Morgunblaðið - 03.10.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2014
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
36% þeirra sem beita drengi
kynferðislegu ofbeldi
eru ókunnugir karlar.
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Kjóll frá
Verð kr. 17.900 | Str. s-3xl
Laugavegi 54, sími 552 5201
Finnið okkur á facebook
St. 38-44
áður 24.990 kr.
nú 12.490 kr.
50% afsl. af sparikjólum
Kjólafjör í Flash
Líney Sigurðardóttir
Þórshöfn
Skemmdir urðu á stálþili haf-
skipabryggjunnar á Þórshöfn og
steyptum bryggjukanti þegar rúm-
lega 5.000 tonna flutningaskip sigldi
á það snemma í gærmorgun. Tölu-
verður vindur var og náði skipstjór-
inn ekki að stöðva skipið tímanlega
svo það lenti á þilinu.
Flutningaskipið Green Austevoll
er í eigu norsks skipafélags en
skráð í Bahama og á að flytja
frosnar afurðir frá vinnslu Ísfélags-
ins.
Kafarar frá Vopnafirði voru
komnir á staðinn til að kanna
skemmdirnar, sem eru þónokkrar á
stálþilinu og kemur það væntanlega
til kasta tryggingafélags norsku út-
gerðarinnar.
Skipið fer ekki frá Þórshöfn fyrr
en trygging fyrir greiðslu vegna
tjónsins er frágengin, að sögn Jóns
Rúnars Jónssonar hafnarvarðar.
Engar skemmdir urðu á skipinu
sjálfu við áreksturinn.
Morgunblaðið/Líney
Flutningaskip Kafararnir Thorberg Einarsson og Björgvin Hreinsson könnuðu skemmdir.
Sigldi á stálþil