Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 29

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 29
liélt marga fyrirlestra á félagsfundunum veturinn 1883—’84, og hann lét lærisveina sína lialda þar leikfimissýningar og taka þátt í fundarhöldunum sem gesti. Þeir kennarar, er síðar störfuðu við skólann, svo sem Hermann Jónasson ýsíðar skólastjóri á Hólum og alþingismaður), Friðbjörn Bjarnarson o. fl. gengu í félagið, og Friðbjörn var aðalleiðtogi þess um nokkurt skeið. Skólasveinar gengu og sumir í félagið, en aðrir létu við það sitja að koma á félagsfundina öðru hverju §enr gestir. Ef til vill hefir það verið fyrir áhrif frá skólanum, að farið var að leggja meiri stund á skenrmtanir á félagsfundunum. A fyrsta starfsvetri skólans er fyrst sagt frá dansi á félagsfundi. Það er í frásögn af hundraðasta og fyrsta fundi félagsins senr sagt er í „embættisbókinni", að „á fundinum var------dansað lítið eitt.“ Allan þann tínra, er félagið lifði fegurstan, var Einar í Nesi for- seti þess. Hann virtist lengi vel ójrreytandi í alúð sinrii við að halda félaginu vakandi, konra á fundunr og halda þar uppi um- ræðunr og kennslu. Hann virðist einnig lrafa notið mikils Jrakk- lætis fyrir Jrað af velflestunr ef ekki öllunr félagsmönnum. Sýndu þeir vott þess nreð Jrví, að á íinrmtugasta félagsfundi voru honunr aflrent „snotur skriffæri" senr heiðursgjöf. Franr á síðustu ár lrefir starf lrans í þarfir lestrarfélagsins verið nrinnzt nreð einskærri lrollustu og virðingu nreðal ganrals fólks í Höfðalrverfi, Jró að dónrar unr annað, senr lrann var við riðinn, Iiafi verið sundurleit- ir. Það var fyrst á lrundraðasta og fyrsta félagsfundinunr, 30. des. 1883, sem Jress varð vart, að Einar mundi verða að láta annað sitja fyrir lestrarfélaginu. Á Jreinr fundi, sem var aðalfundur, „kvaðst lrann ekki geta konrið við að halda félagsfundi svo oft, senr vera ætti, vegna anna.“ Tókst Jón Magnússon í Laufási ýsíðar forsætis- ráðherra), sem kosinn var varaforseti, Jrví á lrendur „að stjórna félagsfundum, er þörf gerðist." Og á lrundrað og þrítugasta félags- fundi, 27. des. 1886, var annar maður kosinn forseti félagsins, Jó- hannes Einarsson í Hvanrnri. Eigi var Einar Jró Jrar nreð alveg lrættur að starfa fyrir félagið. Á fundinum 27. des. 1886 er nr. a. rætt unr stofnun barnaskóla í sveitinni, og er svo að sjá, að Einar hafi verið á þeirn fundi kosinn með atkvæðunr allra fundarmanna í nefnd til að koma því máli áleiðis, en nýi forsetinn fékk 4 at- kvæðum færra í nefndina, og hafði lrann Jró næst flest atkvæði. Einar stýrði einnig næsta aðalfundi þar á eftir í forföllum forseta, sem var veikur. Frá þeim fundi er síðasta fundargerðin, sem itrn- færð er í fyrstu embættisbók forseta félagsins. Önnur „embættis- STÍGANDI 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.