Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.08.2014, Page 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.08.2014, Page 53
31.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Horfa á tonn hjá honum sem flúði Sódómu og blíðuhót þar. (10) 5. Stór skal ég verða og hættuleg. (8) 9. Tákn í ræðu eru númer. (10) 11. Dauði eða annað heiti þágufalls? (7) 12. Sé engan drepinn langt í frá. (5,6) 13. Skepnur fæða í Bandaríkjunum en berlega án inngangs. (8) 15. Og fleira borðaði ekki fullvaxinn hrokagikkur. (10) 16. Stíublásturinn er sagður beinast að ávexti. (9) 19. Kemur traðkandi að Jótlandi en bilaður. (10) 22. Sé trjágarða hungra einhvern veginn eftir læknisfræðilegu tæki. (15) 26. Innbyrti bola. (4) 27. Norskur skítur fyrir brúkað. (5) 28. Bilaður með nálykt nær að setja fram aðra skoðun. (10) 32. „Verka kíló ofan á“ er berlega sagt af manneskju sem vinnur erf- iðisvinnu. (9) 33. Kemur uml ekki fram við hálfgerðar skemmtanir í erindum? (10) 34. Að sporum loknum hefst eltingaleikurinn. (10) 35. Ruglir sirkli ekki saman við meiðsli af ólum. (11) 36. Ótamið númer er týnt. (9) LÓÐRÉTT 1. Á ætt í Games of Thrones það sem er kveðið á spjaldi? (9) 2. Hingað til hefur fjallið verið tilvikið. (9) 3. Fimmtíu, oft fimm, og einn enn sjást á mælitækinu. (9) 4. Torg í kringum Fjölbraut í Garðabæ ásamt Nirði rugluðum út af hleðslu. (11) 5. Samkoma um hestöfl fyrir blekbændur. (8) 6. Sé Má í Sláturfélaginu við bílastæðið og rek hann með priki. (8) 7. Bestu hjón eru prímatar. (4) 8. Fimmtíu Evu er sagt vera rétt meira en tíu. (6) 10. Sér sig með Nýja testamentið krossað. (5) 14. Sé son nettan í kvæði. (8) 17. Vítissóda unni ég þrátt fyrir slæma lykt. (6) 18. Eldamaskína inniheldur efni. (6) 20. Vá, athafnasvæði geri vel við stanslausan. (10) 21. Fínt sælgæti úr líkamshlutum er dásemd að sjá. (12) 22. Kínversk keisaraætt með íslenskt dagblað. Puff! Sé öruggan. (8) 23. Það er að nýju stoð í íhaldssemi. (9) 24. Með arfann og mosa bý til lista. (10) 25. Krefur Egil um að búa til systemið. (10) 29. Gulur kraftur er sagður vera í verðmætu spili. (8) 30. Alið án erfiðleika af sporhraðari. (8) 31. Einum sinnum einn eftir Tryggingarstofnun sýnir enn brögðin. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. ágúst rennur út á hádegi 5. september. Vinningshafi krossgátunnar 24. ágúst er Jón Guðmundsson, Öldugranda 7, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Bragð af ást eftir Dorothy Koomson. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.