Morgunblaðið - 28.10.2014, Page 8

Morgunblaðið - 28.10.2014, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2014 Málefni Vífilsfells hf. og sam-skipti þess við Samkeppnis- stofnun hafa vakið athygli.    Ekki síst viðbrögðrikisstofnunar- innar er Hæstiréttur landsins hafnaði málatilbúnaði hennar, eftir sjö ára atgang.    Ekki heyrðist eitt einasta afsök-unarorð, heldur var gefið til kynna að stofnunin ætlaði að hefja nýja lotu.    Margra ára afskipti og óvissahöfðu verið þungbær fyrir fyrirtækið, eins og lögmaður þess hefur lýst.    En annar þáttur verðskuldaðimeiri athygi en hann hefur fengið.    Áfrýjunarnefnd samkeppnismálahafði fallist efnislega á mála- tilbúnað Samkeppnisstofnunar.    En nefndin lækkaði samt sektina,sem fyrirtækinu var gert að greiða, úr 260 milljónum í 80 millj- ónir.    Neðri talan felur eftir sem áður ísér mjög háa sekt.    En hvernig stóð á þessum miklamun, fyrst efnisniðurstaða Samkeppnisstofnunar og Áfrýj- unarnefndarinnar reyndist hin sama?    Hvernig eru svona ofursektirákveðnar?    Er bara slumpað á þetta eftirhendinni? Er allt í lagi? STAKSTEINAR Veður víða um heim 27.10., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík 2 snjókoma Akureyri 2 alskýjað Nuuk -6 skafrenningur Þórshöfn 6 þoka Ósló 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skýjað Stokkhólmur 13 skýjað Helsinki 11 skýjað Lúxemborg 10 þoka Brussel 15 heiðskírt Dublin 16 skýjað Glasgow 15 skúrir London 17 heiðskírt París 16 heiðskírt Amsterdam 15 heiðskírt Hamborg 12 heiðskírt Berlín 13 heiðskírt Vín 7 skýjað Moskva 5 skýjað Algarve 21 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt Barcelona 20 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Aþena 13 skýjað Winnipeg 5 léttskýjað Montreal 10 skýjað New York 13 heiðskírt Chicago 21 alskýjað Orlando 27 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 28. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:59 17:25 ÍSAFJÖRÐUR 9:15 17:19 SIGLUFJÖRÐUR 8:58 17:02 DJÚPIVOGUR 8:31 16:52 Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk, segir í frétt frá Mat- vælastofnun. Þar segir að áhrifin séu meiri því lengur sem dýrin eru út- sett fyrir menguninni. Dýraeigendur þurfa að draga sem mest úr álagi á dýrin þegar magn brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti er hátt, s.s. hlaupum, erfiðri vinnu og streituvaldandi aðstæðum. Fylgj- ast þarf með dýrum á útigangi og hýsa þau ef vart verður við einkenni, s.s. roða í augum, hósta eða önd- unarerfiðleika, eða hegðun sem bendir til að dýrin finni fyrir óþæg- indum. Dýrin þurfa líka vernd gegn mengun Morgunblaðið/Eggert Dýr Fylgjast þarf með útigangi. Tillaga að starfsreglum um val og veitingu prestsembætta var á dag- skrá Kirkjuþings í gær. Séra Sig- urður Árni Þórðarson, framsögu- maður tillögunnar, sagði að gamla kerfið hefði verið tveggja þrepa, þ.e. valnefnd í prestakallinu og svo skip- aði biskup í embætti. „Við erum að búa til fjögurra þrepa kerfi,“ sagði Sigurður. Fyrsta þrepið er mjög nákvæm skilgreining á um- ræddu starfi sem lögð er til grund- vallar auglýsingu. Annað þrepið er að þriggja manna matsnefnd meti hæfni allra umsækjenda á faglegum grunni og er það nýjung. Matsnefndin til- nefnir þá umsækjendur sem best þykja henta í embættið samkvæmt auglýsingunni. Þau sem matsnefndin tilnefnir geta verið tvö til fjögur eftir atvikum. Þriðja þrepið er að kjör- nefnd í prestakallinu, sem skipuð er a.m.k. ellefu fulltrúum, kýs á milli þeirra sem matsnefndin telur hæf- asta. Í kjörnefnd verða fulltrúar allra sókna í prestakallinu í hlutfalli við fjölda sóknarbarna. Náist ekki meiri- hluti í fyrstu umferð verði kosið á milli tveggja efstu. Núverandi val- nefndir verða lagðar niður. Fjórða skrefið verður svo skipun þess umsækjanda sem meirihluti kjörnefndar hefur kosið í embætti. Biskup mun hafa heimild til að hafna kosninguni telji hann ágalla vera á málsmeðferðinni. gudni@mbl.is Prestar verði valdir í fjórum þrepum  Tillaga um nýja aðferð við val og veitingu prestsembætta rædd á Kirkjuþingi Ljósmynd/Árni Svanur Daníelsson Kirkjan Sigurður Árni Þórðarson Gnoðarvogi 44, 104 Rekjavík | sími: 588 8686 | hafberg@internet.is | hafberg.is VIRKA DAGA 10.00 - 18.15 LAUGARDAGA 11.00 - 15.00 OPIÐ ÝSUVEISLA HAFBERGS Tilboð ið gildir alla vikuna HAUSUÐ ÝSA 790 KR/KG ÝSUFLÖK 1290 KR KG ÝSUFLÖK ROÐ OB BEINLAUS 1590 KR/KG ÝSA Í RASPI 1790 KR/KG ÝSA Í SÓSU 1790 KR/KG 20 % AFSLÁTTUR af öllum humri ef keypt er stór humarsúpa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.