Morgunblaðið - 26.09.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2014 Ný upplýsingalög, sem settvoru fyrir 17 árum, voru stórt skref til aukins gagnsæis í opinberri stjórnsýslu.    En eins ogmörgu öðru góðu nýnæmi hafa meinlegir fylgi- kvillar fylgt laga- setningunni.    Óþarfi er að láta lagalega hor-titti skaða nauðsynlega lög- gjöf.    Heimir Örn Herbertsson,hæstaréttarlögmaður, skrif- ar svo í Viðskiptamoggann:    Sjálfsagt er að almenningureigi greiðan aðgang að upp- lýsingum um meðferð opinbers valds.    Hitt fær ekki staðist, að keppi-nautar geti njósnað hver um annan með því að hagnýta sér op- inn aðgang að upplýsingum og sjónarmiðum sem fyrirtæki hafa neyðst til að deila með hinum ýmsu stjórnvöldum.    Slík misnotkun á upplýsinga-rétti stendur ekki í neinum tengslum við markmið upplýs- ingalaga, tjáningarfrelsi, lýðræð- issamfélag og traust almennings á stjórnsýslunni.    Breyta þarf upplýsingalögumþannig að virkar takmark- anir séu settar við tilburðum fyr- irtækja til að afla sér upplýsinga um keppinauta sína.“    Undir þessi orð Heimis Arnarlögmanns má taka og von- andi bregst löggjafinn vel við. Heimir Örn Herbertsson Sjálfsagt að lag- færa STAKSTEINAR Veður víða um heim 25.9., kl. 18.00 Reykjavík 7 skýjað Bolungarvík 7 skýjað Akureyri 9 skýjað Nuuk 2 skýjað Þórshöfn 11 skúrir Ósló 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Stokkhólmur 8 skýjað Helsinki 12 skúrir Lúxemborg 15 léttskýjað Brussel 16 léttskýjað Dublin 17 súld Glasgow 16 alskýjað London 18 skýjað París 17 heiðskírt Amsterdam 16 léttskýjað Hamborg 16 skýjað Berlín 13 skýjað Vín 15 skýjað Moskva 7 alskýjað Algarve 22 léttskýjað Madríd 22 heiðskírt Barcelona 22 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Róm 21 léttskýjað Aþena 25 skýjað Winnipeg 17 léttskýjað Montreal 17 léttskýjað New York 15 skúrir Chicago 19 skýjað Orlando 27 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 26. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:23 19:16 ÍSAFJÖRÐUR 7:28 19:21 SIGLUFJÖRÐUR 7:11 19:04 DJÚPIVOGUR 6:52 18:46 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum sannfæringu fyrir því að þegar fólk sameinast í einni bæn og leggur allan meiningarmun til hliðar í einingu verði það til mikillar bless- unar,“ segir Ragnar Gunnarsson. Hann er í forsvari fyrir Kristsdag- inn sem verður í Hörpu á morgun, laugardag Þema Kristsdagsins er Saman í bæn fyrir landi og þjóð. Dagskráin verður þrískipt, fyrsta lotan er frá kl. 10-12, sú næsta frá 14-16 og 18- 20 og er í Eldborgarsal Hörpu. Dagskrá fyrstu tveggja samver- anna verður bæn fyrir hinum ýmsu sviðum samfélagsins auk tónlistar, stuttra ávarpa og ritningarlestrar – auk þess sem barnadagskrá verður í hliðarsal. Fyrir hádegi verður dagskráin með þjóðlegum blæ og eftir hádegi með alþjóðlegum blæ þó svo að áherslan sé á bæn fyrir Íslandi og þjóðinni. Hátt í 300 manns munu taka þátt í tónlist og söng, þar af eru nokkrir kórar og lúðrasveit. Þátttakendur koma úr ýmsum átt- um og trúfélögum. Má þar nefna þjóðkirkjuna, Hjálpræðisherinn, Hvítasunnukirkjuna, Kristskirkj- una, kaþólsku kirkjunni á Íslandi, Betaníu, rétttrúnaðarkirkjuna og svo mætti áfram telja. Forseti og biskup með ávarp Fólk úr mörgum mismunandi kirkjudeildum, alls um 60 manns, mun stíga fram og leiða bænagjörð dagsins. Þar á meðal eru vígslubisk- upar, prestar, djáknar og leikmenn. Bæði forseti Íslands og biskup Ís- lands munu flytja ávörp í upphafi morgunstundarinnar. Á svæðinu fyrir framan Eldborg verða kynn- ingarborð þar sem margvíslegt kristilegt starf verður kynnt. Að sögn Ragnars hefur Krists- dagur ekki verið áður haldinn á Ís- landi. Fyrirmyndirnar eru þó til staðar, svo sem frá Finnlandi, Eist- landi, Frakklandi og víðar. Sameinast í bæn fyrir landi og þjóð  Kristsdagur verður í Hörpu á laugardaginn Morgunblaðið/Ómar Harpan Þema kristsdags er Saman í bæn fyrir landi og þjóð. Ökufærni er lykilatriðið þegar ungmenni hefja akstur. Hvar fær ungmennið þitt kennslu? Hluti námsins fer fram í fullkomnum ökuhermi Áhersla lögð á færni nemenda og öryggi þeirra í umferðinni Allt kennsluefni innifalið Ökukennsla www.bilprof.is Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 • Opið 10-17 alla daga. Hringdu núna og bóka ðu ökuskól ann ÖKUSKÓLINN Í MJÓDD – yfir 40 ár í fagmennsku. Þekking og reynsla í fyrrirúmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.