Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.08.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.08.2014, Blaðsíða 37
Bára Sigurjónsdóttir eða Bára bleika rak verslunina Hjá Báru í um 25 ár á Hverfisgötu 50. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Í sland líður oft fyrir smæð sína þeg- ar tískustraumar eru annars vegar en það getur líka verið jákvætt og skemmtilegt því þá þurfa forystu- sauðirnir að aðlagast hraðar. Ég hef oft talað um hversu ungt Ísland er og menningin fyrir tísku og fatnaði kannski ekki eins langt komin og ann- ars staðar í Evrópu,“ segir Sindri Snær spurður út í sýn hans á herra- tískuna á Íslandi. Sindri segir jafn- framt íslenska karlmenn glæsilega á margan hátt og ef þeir taki nokkur skref fram á við í klæðaburði sé fátt sem geti stoppað þá. Sindri rekur lífsstílsverlsunina Húrra Reykjavík með æskuvini sínum Jóni Davíð en þeir hafa deilt tískuáhuga lengi. Báðir hafa þeir gegnt starfi verslunarstjóra í áraraðir og því þaul- vanir báðir en samanlagt hafa þeir um 20 ára reynslu af verslun og smásölu. Finna fyrir nærveru Báru Í Húrra Reykjavík verður áhersla lögð á buxur og skó en það eru þær vörur sem þeir telja hvað erfiðast að kaupa sér og finna hér á landi. Húrra Reykjavík er í hinu sögu- fræga húsi við Hverfisgötu 50 þar sem Bára Sigurjónsdóttir eða Bára bleika heitin rak glæsilega verslun, Hjá Báru, um áraraðir. Spurður út í staðsetn- inguna segir Sindri þá félaga vart geta verið ánægðari með húsnæðið. „Það er gott að finna fyrir nærveru Báru heit- Í fallega húsinu við Hverfisgötu 50 er mikil saga og hefð fyrir verslun. NÝ HERRAFATAVERSLUN Á HVERFISGÖTU Báru bleiku breytt í herrafataverslun innar hérna í húsinu. Húsið er byggt árið 1906 og gólfefnið er frá þeim tíma sem hún rak hér verslun sína „Hjá Báru“,“ útskýrir Sindri og bætir við að í húsinu sé mikil saga og hefð fyrir verslun sem þeir félagar hyggjast við- halda á besta mögulega máta og gera Báru stolta. Æskuvinirnir Sindri Snær og Jón Davíð hafa deilt tískuáhuga um áraraðir. Sindri og Jón opna herrafataverslunina Húrra Reykjavík seinna í vikunni. SINDRI SNÆR JENSSON OG JÓN DAVÍÐ DAVÍÐSSON REKA LÍFSSTÍLSVERLSUNINA HÚRRA REYKJAVÍK SEM STEFNT ER Á AÐ OPNA SEINNA Í VIKUNNI. HÚRRA REYKJAVÍK SÉRHÆFIR SIG Í VÖNDUÐUM HVERSDAGSFATNAÐI FYRIR KARLMENN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Morgunblaðið/Þórður 31.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 STOFNAÐ1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n Sk i pho l t 50a | S ím i 581 4020 | www.ga l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Á sg ei r Sm ar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.