Morgunblaðið - 14.11.2014, Page 39

Morgunblaðið - 14.11.2014, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2014 Í hinu virta tónlistartímariti Grammophone hefur að undanförnu verið fjallað lofsamlega um tvo geisla- diska með leik Kammersveitar Reykjavíkur sem komu út um þetta leyti í fyrra, annars vegar strengja- kvartetta Jóns Leifs og hins vegar Tengsl eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kammersveitin heldur um þessar mundir upp á fjörutíu ára starfs- afmæli. Guy Rickards skrifar um báðar út- gáfurnar. Í umfjöllun um strengja- kvartetta Jóns Leifs lýsir hann því í upphafi hvað hann hafi verið himinlif- andi þegar BIS gaf þá fyrst út árið 1995. Segir hann flutning Kamm- ersveitar Reykjavíkur ekki síðri. Hann bætir við: „Í kvartett Kamm- ersveitar Reykjavíkur eru mjög færir hljóðfæraleikarar og þau leika sér stundum að skrítnu tónmálinu eins og það sé eðlilegasti hlutur í heimi – en Rut Ingólfsdóttir er þekkt sem leið- andi sérfræðingur í tónlist Jóns Leifs. Flutningur þeirra er líka almennt hraðari en keppinauta þeirra hjá BIS, sem samsvarar í hverjum fyrir sig, þremur, sex og sjö mínútum. Þetta gefur tónlist Jóns Leifs léttleika og kraft sem setur dapurlegu staðina í sterkara samhengi, sérstaklega í öðr- um kvartettnum, Vita et mors (1948- 1951) … Sama stef og kemur fyrir í hinu undurfagra vögguljóði Requiem … eykur áhrif tónlistarinnar svo eng- inn fær tárum bundist. “ Í umfjöllun Rickards um Tengsl Hjálmars R. segir að um sé að ræða frumútgáfu á öllum fimm verkunum. „Helstu einkenni tónlistarinnar eru hversu vefurinn er umbúðalaus og tónninn alvöruþrunginn, tónlistin flæðir oftast í meðalhröðum tempó- um,“ skrifar Rickards. „Í þau skipti þegar leysist um hömlurnar þá gerist það þó án þess að létti upp hinum undirliggjandi þunga, eins og heyrist í Sex söngvum, snilldarverki (‘tour de force’) á sviði raddtúlkunar, sem flöktir á milli harms og háðs. Í Vókal- ísunni kveður við annan tón, nautna- legt, oft sólríkt, hálf-leikrænt tóna- ljóð. Flytjendurnir átta úr hinni fram- úrskarandi Kammersveit Reykjavík- ur sýna sitt ýtrasta í þessari líflegu, stingandi, marglituðu tónlist, sem spannar allt frá þéttum og hægferð- ugum hljómum Adagiósins til hinna hrjúfu og uppsprengdu vefjabrota ljóðaflokkanna.…“ Flytjendur sýna sitt ýtrasta Fær Strengjakvartett úr Kamm- ersveit Reykjavíkur. Flutningi hans er hrósað í Grammophone.  Fjallað um leik Kammersveitar Reykjavíkur Sólarhrings langur gjörn- ingur verður framinn í and- dyri Tjarnarbíós og hefst klukkan 17 í dag, föstu- dag. „Fangi freist- inganna“ er heiti gjörnings Jó- hönnu Lindar Þrastardóttur leikkonu. „Ég ætla að loka mig þar inni í 24 klukkustundir umkringd þeim freistingum sem mér finnst erfiðast að standast án þess að falla fyrir þeim,“ segir hún. „Mér til aðstoðar verður leikkonan Monika Ewa Or- lowska. Monika er ekki fangi freist- inganna. Hennar hlutverk felst í því að vera mín freisting og hún hefur fullt frelsi til að gera það sem hana langar.“ Sólarhrings gjörn- ingur í Tjarnarbíói Fangi Leikkona forðast freistingar. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 11/1 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Sun 7/12 kl. 20:00 Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Sun 23/11 kl. 20:30 aukas. Lau 13/12 kl. 20:00 Mið 19/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 17:00 aukas. Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Fös 14/11 kl. 20:00 15.k. Lau 29/11 kl. 20:00 17.k. Fim 20/11 kl. 20:00 16.k. Sun 30/11 kl. 20:00 18.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 14/11 kl. 10:00 Þri 18/11 kl. 10:00 Fös 21/11 kl. 10:00 Lau 15/11 kl. 17:00 2.k. Mið 19/11 kl. 10:00 Lau 22/11 kl. 16:30 AUKAS. Sun 16/11 kl. 17:00 2 k. Fim 20/11 kl. 10:00 Sun 23/11 kl. 17:00 3.k. -Táknmálstúlkuð Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17 Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Sun 7/12 kl. 20:00 23.k. Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Fös 28/11 kl. 19:00 17.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 19:00 18.k. Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Fim 4/12 kl. 20:00 20.k. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Fös 5/12 kl. 20:00 21.k. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Lau 6/12 kl. 20:00 22.k. ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (None) Fim 27/11 kl. 20:00 1.k. Fös 5/12 kl. 20:00 5.k. Sun 28/12 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 2 k. Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Mán 29/12 kl. 20:00 Mið 3/12 kl. 20:00 3.k. Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Fim 4/12 kl. 20:00 4.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 29/11 kl. 13:00 1.k. Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 2 k. Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 15:00 3.k. Sun 14/12 kl. 13:00 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Gaukar –★★★★ , A.V. - DV Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Heilsuborg ermálið þegar þú vilt: • Faglega þjónustu • Heimilislega líkamsrækt • Hreyfa þig í notalegu umhverfi • Öðlast betri heilsu í góðum félagsskap • Að lífsgleði og árangur fari saman HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 13/12 kl. 19:30 24.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu. Hamskiptin (Stóra sviðið) Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember. Ofsi (Kassinn) Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Átök sturlungaaldar á leiksviði Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Sun 23/11 kl. 17:00 6.sýn Sápuópera um hundadagakonung Fiskabúrið (Kúlan) Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Lau 15/11 kl. 16:00 Sun 16/11 kl. 16:00 Lau 22/11 kl. 16:00 Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 15:00 Sun 23/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00 GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Coming Up (Aðalsalur) Sun 23/11 kl. 20:00 Aðventa (Aðalsalur) Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein (None) Sun 30/11 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 17:00 Lau 6/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 14:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.