Morgunblaðið - 03.10.2014, Side 8

Morgunblaðið - 03.10.2014, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2014 Með hverri pantaðri ferð styrkir þú verkefni Krabbameinsfélagsins til að berjast gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni höfum við sérmerkt bílana okkar enn á ný með bleikum taxaljósum og munu bílstjórarnir taka fagnandi á móti þér. Taktu bleikan bíl næst þegar þú pantar leigubíl! „Bleika slaufan” er til sölu í bílunum okkar frá 1. – 15. október. Styrkjum starfsemi Krabbameinsfélagsins Hreyfill/Bæjarleiðir er styrktaraðili árvekniátaks Krabbameinsfélagsins í október og nóvember Tökum bleikan bíl! Styrmir Gunnarsson vekur at-hygli á að sumir íslensku ESB- rokkanna hafi þagnað:    Fyrstu misserineftir hrun var Finnlandi hvað eftir annað hampað í um- ræðum hér sem fyrirmyndarríki, sem hefði gerzt aðili að Evrópusamband- inu og tekið upp evru og þar sem allt væri í blóma.    Þess var að sjálfsögðu ekki getiðað Finnar gengu í Evrópusam- bandið vegna þess að þeir töldu vörn í því gagnvart nágrannanum í austri.    Á undanförnum mánuðum ogmisserum hefur verið að koma í ljós, að ekki er allt sem sýnist í evrulandinu Finnlandi. Uppsagnir eru daglegt brauð og opinberar töl- ur segja að atvinnuleysi sé nú 7,4%.    Finnska blaðið Helsinki Times(sem byggir á YLE-fréttastof- unni finnsku) segir hins vegar að þessar tölur segi ekki alla söguna. Þegar með sé tekinn fjöldi atvinnu- lausra, sem falli utan við opinbera skráningu, sé atvinnuleysi í Finn- landi 19,1%.    Skilgreining á atvinnuleysi íFinnlandi er þröng og m.a. þarf fólk að geta sýnt fram á virka leit að vinnu síðustu fjórar vikur til þess að teljast atvinnulaust.    Nú eru um 149 þúsund Finnaratvinnulausir án þess að vera skráðir sem slíkir.    Enda heyrist nú lítið um Finn-land sem fyrirmynd í um- ræðum hér.“ Styrmir Gunnarsson Fyrirmynd fjarlægð úr ramma STAKSTEINAR Veður víða um heim 2.10., kl. 18.00 Reykjavík 5 skúrir Bolungarvík 4 rigning Akureyri 4 skýjað Nuuk 1 skýjað Þórshöfn 12 skúrir Ósló 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Stokkhólmur 13 skýjað Helsinki 10 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Brussel 18 léttskýjað Dublin 16 léttskýjað Glasgow 15 skýjað London 20 léttskýjað París 21 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 17 skúrir Berlín 20 skýjað Vín 18 skýjað Moskva 7 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Róm 17 þrumuveður Aþena 22 heiðskírt Winnipeg 10 léttskýjað Montreal 13 léttskýjað New York 18 alskýjað Chicago 21 alskýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:43 18:51 ÍSAFJÖRÐUR 7:51 18:54 SIGLUFJÖRÐUR 7:34 18:37 DJÚPIVOGUR 7:13 18:20 Arion banki ætlar að endurskoða gjald í talningarvélar sínar og hef- ur boðist til að endurgreiða konu sem greiddi 990 krónur fyrir að setja 1.062 krónur af smámynt í slíka vél á vegum bankans. „Þau hringdu í mig frá Arion banka og þökkuðu mér fyrir ábendinguna. Þau segjast vera að skoða þetta og buðu mér endur- greiðslu þannig að ég þurfti ekk- ert að ganga eftir því, þau höfðu frumkvæði að því. Ég er bara ánægð með það,“ segir Herdís Herbertsdóttir sem sat eftir með aðeins 72 krónur eftir viðskipti sín við talningarvélina en sagt var frá málinu í Morgunblaðinu í gær. Gjaldið var tekið þar sem hún var ekki í viðskiptum við Arion banka. „Þetta er yfirsjón af okkar hálfu og við brugðumst við um leið og þetta kom í ljós,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir hjá samskiptasviði bankans. Gjaldið hafi verið sett á áður en sjálfvirkar talningarvélar komu til sögunnar fyrir um þremur árum en áður hafi gjaldkerar talið smá- mynt. Því hafi bankinn talið rétt að endurskoða gjaldið og verður gjald ekki tekið af talningu í vél- unum á meðan nýtt gjald liggur ekki fyrir. Herdís leggur áherslu á að starfsmenn bankans hafi verið kurteisir og hún hafi mætt góðu viðmóti frá þeim allt frá upphafi og eftir að athygli var vakin á gjaldheimtunni í Morgunblaðinu. Boðin end- urgreiðsla á gjaldinu Dýrt Gjaldið í vélina var nánast jafn- hátt upphæðinni sem var talin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.