Morgunblaðið - 17.10.2014, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2014
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr.Phil
09.00 The Talk
09.40 Pepsi MAX tónlist
14.45 Friday Night Lights
15.30 Survivor
16.15 Growing Up Fisher
16.40 Minute To Win It Ís-
land
17.40 Dr.Phil
18.20 The Talk Skemmti-
legir og líflegir spjall-
þættir þar sem fimm kon-
ur skiptast á að taka á
móti góðum gestum í per-
sónulegt kaffispjall.
19.00 The Biggest Loser
Skemmtilegir þættir þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í
form á ný. Í þessari þátta-
röð einbeita þjálfarar sér
hins vegar ekki einungis
að keppendum, heldur
heilu og hálfu bæj-
arfélögum sem keppendur
koma frá. Nú skuli fleiri
fá að vera með!
19.45 The Biggest Loser
20.30 The Voice Banda-
rískur raunveru-
leikaþáttur þar sem leitað
er hæfileikaríku tónlist-
arfólki. Í þessari þáttaröð
verða Gwen Stefani og
Pharrell Williams með
þeim Adam Levine og
Blake Shelton í dóm-
arasætunum.
22.00 The Voice
22.45 The Tonight Show
23.25 Law & Order: SVU
00.10 Fargo Fargo eru
bandarískir sjónvarps-
þættir sem eru skrifaðir
af Noah Hawlay og eru
undir áhrifum sam-
nefndrar kvikmyndar Co-
en bræðra frá árinu 1996
en þeir eru jafnframt
framleiðendur þáttanna.
Þetta er svört kómedía eins
og þær gerast bestar og
fjallar um einfarann
Lorne Malvo (Billy Bob
Thornton) sem kemur í
lítinn bæ og hefur áhrif á
alla bæjarbúa með ill-
kvittni sinni og ofbeldi.
01.00 Hannibal
01.45 The Tonight Show
02.30 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 Meerkat Manor 14.25 Too
Cute! 15.20 Dick ’n’ Dom Go
Wild 16.15 Tanked 17.10 Tree-
house Masters 18.05 Animal
Cops South Africa 19.00 Man-
Eating Super Wolves 19.55
Mountain Monsters 20.50 Unta-
med & Uncut 21.45 Monsters In-
side Me 22.40 Animal Cops
Phoenix 23.35 Animal Cops So-
uth Africa
BBC ENTERTAINMENT
13.55 The Weakest Link 14.40
The Graham Norton Show 15.25
Would I Lie To You? 15.55 QI
16.25 Pointless 17.10 Would I
Lie To You? 17.40 QI 18.10 Top
Gear 19.00 Police Interceptors
19.45 Top Gear 21.30 QI 22.00
Pointless 22.45 Police Int-
erceptors 23.30 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
13.30 Mighty Ships 14.30 Mo-
onshiners 15.30 Auction Hunters
16.30 Baggage Battles 17.00
How Do They Do It? 17.30 Whee-
ler Dealers 19.30 Kodiak 20.30
Cold River Cash 21.30 Yukon
Men 22.30 Mythbusters 23.30
Car Chasers
EUROSPORT
15.00 Live: Tennis 18.00
Knockouts Classics 19.00 Live:
Fight Sport: King Of Kings 21.00
Tennis 22.45 Gt Academy Mast-
erclass 23.00 Cars, The Wtcc Ma-
gazine
MGM MOVIE CHANNEL
15.00 Mystery Date 16.35 The
Tomb 18.00 From Beyond 19.30
Big Screen 19.45 Sfw 21.20
Flawless 23.10 Last Tango In Par-
is
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Filthy Riches 16.10 Money
Meltdown 17.05 Prospectors
18.00 Brain Games 19.00 Hard
Time 20.00 Drugs Inc. – Best Of
21.00 Taboo USA 22.00 Locked
Up Abroad 23.00 Drugs Inc
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.45
Dating Daisy 17.10 Cuckoo
18.00 Tagesschau 18.15 … und
dann kam Wanda 19.45 Ta-
gesthemen 20.00 Polizeiruf 110:
Die Maß ist voll 21.30 Komm-
issar Wallander – Die Brandmauer
23.00 Nachtmagazin 23.20 No
Way out – Es gibt kein Zurück
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 16.00
Auktionshuset III 16.30 TV avisen
med Sporten og Vejret 17.00
Disney sjov 18.00 Versus 19.00
TV avisen 19.25 Knight and Day
21.05 Gothika 22.40 Beck: Det
stille skrig
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.00 Sagen
genåbnet: Særlige forhold 17.00
Piger på krisestien 17.30 Mig og
min familie 18.00 Hjemvé 19.40
117 ting du absolut bør vide – om
sundhed 20.30 Deadline 21.00
JERSILD minus SPIN 21.45 60
Minutes 22.30 The Daily Show
22.50 Homeland IV 23.50 Slaget
om Midway
NRK1
14.00 Adils hemmelige dansere
15.15 Det søte liv 15.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.50
Side om side 16.15 Karl Johan
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.40 Norge Rundt 18.05 The Hit
18.55 Nytt på nytt 19.25 Skavlan
20.25 Detektimen:Scott and Bai-
ley 21.25 Detektimen:Scott and
Bailey 22.10 David Bowies
godtepose 23.10 TV-aksjonen
2014 23.40 Hukommelsens kraft
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Svensk for en-
hver pris 17.30
Folkeopplysningen 18.00 Kunst i
mellomalderen 19.10 Svenske
hemmeligheter 19.30 Leonardo
Da Vincis verden 20.15 Andre
verdenskrig – de ukjente histor-
iene 21.00 Lava 21.45 Gilda
23.30 TV-aksjonen 40 år: Den
store dugnaden
SVT1
13.55 Columbo 15.30 Sverige
idag 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 17.15 Regionala
nyheter 17.30 Rapport 18.00
Doobidoo 19.00 Skavlan 20.00
Friday night dinner 20.25 Suits
21.15 Boardwalk empire 22.10
Hem till byn 23.05 Brevfilmen
23.35 Kulturnyheterna 23.50 De-
batt
SVT2
14.05 SVT Forum 14.20 Erlend
och Steinjo 14.45 Hockeykväll
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Världskri-
gen 16.50 Det stora kriget –
svenska öden 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Kärlek och svek
18.00 Never Back down – mode-
skaparen Ann-Sofie Back 19.00
Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45
De ofrivilliga 21.25 The story of
film 22.30 Kristina Lugns bokc-
irkel
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing á Vest-
fjörðum Vestfirðir, Jón
Magnússon útgerðarmað-
ur,Franska safnið á Patró
21.00 Kling Klang Andrea
Gylfadóttir er gestur 2:10
21.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi í matarleit
fyrir norðan og austan 2:7
Endurt. allan sólarhringinn.
13.45 Ástareldur End-
ursýndir þættir vikunnar.
14.35 Ástareldur
15.25 EM í hópfimleikum
Bein útsending frá úrslit-
um blandaðra liða í ung-
lingaflokki.
16.30 Kúlugúbbarnir
16.53 Sanjay og Craig
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 EM í hópfimleikum
Bein útsending frá úrslit-
um í stúlknaflokki.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Hraðfréttir Frétta-
stofa Hraðfrétta hefur öðl-
ast sjálfstæði og fá þeir
Benedikt og Fannar góða
gesti í lið með sér við að
kryfja málefni liðinnar
fréttaviku inn að beini.
20.00 Útsvar (Garðabær –
Hveragerði) Bein útsend-
ing frá spurningakeppni
sveitarfélaga. Umsjón-
armaður er Sigmar Guð-
mundsson. Spurningahöf-
undur og dómari er Stefán
Pálsson.
21.10 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murders)
Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Caroline
Graham þar sem Barnaby
lögreglufulltrúi glímir við
dularfull morð í ensku
þorpi.
22.40 Savage-fjölskyldan
(Savages) Gamanmynd
með alvarlegum undirtón.
Það reynir á fjöl-
skylduböndin þegar syst-
kinin þurfa í sameiningu að
huga að öldruðum föður
sínum og taka ákvarðanir
um það sem er honum fyrir
bestu. Aðalhlutverk: Laura
Linney, Philip Seymour
Hoffman og Philip Bosco.
Leikstjóri: Tamara Jenk-
ins. B. börnum.
00.30 Inn í tómið (Enter
the Void) Óhugnanlegur
sálfræðitryllir frá 2009 sem
sýnir heimi eiturlyfjaneysl-
unnar á einstakan hátt, þar
sem skilin milli lífs og
dauða virðast óljós.
Stranglega bannað börn-
um.
02.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Bernskubrek
08.30 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Last Man Standing
10.40 White Collar
11.25 Heimsókn
11.45 Jr. M.chef Australia
12.35 Nágrannar
13.00 Dumb and Dumber
14.50 Thor Tales of Asgard
16.05 Young Justice
16.25 New Girl
16.50 B. and the Beautiful
17.12 Nágrannar
17.37 Simpson-fjölskyldan
18.03 Töfrahetjurnar
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson-fjölskyldan
19.45 Logi
20.30 Mike and Molly
20.55 NCIS: Los Angeles
21.40 Louie
22.05 ColombianaMynd um
unga konu sem vex úr grasi
sem ískaldur leigumorðingi
eftir að hafa orðið vitni að
því þegar foreldrar hennar
voru myrtir þegar hún var
barn að aldri í Bogota í Kól-
umbíu.
23.50 Black Forest
Spennumynd um ferða-
menn sem lenda í baráttu í
skógi þar sem verstu sögu-
hetjurnar úr ævintýrum
lifna við.
01.15 Haunting of Molly
Hartley
02.40 Dumb and Dumber
04.30 Mike and Molly
04.50 Simpson-fjölskyldan
05.10 Fréttir og Ísl. í dag
11.10/16.30 Notting Hill
13.10/18.35 Dumb and D.
15.00/20.30 Drinking Bud.
22.00/04.30 The Counselor
23.55 Place Be. the Pines
02.15 Remains of the Day
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana og Kristján
taka á móti góðum gestum
og hafa það gott.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.25 Latibær
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Lukku Láki
20.25 Sögur fyrir svefninn
13.10 Þýsku mörkin
13.40 Undankeppni EM
15.20 Undankeppni EM
17.00 Euro 2016 – Mörkin
17.50 Ísl. -Danmörk U21
19.30 Md. Evrópu – fréttir
20.00 La Liga Report
20.30 Undankeppni EM
22.10 Undankeppni EM
23.50 UFC Live Events
11.00 West Ham – QPR
12.40 Pólland – Skotland
14.20 Hull – Cr. Palace
16.00 Skotland – Georgía
17.40 Prem. League World
18.10 Match Pack
18.40 Rotherham – Leeds
20.40 E. úrvalsd. – upph.
21.10 Messan
21.55 Eistland – England
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Elínborg Sturludóttir flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið: Ferðamál. Upp-
lýst og gagnrýnin umræða um
samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljóðasöngur við slaghörpuna.
15.00 Fréttir.
15.03 Smásögur Þorsteins J. Þáttur
um hversdagsleikann. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Bók
vikunnar, tónlist og menningar-
viðburðir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Litla flugan. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Maður á mann. Hetjur fortíðar
ræða helstu íþróttaviðburði. (e)
21.30 Kvöldsaga: Hreiðars þáttur
heimska. Gunnar Stefánsson les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Kvöld með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist að sínum
hætti og flutt verður hugvekja.
23.00 Samfélagið: Ferðamál. Upp-
lýst og gagnrýnin umræða um
samfélagsmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.40 The Mentalist
21.20 A Touch of Frost
23.05 It’s Always Sunny in
Philadelphia
23.30 Life’s Too Short
1864 nefnist ný dönsk sjón-
varpsþáttaröð sem hefur
göngu sína á RÚV nk. mánu-
dag. Undirrituð tók forskot á
sæluna þegar fyrsti þátt-
urinn var frumsýndur á DR1
sl. sunnudag og er óhætt að
lofa miklu sjónarspili, enda
er þáttaröðin sú dýrasta sem
framleidd hefur verið í
danskri sjónvarpssögu, því
hún kostaði 173 milljónir
danskra króna.
Forsvarsmenn RÚV eiga
hrós skilið fyrir að setja
þáttaröðina á dagskrá strax í
kjölfar frumsýningarinnar
úti svo aðdáendur danskra
gæðasjónvarpsþátta þurfi
ekki að bíða alltof lengi.
1864 er í átta þáttum og
byggist á sannsögulegum at-
burðum þegar kom til stríðs-
átaka milli Dana og Prússa í
einu blóðugasta stríði sem
Danir hafa tekið þátt í. Leik-
stjóri og handritshöfundur
er Ole Bornedal, en hann
byggir þáttaröð sína á bók-
um Toms Buk-Swienty sem
nefnast Slagtebænk Dybbøl
og Dommedag Als. Margir
þekktir leikarar taka þátt í
þáttaröðinni og nægir þar að
nefna Pilou Asbæk, Sidse
Babett Knudsen og Lars
Mikkelsen, sem flestir ættu
að muna eftir úr Borgen
(Höllinni). Af öðrum leik-
urum má nefna Søren Mall-
ing, Søren Pilmark, Jens
Frederik Sætter-Lassen,
Jakob Oftebro og Marie
Tourell Søderberg.
Danskt drama
á mánudögum
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
1864 Pilou og Malling í hlut-
verkum sínum í þáttunum.
Fjölvarp
Omega
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
24.00 Fred. Filmore
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
22.00 Glob. Answers
18.15 Raising Hope
18.35 The Secret Circle
19.20 The Carrie Diaries
20.30 X-factor UK
21.15 Grimm
22.00 In The Flesh
23.40 Ground Floor
00.05 The Carrie Diaries
00.50 X-factor UK
02.00 Grimm
02.45 In The Flesh
Stöð 3