Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 40
niörg séu þau glæsileg, einnig liið ytra, en koma iiyrst í ljós, þegar inn er kornið fyrir liina háu miirveggi þeirra. Þau eru flest byggð í ferhyrning og eru í miðju fagrir gras'fletir, rennisléttir og iðgrænir. Þeir eru afburða vel hirtir, og Ameríkumaður einn spurði mann, sem var að slá og valta slíkan völl, hvernig farið væri að því að gera þá svo fallega. „Það er nú ekki annað en að slá þá og slétta svona fjögur til f'imm hundruð ár,“ var svarið. Fagrir trjá- og blómagarðar eru við hvert college og vafn- ingsviður prýðir oft veggi þeirra. Þarna búa stúdentarnir. Það er að segja einn þriðji þeirra, því að á þessunr síðustu og verstu tímum er aðsóknin orðin það mikil, að ekki er rúm fyrir alla og eru þá stúdentar livers háskólagarðs eða college, eitt ár í liá- skólagarðinum, en hin tvö úti í bæ hjá fólki, sem lifir af því að selja þeim fæði og húsnæði. Þótt stúdentar búi úti í bæ, eru þeir þó í stöðugu sambandi við sinn háskólagarð, því að þar eiga þeir aðgang að bókasafni, lestrarstofum og setustofum og þangað sækja þeir oft tíma eða ráðgast við forstjórastofnunarinnar,semerþeirra forsjón og liefir eftirlit með námi þeirra og högum. Stundum eru þeir kallaðir þangað ifyrir vítavörð stofnunarinnar, sem oft kallast the Dean, og krefst reikningsskapar á gjörðum manna. Til hans þarf að fara, ef stúdent þarf að bregða sér úr bænum, því að enginn má vera í burtu næturlangt án leyfis, hversu gamall sem hann kann að vera, og sé hann yngri en 24 ára, verður stúd- entinn að hafa vottorð frá húsráðanda, að hann liafi verið kominn inn kl. 10 að kveldi. Stiidentar. mega aðeins koma á tiltekna veitingastaði og ekki halda danssamkomur eða veizlur án leyfis, ekki aka bifreið leyfislaust. Geri nokkur sig sekan um hneyksl- anlegt athæfi, er honum vikið brott tafarlaust, en við minni brot- um eru sektir, er renna í háskólasjóð. Háskólarnir í Englandi eru sem sé ekki eingöngu fræðslustofnanir eins og á Norðurlönd- um og víðar, heldur eru þeir uppeldisstofnanir fyrst og fremst og stefna að alhliða þroska stúdentanna. Sérhver stúdent verður að mæta að minnsta kosti þrisvar og helzt oftar til borðhalds í borð- sölum háskólagarðs síns til þess að kynnast öðrum nreðlimum samfélags þeirra allra og til þess að auka samheldni og vináttu manna á milli. Fer slíkt borðhald hátíðlega fram. Stúdentar skrýðast skikkjum sínunr, og þegar hringt er til borðlralds, skipa þeir sér við matborðin og setjast þar. Á borðum eru fornar bjór- kollur eða krúsir úr tini, því að vatn er í litlunr heiðri haft, þótt óregla og drykkjuskapur séu einnig illa séð. Á veggjunr borð- 262 stígandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.