Morgunblaðið - 10.10.2014, Page 39

Morgunblaðið - 10.10.2014, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2014 Tvennir tónleikar verða haldnir í Salnum, í kvöld og annað kvöld kl. 20, og eru þeir hluti af Jazz- og blúshátíð Kópavogs. Í kvöld kemur Gu- itar Islancio fram í fyrsta skipti opinberlega í sex ár. Tríóið Guitar Islancio hefur gert garðinn frægan um allan heim, meðal annars með skemmtilegum útsetningum sínum á íslenskum þjóðlögum, segir í tilkynningu. Á tónleikunum fara gítarleikararnir Gunnar Þórðarson og Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson kontrabassa- leikari yfir farsælan feril tríósins. Á morgun leikur Icelandic All Star Jazzband í fyrsta sinn. Hljómsveitin leikur þekkta djassstandarda frá gullaldarárum djassins. Hljómsveitin er skipuð Sigurði Flosasyni á saxófón, Tómasi R. Ein- arssyni á kontrabassa, Einari Val Scheving á trommur, Kjartani Valdemarssyni á píanó og Birni Thoroddsen á gítar. Morgunblaðið/Ásdís Fingrafimir Félagarnir í Guitar Islancio á tónleikum árið 2003. Gítarleikur og djass Litli tónsproti“ s.l. laug-ardags til ágóða fyrir(vonandi sem flesta) verð-andi fastagesti SÍ var um leið þörf áminning um öflun hljóð- færaleikara framtíðar. Eða hvaðan eiga þeir að koma ef ekki er hlúð að nýjabruminu í tæka tíð? Það er nefnilega ekki sjálfgefið. Því þó að taki uppundir jafnlangan tíma að fullmennta sinfóníuspilara og skurðlækni, þá eru launakjör stéttanna varla sambærileg. Að vísu hafa fyrrnefndir mér vitandi ekki beitt verkfallsvopni í háa herrans tíð – og reyndar óvíst hverju það myndi gegna í ljósi ólíkrar aðstöðu. Líf og dauði er eitt, lífsfylling annað. Og þar bætir klassísk tónlist fleira en nyt úr kúm. Hún er ekki sízt ómiss- andi gæðamælistika gagnvart mörgu hjómi og hismi neyzlumenn- ingar í skyndihöftum staðar og stundar. Má með hliðsjón af núver- andi markaðsframboði með sanni segja að hafi fyrr verið þörf, þá er nú nauðsyn! Ungsveit SÍ var stofnuð árið 2009, að sögn til þess að gefa lengra komn- um tónlistarnemum tækifæri til að starfa í umhverfi atvinnutónlist- armanna. En þótt megi sem stendur hafa rökstuddar áhyggjur af við- komu klassískra áheyrenda fram- tíðar, þá virtust þær við þessi fyrstu kynni manns af Ungsveitinni öllu minni hvað heyranlegu útkomuna of- an af hljómsveitarpalli varðar, enda var sú, miðað við ungan aldur og litla reynslu, frómt frá sagt frábær. Hvorttveggja verk dagskrár var sem kjörið fyrir hópinn. Þar gat að heyra úrvalsgóðar og afburðalitríkar tónsmíðar er höfðuðu til allra aldurs- hópa. Og þó að flygju örfáar finkur í t.d. viðkvæmustu innkomum málm- blásara, var heildin merkilega góð og samtaka, þar á meðal glettilega snörp hópspilamennska í strengjum sem eflaust má þakka sérlegu strok- næmi Petris Sakari, er ásamt Osmo landa sínum Vänskä yppti myrru- deild SÍ skörum ofar á sínum tíma en áður hafði verið. Sem sagt: Braviss- imo! Eftir stóð aðeins ein vangavelta: Er klassísk spilamennska að verða kvennagrein – og kominn tími á kynjakvóta handa strákum? Alltjent sýndi einföld tölfræði úr tónleika- skrá að af 80 spilurum voru hvorki fleiri né færri en 50 stúlkur! Kjörið „Hvorttveggja verk dagskrár var sem kjörið fyrir hópinn,“ segir m.a. í gagnrýni um tónleika Ungsveitar SÍ sem Petri Sakari stýrði. Magnaðir krakkar Eldborg í Hörpu Sinfóníutónleikar bbbmn Tsjækovskíj: Rómeo Júlía. Mussorgskíj/ Ravel: Myndir á sýningu. Ungsveit SÍ. Stjórnandi: Petri Sakari. Sunnudaginn 5. október kl. 17. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 23/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! Gaukar (Nýja sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Sun 30/11 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Sun 12/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 19/10 kl. 20:00 Trúðleikur (Aðalsalur) Sun 12/10 kl. 14:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 18/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00 Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Hugljúf saga um ferða- lag lítils drengs, hryssu og hunds, um veröld þeirra sem er full af lífi. Helgi skoðar heiminn, hin ástsæla barnabók frá 1976 eftir mynd- listarmanninn Halldór Pétursson og Njörð P. Njarðvík rithöfund, hefur verið endurútgefin á íslensku, ensku og dönsku og kemur einnig út í fyrsta sinn á þýsku. nbforlag.com Helgi skoðar heiminn á íslensku, ensku, þýsku og dönsku

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.