Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 65
máttum við ekki fara þann krók, sem þurft hefði til að komast al- veg að þessurn stað, en það mun þó vera auðvelt. Við héldum áfram. Öðru hverju var á okkur þoka alldimm og hríðarél. Stönzuðum við á einum stað, gáfum hestunum mat og borðuðum sjálfir vasabita okkar. Síðan var roggað áfram á ný. Þessi leið er afar ömurleg, allt sama tilbreytingarlausa sand- auðnin. Þó varð á vegi okkar stórbrotið hraun, sem við lentum í vegna þokunnar. Fyrsti haginn, senr við konrum á, var Jökuldæl- ingadrag, alllangt norður af jöklinum. Er það í jaðrinum á áður- nefndu lrrauni. Kemur vatnsseyra þar í Ijós, og kjarngróður vex þar meðfranr, enda er fé, senr þarna gengur, oftast feitt. Gróður- inn er þó smávaxinn. Vorunr við nú komnir nærri venjulegxi leitarmannaleið, og áð- unr við unr tínra. Fórunr við Páll síðan austur í svokallaða Hvamma til að leita að kindunr, err Edvard gætti kindanna tveggja, sem farnar voru að spekjast, enda orðnar svo sárt leiknar, að blóð sást í sporunr þeirra .Veður var nú orðið bjart og sást í Vonarskarð og Bárðargnípu. Norðar sást Trölladyngja og Dyngju- fjöll. Einnig sáunr við Bláfjall og Sellandafjall. Eru þau því senr næst í hánorðri og illþekkjanleg í þessari fjarlægð. A öllunr hærri fjöllunr lá snjókápa og gerði það þau tilkomu- meiri. Leiðin lá nú norður yfir Hraunkvíslar og yfir Jökulfjallið, sem áður er getið. Er jrað nú á hraðri ferð að Skjálfandafljóti. . Við Jökulfjallið handtókunr við kindurnar í fyrsta sinn. Þekkt- um við engin deili á eyrnamörkum eða brennimarki. Var ærin sindrandi af hörku og dugnaði og vel feit. Lanrbið, svartur lrrút- ur, var prýðilega vænt. Ekki þótti okkur ástæða til að farga þess- um kindum vegna mæðiveikihættu. Venja er til, að þrír menn komi á nróti úr byggð, suður á Tjarn- ardrag, og styttist nú óðum jrangað norður. Við héldunr því, að ef við yrðunr á undan að nrarki, þyrftum við að liafa tilreiddar vistir lranda félögununr. Og auðvitað ætluðumst við til Jress sama af þeim, ef Jreir yrðu á undan að nrarki. Brátt sáum við, að riddarar voru konrnir á náttstaðinn og höfðu reist jrar tjald. Sáunr við nú í lruganunr rjúkandi kaffið á katlin- unr. Varð nú fagnaðarfundur, er við hittumst. Þarna voru komn- ir Gunnlaugur H. Guðmundsson, Páll A. Valdemarsson og Guðnr. Ásgeirsson. Voru þeir allir glaðir og reifir, en lítið fór fyrir kaffiveitingum þeirra. Prímusinn var í ólagi! Við reistum nú tjald STÍGANDI 987
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.