Morgunblaðið - 17.10.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.10.2014, Blaðsíða 39
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 19/10 kl. 13:00 20.sýn Sun 26/10 kl. 16:30 23.sýn Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn Sun 19/10 kl. 16:30 21.sýn Sun 2/11 kl. 13:00 24.sýn Sun 9/11 kl. 16:30 27.sýn Sun 26/10 kl. 13:00 22.sýn Sun 2/11 kl. 16:30 25.sýn Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. Konan við 1000° (Kassinn) Fös 17/10 kl. 19:30 12.sýn Fim 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 18/10 kl. 19:30 13.sýn Fös 31/10 kl. 19:30 19.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Mið 22/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 1/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 6/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 24/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 7/11 kl. 19:30 24.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Mið 29/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur. Karitas (Stóra sviðið) Fös 17/10 kl. 19:30 Frums Lau 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 23/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 24/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 30/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 31/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Seiðandi verk eftir Kirstínu Marju Baldursdóttur. Hamskiptin (Stóra sviðið) Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember. Umbreyting (Kúlan) Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 26/10 kl. 20:00 Frums Sun 2/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Lau 1/11 kl. 17:00 2.sýn Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sápuópera um hundadagakonung MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2014 Hausttónleikar Senjórítukórsins fara fram í Grensáskirkju á sunnudaginn, 19. október, kl. 16. Á efnisskrá eru þekkt ís- lensk og erlend sönglög, allt frá Sigvalda Kalda- lóns til Megasar. Senjórítukórinn er sjálfstæð deild í Kvennakór Reykjavíkur. Skilyrði þess að komast í kórinn er að geta sungið og vera orðin sextug. Flestar hafa konurnar langan söngferil að baki og kór- inn heldur að jafnaði tvenna tón- leika á ári, meðal annars með Kvennakór Reykjavíkur, að því er fram kemur í tilkynningu frá kórnum. Kórstjóri er Ágota Joó og und- irleikari er Vilberg Viggósson Senjórítur syngja í Grensáskirkju Ágota Joó Guðmundur Sigurðsson hélt tvenna orgeltónleika 9. og 13. október sl. í tveimur merkum kirkjum í sunn- anverðri Svíþjóð en hann hafði ver- ið beðinn sérstaklega um að kynna fyrir áheyrendum íslenska orgel- tónlist. Fyrri tónleikarnir fóru fram í dómkirkjunni í Linköping, sem er ein best varðveitta mið- aldadómkirkja Evrópu, og þeir seinni í St. Jóhannesarkirkjunni í Norrköping. Íslensku orgelverkin sem Guðmundur flutti á tónleik- unum voru Tokkata eftir Jón Nor- dal, Þrjár hugleiðingar um íslensk þjóðlög eftir Smára Ólason, Oves et Hirci eftir Hörð Bragason, Chima- erica úr Fordlandia eftir Jóhann Jóhannsson og Haf eftir Huga Guð- mundsson. Íslensk orgeltón- list kynnt Svíum Ljósmynd/Sigurjón Pétursson Organistinn Guðmundur Sigurðsson lék í merkum kirkjum í Suður-Svíþjóð. Fortíð og nútíð skarast ísamspili skjámynda ogtextabrota sem óma í A-sal Hafnarhússins þessa dagana. Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýn- ir þar vídeóinnsetninguna „Skipbrot úr framtíðinni/sjónvarp úr fortíðinni“ sem byggist á upptökum af nýrri og eldri gjörningum á vegum lista- mannsins, m.a. á myndbroti frá gjörningum Ásdísar í Hafnarhúsinu fyrir 8 árum. Gengið er inn í salinn og í kringum eins konar innra rými verksins sem umlukið er gagnsæjum tjöldum. Á þessi tjöld varpast mynd- skeið og vegna gagnsæisins skarast þau á ýmsa vegu og skapa þannig til- finningu fyrir flæði minningabrota. Myndir og ljósgeislar varpast á gólf og vegg í hinu ytra rými, og þar með á sýningargestinn sem verður hluti af síbreytilegu sjónarspilinu, þótt það megi einnig túlka sem tjáningu ákveðins hugarheims. Rödd ómar úr hátölurum ásamt náttúrutengdum hljóðum; röddin les upp textabrot á íslensku og ensku sem gefa til kynna líðan persónu – varnarleysi og óöryggi gagnvart óskilgreindri ógn. Röddin minnir að sumu leyti á vélrænar tilkynningar (eins og stundum heyrast í geim- skipakvikmyndum) en einnig á radd- ir sem kunna að hljóma í höfði fólks. Athafnir sumra mannveranna í myndbrotunum endurspegla ógn meðan aðrar eru hreyfingarlausar líkt og þær séu þrúgaðar af minn- ingum fortíðar eða kvíðnar gagnvart framtíðinni (í samræmi við texta- brotin). Ásdísi Sif tekst þannig að skapa sálrænt andrúmsloft og óræða frásögn sem vísar til samspils innri rýma manneskjunnar og hins mann- gerða umhverfis. Listamaðurinn skapar einnig fallega hrynjandi með samleik hljóða, lita og forma. Hröð hreyfing í sumum myndskeiðum veitir tilbreytingu, annars staðar framkallar myndvinnsla sérstök áhrif sem trufla raunsæi vídeó- upptökunnar. Í heild byggist verkið „Skipbrot úr framtíðinni/sjónvarp úr fortíðinni“ á næmri fagurfræðilegri tilfinningu fyrir möguleikum vídeó- miðilsins í samspili við gjörninga- og innsetningarformið. Í myndbrotunum sjást mannverur í klæðnaði sem gefur til kynna yfir- borðskenndan gleðskap og leik sem er í vissri andstöðu við þann alvar- leika og tilvistarangist sem svífur yf- ir vötnum. Hér er hugsanlega vísað í sjónmenningu og tísku fortíðar og útlit persónanna ljær frásögninni fantasíukennt yfirbragð – en að sama skapi er óljóst hvert listamaðurinn er að fara með umræddum gervum, t.d. hvort tengsl séu milli litríks jakkans, hárkollunnar og túbusjónvarpsins í einu myndbrotinu. Áhorfandinn velt- ir fyrir sér hvaða merkingu megi lesa úr slíkri sviðsetningu. Er inn- antómur skjáveruleiki hér til umfjöll- unar? Leiðir rýni í fortíðarmyndir til „skipbrots“ þeirrar fortíðar, eða þeirrar framtíðar sem er nútíð sýn- ingarinnar? Áhorfandinn hverfur á braut með slíkar spurningar flökt- andi í huga sér. Morgunblaðið/Þórður Endurómur „Myndlistargjörningar fortíðar enduróma í nútíð sýningarinnar og þeir eru uppistaðan í hinni sjón- rænu sviðsetningu,“ segir m.a. í gagnrýni um vídeóinnsetningu Ásdísar. Hér sést Ásdís á sýningunni. Flöktandi hugarmyndir Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús Ásdís Sif Gunnarsdóttir – Skipbrot úr framtíðinni/sjónvarp úr fortíðinni bbbmn Til 19. október 2014. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtud. til kl. 20. Aðgangur kr. 1.300, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 650, hópar 10+: kr. 760, öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort: kr. 3.300. ANNA JÓA MYNDLIST Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 23/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Gaukar (Nýja sviðið) Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 19/10 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 18/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00 Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.