjá Nova segir an
n-
að umhverfi mæta
konum nú en
fyrir 20 árum
Er vel tekið á
móti konum?
9Perunni skipt út í Evr-
ópu fyrir sparperu nú
um mán-
aðamótin.
Glóðarperunni
verður útrýmt
4
Fyrir réttri viku birt
ist hér í Viðskiptabla
ði
Morgunblaðsins myn
d sem sýndi indversk
a
bankastarfsmenn í t
veggja daga allsherj
ar-
verkfalli. Í texta með
myndinni kom fram
að
indverskir bankasta
rfsmenn væru ein m
illjón
talsins. Þeir voru að
mótmæla fyrirhugað
ri
hagræðingu í indver
ska bankakerfinu, ve
gna
ótta um atvinnumiss
i.
Þegar til þess er lit
ið að Indverjar eru u
m 1,2
milljarðar talsins er
ein milljón bankasta
rfs-
þ í það jafngildir því
Skoðun
Stærð íslenska
bankakerfisins
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Mætti minnka
bankakerfið um
helming?
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Breytilegir vexti
r á verðtryggðum
sjóðsfélagalánum
Lífey issjóðs
starfsmanna ríki
sins (LSR) hafa í
marga mánuði ve
rið umtalsvert
hæ ri en þau vax
takjör se sjóðs-
félögum voru kyn
nt sem viðmið
við ákvörðun á lá
ntöku hjá sjóðn-
u .
Þet a segi Már W
olfgang
Mixa fjármálafræ
ðingur og kenn-
ík í
valdandi að sjóðir
nir eru ekki
reiðubúnir að læk
ka vexti á lánum
sjóðsfélaga í sam
ræmi við lægri
ávöxtunarkröfu á
íbúðabréfa-
markaði. Haukur
hafnar því að
þetta sé ein skýri
ng á því að vext-
irnir séu ekki læk
kaðir. „Við höf-
um til að mynda v
erið að kaupa
skuldabréf með r
íkisábyrgð með
lægri ávöxtunark
röfu. Þetta er því
alls ekki hindrun
fyrir því að við
getum lækkað ve
xtina frekar.“
Það vekur þó ath
ygli að
breytilegir vextir
á lánum hjá Líf-
eyrissjóði verslun
armanna
(LIVE), sem stóð
u í 3,13% í þess-
á ö t
Saka LSR u v
xtaokur
� Segir LSR hafa breytt
vax aviðmiðum einhli
ða � Breytilegir vexti æ
ttu að vera mun lægri
sé tekið mið
af ávöxtunarkröfu íbú
ðabréfa � Framkvæmda
stjóri LSR hafnar því a
um forsendubrest sé
að ræða
Mikill munur á vaxta
kjörum lífeyrissjóða
Mismunur
120 þú und
Breytileg vaxtakjör
á lánum
síðustu sex mánuði*
Árlegur vaxtakostna
ður af
20 milljón króna lán
i
3,6% 3,0%
720.000
600.000
OYSTER PERPE
TUAL GMT-MAS
TER II
Sími 511 1234 • www
.gudjono.is
Göngum
hreint til verks! Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga