Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 18

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 18
sá einn að vera samtök um bókakaup. Það kemur þó enn skýrai fram í 9. gr. félagslaganna. „Auk aðalfundar skal einn fundur vera í mánuði hverjum. Skal forseti í hvert sinn ákveða í tæka tíð, hvenær og hvar fundir þessir skulu haldnir. Þar skal ræða um vm- isleg fróðleg og skemmtileg efni og lesa upp ritgerðir, er félags- menn semja til þess. Fleira má og hafa þar til skemmtunar, svo sem glímur og söng og hvað annað, er miðar tii gagns og gamans." Þriðji fundur félagsins var haldinn á Grýtubakka 7. marz 1875. Sá fundur hafði líkan svip og flestir fundir félagsins síðar á vel- gengisárum þess. Fyrst var lesin fundargerð síðasta fundar og lög félagsins. Því næst voru lesnar tvær ritgerðir eftir félagsmenn og um þær rætt. Fyrri ritgerðin var um glímur, og er sú ritgerð enn til. Heldur er hún með byrjendabrag, og má gera ráð fyrir, að um- ræðurnar hafi farið eftir því, nema ef þeir hafa eitthvað lagt til málanna forsetinn og séra Björn. En það hefur þó bætt úr byrj- endabrag þessum, að „þar eftir (voru) haldnar glímur langa stiind". Síðari ritgerðin var um söng og orgel í Laufáskirkju. Sú ritgerð er gliituð, en hún og þær umræður, sem um liana spunn- ust og enduðu með því. að „sungið var um hríð“, var upphaf tals- verðrar sögu. Fundarmenn létu ekki nægja að ræða um þetta mál, heldur var þegar kosin 5 manna nelnd til að gangast lyrir því að safna fé til orgelkaupa. En er lramkvæmd málsins þótti dragast nokkuð, var það aftur reilað af „Lestrarfélaga" í blaði, er félagið var þá tekið að gefa út og lesið var á félagsf undum. Er þar ýtt við stjórn félagsins og nefndinni, en tafir þær, er orðið höfðu á málinu þó mest kenndar tómlæti félagsmanna sjálfra. „En hvað líður nú áhuga vor félagsmanna í þessu rnáli?" spyr greinarhöf- undur. „Höfum vér t. a. m. látið forseta vorn, hinn helzta frum- kvöðul framkvæmdauna í félagi voru, heyra það á oss nú um langan tíma, að oss væri þetta nokkurt áhugamál? Eða höfum vér gert nokkra gangskör að því að safna fé til borgunar á orgelinu?" Leggur greinarhöfundur það til, að hafizt sé handa að safna fé með „talnaveltu". Þessu svaraði blaðstjórnin rækilega, og er það for- seti félagsins, Einar, sem annað hvort hefur sagt fyrir um svarið eða ef til vill ritað það sjálfur. Sýnir það svo vel starfshætti hans í félagsmálum, að rétt þykir að birta hér meginmál þess, enda er það heldur eigi með öllu ómerkilegt fyrir menningarsögu okkar íslendinga: „Það er með öllu rétt, sem hinn heiðraði Lestrarfélagi segir í rit- gerð sinni hér l'yrir ofan, að málið um að útvega orgel til Lauf- 240 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.