Morgunblaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2014 Gone Girl Nýjasta kvikmynd leikstjórans David Fincher er byggð á sam- nefndri metsölubók Gillian Flynn. Í myndinni segir af hjónunum Nick og Amy Dunne sem virðast á yfir- borðinu hamingjusöm. Á fimm ára brúðkaupsafmæli þeirra hverfur Amy og telur Nick að henni hafi verið rænt þar sem verksummerki á heimili þeirra benda til átaka. Lögreglan er kölluð til og ekki líð- ur á löngu þar til Nick er grunaður um að hafa myrt Amy. Við rann- sókn málsins kemur þó margt óvænt í ljós. Í aðalhlutverkum eru Rosamund Pike, Ben Affleck, Neil Patrick Harris, Scoot McNairy og Sela Ward. Metacritic: 79/100 Alexander and the Terrible, Hor- rible, No Good, Very Bad Day Dagurinn hjá Alexander og fjöl- skyldu hans byrjar illa og versnar eftir því sem á hann líður. Alex- ander er óheppnasti fjölskyldu- meðlimurinn og virðist hafa smitað foreldra sína og systkini af óheppninni. Í aðalhlutverkum eru Steve Carell, Jennifer Garner, Ed Oxenbould, Jennifer Coolidge, Bella Thorne og Megan Mullally. Leikstjóri er Miguel Arteta. Metacritic: 55/100 Angriest Man in Brooklyn Robin Williams heitinn fer með hlutverk Henry Altmann sem er með allt á hornum sér. Allir dagar virðast vera slæmir þegar Altmann er annars vegar, hjónabandið farið í vaskinn fyrir löngu, sambandið við ættingjana ryðgað í sundur sem og við vinina sem voru ekki margir fyrir. Á leið sinni heim úr vinnu dag einn lendir Altmann í árekstri og ákveður að láta lækni kíkja á sig. Læknirinn reynist jafnúrillur og Altmann og hefnir sín á honum með því að ljúga því að hann eigi 90 mínútur eftir ólifaðar. Altmann reynir á þeim stutta tíma að bæta fyrir misgjörðir sínar í lífinu. Auk Williams fara með aðalhlutverk þau Mila Kunis, Peter Dinklage, Melissa Leo, Hamish Linklater og James Earl Jones. Leikstjóri er Phil Alden Robinson. Metacritic: 21/100 Svartir sunnudagar Bíóklúbburinn Svartir sunnudagar hefur göngu sína á ný í Bíó Paradís á sunnudaginn með sýningu á tveimur kvikmyndum, Barbarella og Danger: Diabolik. Í framtíð- artryllinum Barbarella glímir ofur- kynæsandi kona við það verkefni að stoppa hin illa Durand-Durand, eins og því er lýst í tilkynningu og á leið sinni hittir hún margan furðufuglinn. Danger: Diabolik segir af ofurþjófinum Diabolik og kærustu hans Evu sem búa í neð- anjarðarbyrgi, synda í seðlum og stela öllu steini léttara. Frekari upplýsingar má finna á biop- aradis.is. Dularfullt Úr kvikmyndinni Gone Girl sem byggð er á samnefndri bók. Mannshvarf, óheppni og reiði Bíófrumsýningar Kvikmyndir bíóhúsanna Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hugrekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimmum óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.15 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Dracula Untold 16 IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 16.00 18.00 20.00 22.10 Sambíóin Egilshöll 18.00 20.00 22.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 20.00 Sambíóin Keflavík 18.00 20.00 Alexander and the Terrible, Horr- ible, No Good, Very Bad Day Amy Dunne hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne, en þar með er sagan ekki öll. Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 16.45 16.45 LÚX 20.00 LÚX 20.00 23.00 23.00 LÚX Háskólabíó 17.45 21.00 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 Gone Girl 16 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 22.55 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20, 23.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 The Angriest Man In Brooklyn 12 IMDB 5,6/10 Rotten Tomatoes 10/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 20.00 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilög- reglumaður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræður hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eiginkonu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.20 Boyhood Nýjasta verk leikstjórans Richards Linklater lýsir upp- vexti drengs, en myndin er tekin á 12 ára tímabili. Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.40, 21.00 Afinn Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.15 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 18.20 Flugvélar: Björg- unarsveitin (ísl.) Sambíóin Álfabakka 16.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 16.10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ÍSL Laugarásbíó 15.50 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Laugarásbíó 16.00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 18.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. Force Majeure 12 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Vive la France Bíó Paradís 18.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 20.00 A Streetcar Named Desire 16 Bíó Paradís 21.00 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út sérblaðið Jólahlaðborð föstudaginn 24. október Jólahlaðborð Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember. Fjöldinn allur af veitingahúsum bjóða upp á jólahlaðborð og sérrétti á aðventunni og mikið úrval í boði fyrir þá sem vilja gera sér glaðan dag á þessum skemmtilega tíma ársins. PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 föstudaginn 17. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.