Morgunblaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.11.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2014 Dumb and Dumber To Jim Carrey og Jeff Daniels snúa aftur í hlutverkum hálfvitanna óborganlegu Lloyd Christmas og Harry Dunn, 20 árum eftir að þeir léku þá eftirminnilega í Dumb and Dumber. Christmas og Dunn eru engu vitrari í framhaldsmyndinni og halda saman í ferðalag í leit að barni sem gæti hugsanlega verið afkvæmi annars þeirra. Hálf- vitagangurinn verður mikill á því ferðalagi, eins og búast mátti við. Leikstjórar myndarinnar eru þeir sömu og gerðu fyrstu myndina, bræðurnir Bobby og Peter Far- relly, og auk Carrey og Daniels fara með helstu hlutverk Laurie Holden, Rachel Melvin og Rob Riggle. Enga gagnrýni er að finna um myndina. St. Vincent Gamanmynd með Bill Murray í að- alhlutverki. Murray leikur Vincent, fyrrverandi hermann og saurlífis- segg, sem eignast óvæntan vin, Oli- ver, 12 ára dreng sem býr í sama hverfi og hann og leitar til Vincents eftir að foreldrar hans skilja. Vin- cent og Oliver verða mestu mátar og strákurinn ver sífellt meiri tíma með þeim gamla, fer m.a. með hon- um á veðreiðar, strípistaði og á hverfisbarinn ósamt óléttri fata- fellu, Daka. Auk Murray fara með helstu hlutverk Melissa McCarthy, Naomi Watts og Jaeden Lieberher. Leikstjóri er Theodore Melfi. Metacritic: 64/100 Spænskir kvikmyndadagar Í Bíó Paradís hófust í gær spænskir kvikmyndadagar og eru fjórar spænskar kvikmyndir sýndar á þeim. Aðgangur að sýningum er ókeypis og upplýsingar um kvik- myndirnar má finna á vef kvik- myndahússins, bioparadis.is. Bíófrumsýningar Heimskir Jim Carrey og Jeff Dani- els í Dumb and Dumber To. Tveir hálfvitar og saurlífisseggur Kvikmyndir bíóhúsanna Uppgjafahermaðurinn Vincent eignast óvæntan félaga þegar Oliver, 12 ára drengur í hverfinu, leitar til hans eftir að foreldrar hans skilja. Metacritic 64/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 St. Vincent 12 Nokkrir menn fara út í geim og kanna ný- uppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 18.30, 20.20, 22.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll18.30, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni17.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri18.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Keflavík22.20 Smárabíó 17.30, 21.00, 22.25 LÚX Interstellar 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Að þessu sinni leita þeir að týndri dóttur Harrys, því hann vantar sárlega nýrna- gjafa. Auk þess er Lloyd orðinn ástfanginn. IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30, 17.30 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.20 Háskólabíó17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Dumb and Dumber To Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.00, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 16.00, 18.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Laugarásbíó 22.00 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Fury 16 Á meðan bandamenn eru fá- einum skrefum frá því að vinna stríðið lætur fimm manna herlið, illa vopnum búið, til skarar skríða gegn helsta vígi nasista. Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 17.45 Háskólabíó 17.45, 22.10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 22.10 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Kringlunni 15.20, 17.40, 20.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Anna- belle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 16.00 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 16.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00 (English subtitles) 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 22.00 Salóme Bíó Paradís 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 (English subtitles) The Tribe 16 Bíó Paradís 17.30 Leviathan Bíó Paradís 17.00 Blancanieves – spænskir dagar Bíó Paradís 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30, 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Kringlunni 22.20 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 15.40 HJÁ OKKUR ER OPIÐ Í HÁDEGINU OG LANGT FRAM Á KVÖLD TAPASHOUSE - ÆGISGARÐUR 2 - SÓLFELLSHÚSIÐ - 101 REYKJAVÍK +354 512 81 81 - INFO@TAPASHOUSE.IS - WWW.TAPASHOUSE.IS Lifandi tónlist föstudag og laugardag Sangría- og kokteilkvöld alla miðvikudag og fimmtudaga Happy hour alla daga frá kl. tvö til sex VELKOMIN Á TAPASHÚSIÐ Sangría kanna á hálfvirði og allir kokteilar á kr. 1.500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.