Morgunblaðið - 17.10.2014, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2014
Kópavogur er það
bæjarfélag sem hefur
vaxið mest á Íslandi
undanfarin 20 ár. Frá
árinu 1994 hefur íbú-
um Kópavogs fjölgað
um sextán þúsund sem
er tvöföldun en þeir
eru nú um þrjátíu og
þrjú þúsund.
Til þess að mæta
þessari íbúafjölgun
þarf skipulag og áætl-
unargerð að vera markviss og vel
unnin, það þarf að eiga land til að
byggja á íbúðir, skóla, leikskóla og
svo framvegis, allt þarf þetta að vera
vel skipulagt og tímasett til þess að
allir íbúar sveitarfélagsins geti vel
við unað og eru allir þessir þættir
frumskyldur þeirra sem fara með
stjórn sveitarfélaga.
En það er ekki nóg að byggja upp
alla innviðina, það þarf líka að tengja
þá saman. Kópavogsbær hefur staðið
sig vel í þeirri vegagerð sem bæj-
arfélagið á að sinna en sama verður
því miður ekki sagt um Vegagerð rík-
isins.
Nú er það svo að vegtenging sú
sem nefnist Arnarnesvegur og bygg-
ist á samningi sem gerður var milli
Kópavogsbæjar og Garðabæjar 18.5.
1983 eða fyrir þrjátíu árum hefur
verið tekin af framkvæmdaáætlun
fjárlaga. Eftir stendur að það er ekki
gert ráð fyrir áframhaldi hans á
næsta ári þrátt fyrir loforð um ann-
að.
Fyrsti hluti vegarins var gerður
um 1990 á milli Hafnarfjarðarvegar
og Reykjanesbrautar. Á árinu 2004
var lagður vegkafli á milli Fífu-
hvammsvegar og Rjúpnavegar og
síðan hafa þessar mikilvægu vega-
framkvæmdir legið niðri.
Næsti áfangi vegarins er frá
Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi
og hefur sá áfangi verið á vegaáætlun
frá árinu 2006 og nú er svo komið að
ekki verður lengur við
unað.
Um Fífuhvammsveg-
inn fara nú á degi hverj-
um um tuttugu þúsund
bílar og umferðarteppa
er þar daglegur við-
burður, íbúar í efri
byggðum Kópavogs
sem í góðri trú hafa fjár-
fest í íbúðum þar kalla
eftir loforðum þing-
manna sinna um að
haldið verði áfram með
Arnarnesveginn. Hvort
þingmenn Kragans ætla að ná kjöri
enn og aftur út á sama loforðið í
næstu kosningum skal ég ekki segja
um en mér er til efs að menn komist
upp með þessi vinnubrögð mörg
kjörtímabil til viðbótar.
Ætla má að um Arnarnesveginn
fari um tíu til fimmtán þúsund bílar á
dag, enda verið að tengja tíu þúsund
manna byggð við þær stofnbrautir
sem fyrir eru. Það álag sem er nú
þegar á Fífuhvammsveginum og ná-
lægum götum getur ekki varað mikið
lengur og má þar nefna að það haml-
ar orðið eðlilegum vexti og þjónustu í
efri byggðum Kópavogs og skapar
hættuástand ef t.d. slys verða.
Kostnaður ríkisins við að efna
þetta tíu ára loforð og standa við
vegaáætlunina frá árinu 2004 er
áætlaður í kringum sex hundruð
milljónir eða rétt eins og um fjögur
hundruð metra kafli í Héðinsfjarð-
argöngunum kostaði á sínum tíma.
Er vegagerð bara
landsbyggðarmál?
Eftir Guðmund
Gísla Geirdal
Guðmundur Gísli
Geirdal
»Kópavogsbær hefur
staðið sig vel í þeirri
vegagerð sem bæjar-
félagið á að sinna en
sama verður því miður
ekki sagt um Vegagerð
ríkisins.
Höfundur er bæjarfulltrúi í Kópavogi.
Rekstur á yfir-
skuldsettu fyrirtæki er
mjög vandmeðfarinn.
Yfir slíkum rekstri þarf
að vaka dag og nótt.
Það þarf að gera vand-
aðar rekstraráætlanir
og fylgja þeim stíft eft-
ir. Það þarf að teikna
rekstur og sjóðsflæði
langt fram í tímann svo
aldrei komi neitt að
óvörum. Komi samt eitthvað upp á
þarf að bregðast strax við. Tími er
peningar. Þannig var unnið í tíð fyrri
útvarpsstjóra, Páls Magnússonar,
enda varð aldrei greiðslufall á lánum í
hans tíð. Við það má svo bæta að í
hans tíð fékk RÚV endurfjármögnun
lána á mjög góðum kjörum, en í því
felst viðurkenning hlutlausra aðila á
góðum rekstri.
Páll gerði sér vel grein fyrir því að
fyrirtækið væri alltof skuldsett. Strax
árið 2008 var hann farinn að huga að
sölu útvarpshússins til að grynnka á
skuldum. En þá hrundi íslenska hag-
kerfið og þar með talið fast-
eignamarkaðurinn. Árið 2013 hafði
fasteignamarkaðurinn náð sér tölu-
vert á skrið og þá um haustið skipaði
Páll vinnuhóp um sölu hússins.
Vinnuhópurinn átti að skila áfanga-
skýrslu í desember 2013 og var von-
ast til að í apríl eða maí 2014 yrði búið
að selja fasteignina. Seinna um haust-
ið 2013 var jafnframt búið að búa
þannig um hnútana að félagið gæti
staðið við allar sínar
skuldbindingar til apríl
2015. Félagið hafði því
gott fjárhagslegt svig-
rúm og þurfti ekki að
selja húsið undir tíma-
pressu.
Núverandi útvarps-
stjóri tók því við mjög
góðri stöðu. Hefði hann
fylgt áætlunum forvera
síns eftir hefði hann
sennilega þegar síðast-
liðið sumar verið búinn
að selja húsið og þar
með lækka skuldir verulega. Einnig
væri þá búið að tryggja fjármögnun
hentugs húsnæðis og HD-væðingar
alls tæknibúnaðar. Félagið væri á
grænni grein. En hann kaus að fylgja
ekki stefnu Páls og leysti upp vinnu-
hópinn um sölu hússins, svo það er
enn óselt. Jafnframt eyddi hann um
efni fram og fór í ótímabærar kostn-
aðarsamar aðgerðir svo peningarnir
sem áttu að duga til apríl 2015 entust
til október 2014. Þetta tvennt – óselt
hús og umframeyðsla á árinu 2014 –
skýrir greiðsluvanda RÚV í dag.
Af hverju stafar
greiðsluvandi RÚV?
Eftir Bjarna
Kristjánsson
Bjarni Kristjánsson
» Þetta tvennt – óselt
hús og umfram-
eyðsla á árinu 2014 –
skýrir greiðsluvanda
RÚV í dag.
Höfundur er fyrrverandi
fjármálastjóri RÚV.
VINNINGASKRÁ
24. útdráttur 16. október 2014
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
19926 23455 76936 77993
160 6455 11550 16032 20664 25042 29342 34209 40472 46199 50708 55858 60462 66948 71178 76542
391 6715 11567 16041 20742 25188 29436 34263 40719 46215 51091 55948 60601 67137 71352 76543
429 6873 11580 16207 20743 25193 29455 34275 40777 46392 51226 55964 60634 67190 71461 76580
461 6919 11613 16283 20882 25299 29495 34338 40790 46451 51571 55971 60914 67212 71566 76626
539 7188 11637 16288 20933 25335 29536 34363 40838 46707 51838 55993 61002 67259 71659 76669
877 7261 11763 16409 21113 25395 29855 34368 40927 46833 51956 56170 61208 67392 71925 76754
879 7317 11847 16437 21313 25585 30093 34655 40967 46876 52023 56176 61309 67406 72099 76875
939 7345 11867 16522 21317 25634 30182 34705 41058 47154 52256 56233 61499 67502 72146 77046
955 7507 12047 16666 21331 25635 30189 34944 41225 47332 52557 56286 61544 67527 72256 77066
1023 7617 12072 16759 21407 25696 30199 35037 41362 47367 52629 56419 61632 67601 72386 77091
1112 7704 12089 16767 21506 25724 30245 35324 41424 47383 52635 56522 61755 67603 72608 77169
1213 7736 12254 16891 21589 25749 30294 35351 41438 47434 52736 56572 61772 67729 72621 77314
1485 7816 12551 16962 21705 25913 30309 35467 41441 47597 52747 56583 61866 67992 72692 77332
1553 7860 12813 17106 21708 25972 30345 35469 41502 47681 52797 56688 62076 68040 72752 77439
1603 8064 12944 17144 21792 26219 30530 35701 41518 47689 52821 56690 62136 68119 72810 77466
1676 8073 13205 17196 22014 26313 30626 35716 41539 47711 52961 56871 62177 68247 72954 77493
1698 8177 13288 17212 22056 26371 30720 35806 41586 47821 53042 56928 62379 68248 73063 77497
2026 8291 13353 17313 22092 26404 30751 36183 41851 47958 53137 56931 62470 68365 73132 77527
2070 8385 13442 17326 22119 26520 30814 36308 41855 47978 53230 56996 62561 68460 73172 77582
2216 8395 13523 17330 22199 26623 30844 36472 42132 48010 53371 57240 62628 68474 73209 77663
2299 8646 13834 17396 22417 26633 31173 36700 42163 48022 53423 57265 62814 68501 73226 77967
2345 8678 13840 17399 22527 26658 31178 36726 42177 48069 53480 57270 62856 68568 73239 78000
2627 8722 13889 17414 22558 26866 31197 36830 42263 48090 53691 57287 63130 68677 73461 78066
2711 8837 13932 17509 22661 26984 31218 36845 42317 48179 53790 57317 63145 68823 73531 78202
2775 8847 14086 17535 22685 26988 31301 36935 42434 48188 53855 57376 63202 68828 73742 78277
2899 8931 14141 17627 22720 27074 31317 37148 42557 48219 53878 57411 63294 69010 73819 78324
2974 9075 14221 17642 22856 27344 31435 37159 42955 48432 53951 57545 63655 69080 73947 78330
3201 9094 14256 17680 22907 27360 31462 37201 43152 48454 54031 57625 63825 69127 74093 78517
3250 9096 14340 17749 23035 27594 31494 37215 43390 48535 54069 57669 64033 69164 74120 78518
3336 9147 14383 17752 23059 27631 31500 37226 43430 48561 54085 57804 64315 69215 74145 78750
3469 9251 14495 18008 23182 27733 31553 37336 43450 48566 54106 57824 64348 69250 74186 78761
3521 9259 14513 18059 23218 27957 31773 37490 43479 48582 54205 57900 64356 69340 74216 78777
3566 9323 14550 18082 23258 28047 31878 37599 43556 48594 54225 58011 64391 69532 74220 78793
3669 9331 14576 18098 23300 28104 31920 37700 43579 48664 54329 58115 64457 69582 74384 79109
3738 9484 14660 18201 23349 28153 31928 37754 43895 48806 54745 58330 64540 69660 74517 79117
3921 9527 14669 18202 23397 28189 31989 38182 44026 48869 54749 58422 64546 69684 74670 79228
3995 9761 14692 18337 23439 28197 32097 38380 44179 48870 54773 58591 64574 69841 74706 79528
4003 9814 14716 18349 23546 28333 32159 38556 44451 48897 54962 58648 64818 69912 74725 79661
4225 9918 14730 18455 23748 28370 32979 38578 44531 49327 54968 58724 64892 69930 74737 79711
4308 10046 14881 18568 23792 28372 33020 38791 44702 49439 54985 58781 65268 70012 75249 79908
4330 10147 14889 18645 24005 28504 33149 39216 44733 49656 55005 58812 65287 70083 75272
4935 10178 14943 18997 24037 28568 33155 39297 44789 49739 55061 58834 65372 70121 75309
5009 10208 15176 19223 24080 28603 33170 39338 44857 49749 55102 58966 65655 70258 75344
5034 10250 15277 19354 24093 28735 33190 39602 44928 49956 55187 59245 65856 70284 75414
5112 10588 15520 19488 24177 28779 33336 39798 44984 49957 55213 59297 65941 70288 75461
5200 10658 15530 19517 24289 28798 33388 39825 45078 50121 55349 59557 66031 70364 75501
5386 10734 15580 19576 24387 28813 33633 39948 45361 50212 55471 59601 66041 70567 75602
5452 10961 15614 19693 24422 28850 33640 39976 45500 50271 55475 59783 66142 70588 75744
5534 11081 15644 19763 24444 28911 33659 40111 45504 50294 55491 59788 66144 70832 75805
5713 11137 15877 19862 24548 28930 33708 40144 45574 50354 55630 59819 66230 70945 75809
5780 11274 15883 20004 24571 29021 33764 40283 45693 50427 55722 60006 66430 71015 75990
5807 11324 15927 20260 24635 29074 34104 40351 45715 50531 55744 60028 66498 71124 76020
5983 11372 15938 20283 24682 29117 34118 40461 45837 50542 55749 60108 66508 71136 76223
6176 11502 16016 20610 24692 29120 34162 40466 45868 50652 55841 60369 66682 71141 76352
Næstu útdrættir fara fram 23. október & 30. október 2014
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 0 3 6 7
3555 10355 20628 35439 53337 64652
7264 11561 21050 48347 54504 65011
9073 19820 22665 48709 54694 69650
10086 20216 32907 50769 61675 78538
152 10606 18569 26513 34659 46315 59340 71412
1351 10680 19133 29182 35027 46893 60172 71655
4220 11359 19537 30572 35737 47242 60511 74192
4396 12307 19813 30783 37387 47897 60581 76228
4722 12331 20980 31043 39108 48054 60865 76737
5766 12526 22344 31206 39257 48327 62038 77246
6045 12769 22353 31299 42964 48835 63277 77526
6313 14346 22398 31306 43959 51290 63917 79560
6578 15962 23591 31383 44182 51701 64882 79780
6821 16712 23812 32463 44233 53725 66180
6981 17380 23828 32512 45282 54561 68181
9004 17523 24179 33191 45355 55538 68308
10320 18386 25361 33355 45766 59194 70405
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr.40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)