Morgunblaðið - 28.10.2014, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2014
07.50 Everybody Loves
Raymond
08.10 Dr.Phil
08.50 The Talk
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.10 Happy Endings
15.30 Franklin & Bash
16.10 Kitchen Nightmares
16.55 Reckless
17.40 Dr.Phil
18.20 The Tonight Show
19.10 The Talk
19.50 Trophy Wife
20.10 The Royal Family
Þættirnir fjalla um hinn
elskulega en einfalda Svía-
konung, Eric IV og fjöl-
skyldu hans, sem reyna eft-
ir fremsta megni að sinna
konunglegum skyldum sín-
um í takt við væntingar
samfélagsins en þeim
bregst æði oft bogalistin.
20.35 Welcome to Sweden
Welcome to Sweden er
glæný sænsk grínþáttaröð,
en þættirnir slógu rækilega
í gegn í Svíþjóð. Welcome
to Sweden fjalla um hinn
bandaríska Bruce (Greg
Poehler) sem segir upp vel-
lauðu starfi í New York til
að flytja með sænskri kær-
ustu sinni, Emmu (Josep-
hine Bornebusch), til Sví-
þjóðar.
21.00 Parenthood Banda-
rískir þættir um Braverm-
an-fjölskylduna í frábærum
þáttum um lífið, tilveruna
og fjölskylduna.
21.45 Ray Donovan Vand-
aðir þættir um Ray Donov-
an sem reynir að beygja lög
og reglur sem stundum
vilja brotna.
22.35 The Tonight Show
23.25 Flashpoint Flash-
point er kanadísk lögreglu-
drama sem fjallar um sér-
sveitateymi í Toronto.
Sveitin er sérstaklega
þjálfuð í að takast á við
óvenjulegar aðstæður og
tilfelli, eins og gíslatökur,
sprengjuhótanir eða stór-
vopnaða glæpamenn. Þætt-
irnir eru hlaðnir spennu og
er nóg um hættuleg atvik
sem teymið þarf að takast á
við.
00.10 Scandal
00.55 Ray Donovan
01.45 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Dick ’n’ Dom Go Wild
17.15 Bondi Vet 18.10 Village
Vets 19.05 Animal Cops South
Africa 20.00 Bondi Vet 20.55 Vil-
lage Vets 21.50 Untamed & Un-
cut 22.45 Buggin’ with Ruud
23.40 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
15.25 Top Gear 16.20 Would I
Lie To You? 16.50 QI 17.20 Po-
intless 18.05 Would I Lie To You?
18.35 QI 19.05 Top Gear 20.00
Police Interceptors 20.45 Dara Ó
Briain: This Is The Show 21.40
Top Gear 22.30 QI 23.00 Point-
less 23.45 Police Interceptors
DISCOVERY CHANNEL
16.30 Auction Hunters 17.30
Baggage Battles 18.00 How Do
They Do It? 18.30 Wheeler Dea-
lers 19.30 Fat N’ Furious 20.30
Siberian Cut 21.30 Deadliest
Catch 22.30 Man-Eating Zombie
Cats 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.15 Watts Top 10 15.45 Watts
17.15 Eurogoals 18.00 Snooker
20.00 Boxing: Light Heavy Weight
22.00 Tuesday Night Speed Date
22.05 Gt Academy Masterclass
22.20 Inside Erc Magazine 22.50
Cars, The Wtcc Magazine 23.20
Car Racing 23.55 Motorsports
Weekend Magazine
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 Barquero 18.00 The
Thomas Crown Affair 19.50 The
Tomb 21.15 Sleepover 22.45
From Beyond
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.20 Building Wild 16.15 Filthy
Riches 17.10 Money Meltdown
18.05 Prospectors 19.00 Brain
Games 20.00 The War Generals –
Part 1 21.00 The War Generals –
Part 2 22.00 Taboo 23.00 Lock-
ed Up Abroad
ARD
15.10 Seehund, Puma & Co
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.50
Heiter bis tödlich – Hauptstadt-
revier 19.00 Tagesschau 19.15
Sportschau live: DFB-Pokal 22.45
Menschen bei Maischberger
DR1
16.00 Landsbyhospitalet 17.00
Havestafetten 17.30 TV avisen
med Sporten 17.55 Vores vejr
18.05 Aftenshowet 19.00 Ham-
merslag 19.45 Gift ved første blik
20.30 TV avisen 20.55 Madma-
gasinet 21.20 Sporten 21.30
Wallander: Skylden 23.00 Kyst-
vagten 23.45 To brødre
DR2
15.15 P1 Debat på DR2 16.00
DR2 Dagen 17.00 Sagen genåb-
net: At gå på vandet 18.00 Far-
velfærd: Ældre 18.30 Mig og min
familie 19.00 JERSILD minus
SPIN 19.45 Dokumania: Når tid
slår ihjel – den japanske togka-
tastrofe 21.00 Selvmordsskoven i
Japan 21.30 Deadline 22.00
Sex? Nej tak, vi er fra Japan
22.50 The Daily Show 23.10 Jer-
sild minus spin 23.55 Tsunami-
ens børn
NRK1
15.00 Mesternes mester 16.15
Det søte liv 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 Hygge i
Strömsö 17.30 Extra-trekning
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Drømmeturen 19.45 Glimt
av Norge: Rombaksbotn – byen
som forsvant 20.00 Dagsrevyen
21 20.30 Brennpunkt: UDIs nålø-
ye 21.30 Migrapolis: Hiphop-
hoder 22.00 Kveldsnytt 22.15
Brenner & bøkene 22.45 Et slag i
ansiktet 23.45 Programmene
som endret tv
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.05 Ingen kontroll på
ungene 18.45 Norden og verden
19.15 Aktuelt 19.45 Billedbrev:
Romfolkets holocaust 19.55 Kult-
urquiz 20.30 Thor Heyerdahl – På
jakt etter paradiset 21.30 Urix
21.50 Filmbonanza 22.20 Fil-
mens historie 23.25 Kobra 23.55
Finnmark 1944 – Familiebildet
SVT1
15.30 Gomorron Sverige sam-
mandrag 16.00 Valpkullen 16.30
Sverige idag 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Re-
gionala nyheter 18.30 Rapport
19.00 Det stora matslaget 20.00
Veckans brott 21.00 Krusse i Am-
erika 22.00 Horsemen 23.30
Kulturnyheterna 23.45 Somm-
arpratarna
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Ve-
tenskapens värld 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Världens
fakta: Brain games 17.50 Saf-
aridrama 18.00 Vem vet mest?
18.30 Kärlek och svek 19.00
Korrespondenterna 19.30 Dikta-
torn 20.00 Aktuellt 21.00 Sport-
nytt 21.15 Girls 21.45 Dag
22.10 Game of thrones 23.05
Från Sverige till himlen 23.35 24
Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.30 Ástareldur
17.20 Músahús Mikka
17.40 Violetta
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Óskalögin 1954-
1963 (Við gengum tvö)
20.05 Djöflaeyjan Þáttur
um leiklist, kvikmyndir,
myndlist og hönnun.
20.35 Castle Bandarísk
þáttaröð. Höfundur saka-
málasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þeg-
ar morðingi hermir eftir
atburðum í bókum hans.
21.20 Hringfararnir – Aron,
Gaui og Bjöggi Handbolta-
landsliðsmennirnir Guðjón
Valur Sigurðsson, Björg-
vin Páll Gústavsson og Ar-
on Pálmarsson lögðu land
undir fót síðasta vor og
fóru á hjólum um landið í
þeim tilgangi að vekja at-
hygli á handboltaíþróttinni
m.a. á Egilsstöðum, Húsa-
vík og Ísafirði. Ferðin var
farin til styrktar Barna-
spítala Hringsins en á leið-
inni lentu þeir í ýmsum
ævintýrum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Morðæði (Sout-
hcliffe) Áhrifamikil bresk
þáttaröð þar sem sögusvið-
ið er venjulegt þorp með
venjulegu fólki. Morðingi
gengur berserksgang á 24
tímum og myrðir fjölda
fólks í þorpinu. Frétta-
maður kemur til þorpsins
og reynir að átta sig á at-
burðarásinni og miðla
henni til umheimsins.
Stranglega bannað börn-
um.
23.10 1864 Þættir byggðir
á sannsögulegum atburð-
um ársins 1864 þegar kom
til stríðsátaka milli Dana
og Prússa, einu blóðugasta
stríði sem Danir hafa tekið
þátt í. (e) Bannað börnum.
00.10 Kastljós Endursýnt
Kastljós frá því fyrr í
kvöld.
00.35 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Bernskubrek
08.30 Gossip Girl
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Go On
10.35 The Middle
11.00 Flipping Out
11.45 Breathless
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance
14.20 The Mentalist
15.05 Hawthorne
15.50 Sjáðu
16.20 Scooby-Doo!
16.45 New Girl
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Um land allt
19.50 2 Broke Girls
20.15 Modern Family
20.40 The Big Bang Theory
21.00 Gotham
21.45 Stalker
22.30 The StrainFarþega-
flugvél lendir á JFK flug-
velli. Fljótlega kemur í ljós
að ekki er allt með felldu.
Svo virðist sem ekkert lífs-
mark sé um borð.
23.15 A to ZAndrewdreym-
ir að hitta draumakonuna.
Zelda er svo lögfræðingur.
23.35 Grey’s Anatomy
00.20 Forever
01.05 Covert Affairs
01.45 22 Bullets
03.40 Project X
05.05 2 Broke Girls
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
10.40/16.20 I Am Sam
12.50/18.30 27 Dresses
14.40/20.20 13 G. On 30
22.00/02.30 Taken 2
23.35 Cold Light of Day
18.00 Að Norðan
18.30 Glettur Austurland
Gísli Sigurgeirsson fræðist
um mannlífið á Austur-
landi.
Endurt. alan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.25 Latibær
18.47 Hvellur keppnisbíll
19.00 Strumparnir
20.40 Sögur fyrir svefninn
11.50 Champions League
13.30 Md. Evrópu – fréttir
14.00 Champions League
15.45 Europa League
17.25 Spænsku mörkin
17.55 Dominos deildin
19.25 Þýsku mörkin
19.55 League Cup
21.55 UFC Now 2014
08.40 Messan
12.50 Footb League Show
13.20 Fulham – Charlton
15.00 WBA – Cr. Palace
16.40 T.ham – Newcastle
18.20 QPR – Aston Villa
20.00 Pr. League Review -
20.55 Messan
22.10 W. Ham – Man. City
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson fl.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp með ýmsar kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið: Jafnréttismál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlistarklúbburinn. Fjallað
um tónlist og tónlistarlíf.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Bók
vikunnar, tónlist og menningar-
viðburðir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Heyrðu nú. Ný verk frá Al-
þjóðlega tónskáldaþinginu í Hels-
inki 2014.
21.30 Kvöldsaga: Eyrbyggja saga.
Þorsteinn frá Hamri les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Rökkurtónar. Jónatan Garð-
arsson leikur ljúfa tóna og Ævar
Kjartansson flytur hugvekju.
23.00 Samfélagið: Jafnréttismál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.00 The Mentalist
21.40 Zero Hour
22.25 Red Widow
23.10 Chuck
23.50 Cold Case
Fyrir rúmri viku hóf RÚV
sýningar á 1864, nýjasta
stórvirki Dana á sviði sjón-
varpsþáttagerðar. Undirrit-
aðri tókst að sitja á strák sín-
um og taka ekki forskot á
sæluna og bíða frekar eftir
því að RÚV hæfi sýning-
arnar, en byrjað var að sýna
þættina á DR1 viku fyrr.
Þeir sem fylgjast með
dönskum fjölmiðlum hafa
vart komist hjá því að fá veð-
ur af þessum þáttum, sem
eru langdýrasta sjónvarps-
efni sem framleitt hefur ver-
ið í Danmörku. Þættirnir eru
framleiddir af danska rík-
issjónvarpinu, DR, þeir kost-
uðu um 174 milljónir
danskra króna og fengu m.a.
styrk frá danska þinginu upp
á litlar 100 milljónir, sem eru
rúmir tveir milljarðar ís-
lenskra króna.
Stór hluti þáttanna var
tekinn upp í Tékklandi og
hefur það talsvert verið
gagnrýnt, ekki síst af dönsk-
um stjórnmálamönnum og
kvikmyndagerðarfólki. „Með
100 milljónir ríkiskróna í
kassanum hefði DR átt að sjá
sóma sinn í því að veita
dönsku kvikmyndagerð-
arfólki atvinnu,“ stóð í
dönsku dagblaði fyrir
nokkru. Það er nokkuð til í
þessu.
En að því slepptu er þetta
með allra besta sjónvarps-
efni sem sést hefur.
Danskir þættir
teknir í Tékklandi
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Stórvirki 1864 eru dýrustu
sjónvarpsþættir Dana.
Fjölvarp
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 Fred. Filmore
19.30 Joyce Meyer
20.00 B., b., eða tilv.
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
18.10 Jamie’s 30 Minute
MealsMatreiðsluþættir
með Jamie Oliver.
18.35 Baby Daddy
19.00 Wipeout
19.45 Welcome To the
Family Þættir um ungt par
af ólíkum uppruna.
20.10 One Born Every
Minute US Bandaríska út-
gáfan af þessum vönduðu
og áhugaverðu þáttum sem
gerast á fæðingadeild á
bandarískum spítala
20.55 Drop Dead Diva
21.40 Witches of east End
22.20 Treme
23.20 Flash
00.05 Arrow
00.45 Sleepy Hollow
01.30 Wipeout
02.15 Welc. To the Family
02.35 1 Born E. Minute US
03.15 Drop Dead Diva
04.00 Witches of east End
04.45 Treme
Stöð 3
www.danco.is
Heildsöludreifing
Hreindýr - Poly
hvít - 2 teg. - 51 cm
Ljósastjarna
silfur - 30 cm
Ljósa-hreindýr
90 cm
Snjókarl-LED
50 ljósa - 40 cm
Ljósa-hreindýr
60 cm
Snjósleði
wood - 78 cm
Grenikrans
berries - 40 og 50 cm
Hnetubrjótur
76 cm
Jólakúlur
rauðar - 150 mm
Fyrirtæki og verslanir
Allt til útstillinga
Ljósa-jólatré
LED