Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Qupperneq 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.11.2014, Qupperneq 43
Hönnuðirnir sem sýna á Undress Runway hafa verið um 30 talsins og eru ýmist frá Ástralíu, Nýja Sjálandi eða Bandaríkjunum. Asíu og víðar, sem vinnur við ómannúðlegar aðstæður, kostur á að tjá sig og því sé auðveldara að sýna fram á það sem er að gerast í alvörunni í fataverksmiðjum. Aðspurð hvað þurfi til þess að fleiri fyrirtæki vinni að sjálf- bærri tísku segir Edda fyrst og fremst eftirspurnina verða að aukast. „Það þarf að vera hag- stætt fyrir fyrirtæki að framleiða föt á mann- úðlegan hátt. Ef fólk hættir að kaupa föt sem eru unnin með barnaþrælkun eða í landi þar sem ekki eru öruggar vinnuaðstæður, ef fólk hættir að styðja það og vill vita hver býr til fötin eða hvar eru þau gerð, þá fara fyrir- tækin að breyta framleiðslunni.“ Nýverið stofnaði Edda, ásamt fleira starfs- fólki Undress Runways, netverslun með það að markmiði að tengja fólk við sjálfbæra tísku á ein- faldan og þægilegan máta. Einnig gaf fyrirtækið út tímarit sem ber heitið Naked sem seg- ir átakanlegar sögur frá aðstæðunum í verk- smiðjum Asíu og hvernig föt eru unnin í Bangladeesh. „Þetta eru sannar sögur af fólki í Asíu og Bangladesh sem vinnur við fataiðn- aðinn. Við erum ekki að fegra neitt heldur erum við að segja sögu fólksins sem vinnur við ómann- úðlegar aðstæður. Við erum einnig að kynna þá hönnuði sem eru að gera góða hluti varðandi framleiðsluaðferðir, og sögurnar á bak við það. Fyrsta blaðið kom út í október og annað tímarit kemur líklega út í janúar eða febrúar.“ Spurð hvert fyr- irtækið stefni segist Edda vilja sjá Und- ress Runways fara víðar. Nú eru sýning- arnar í Brisbane, Gold Coast og Melbo- urne og á næsta ári verður einnig haldin sýning í Sydney. „Árið 2016 langar okkur að fara með sýninguna til Nýja Sjálands, New York eða London. Við viljum dreifa boðskapnum víða og langar helst að vera í sem flestum löndum. Síðan sjáum við til hvert tímaritið og búðin stefna enda er það allt mjög nýtt. Það væri frábært ef sýningin gæti farið út um allt.“ * Undress Runways vinnur að þvíað tengja sig við hönnuði um víðaveröld sem eru gera réttu hlutina í tískuheiminum. Hönnuði sem hanna línur sem eru sjálfbærar og framleiða fatnaðinn á siðrænan máta. 30.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Undress Runway hóf sérstakt átak til þess að vekja athygli á sjálfbærri tísku í apríl í fyrra. Átakið ber yfirskriftina Sjálfbær tískuslaufa. Slaufan er unnin úr 100% endurnýttu efni. Eitt af markmiðum átaksins var að fá breska viðskiptajöfurinn Richard Branson til að ganga í lið með þeim og styðja verkefnið. „Ég nýtti sjö mismunandi samfélags- miðla, meðal annars Instagram, Twitter og Facebook, og reyndi að ná sambandi við hann. Í 30 daga var ég á netinu að reyna að ná í hann til þess að kynna verk- efnið. Það tók 30 daga að ná at- hygli hans og ég fékk viðtal við hann í maí, þar sem hann fékk sína eigin slaufu.“ Herferð til að hitta Richard Branson Gjafavöruverslun með íslenska & erlenda hönnun • skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja K raftaverk studio ROOF er hönnunarteymi í Hollandi sem framleiðir margskonar listaverk og hönnun úr endurunnum pappír. Verkin koma á flötu spjaldi sem raðað er saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.