Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 85

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 85
ótti. Þegar við spurðum, hvers vegna faðir okkar væri farinn, sagði móðir okkar aðeins, að við værurn of ungir til að skilja það. Kvöld eitt lagði móðir mín svo fyrir, að framvegis skyldi ég annast hin daglegu innkaup. Hún fór með mér til búðarinnar á horninu, svo að ég vissi, hvernig ég ætti að bera mig að. Ég var mjög hreykinn. Mér fannst ég orðinn rnaður með mönnum. Síð- degis næsta dag tók ég körfu á handl-egg mér og hélt af stað til búðarinnar. Þegar ég nálgaðist götuliornið, varð strákahópur á leið minni. Strákarnir gripu mig, börðu mig niður, þrifu körf- una og rændu mig aurunum og ráku mig dauðskelkaðan heim. Um kvöldið sagði ég móður minni frá þessu, en hún ha-fði engin orð um þetta. Hún settist strax niður, ritaði nýjan minnisseðil, fékk mér aftur aura og sendi mig af stað. Ég gekk með hálfum liuga niður tröppurnar, en kom þá auga á strákaliópinn, sem enn lék sér á götunni. Ég hljóp inn. Hvað er að? spurði móðir mín. Strákarnir -eru þarna enn, sagði ég, þeir berja mig. Þú verður að spjara þig sjálfur, svaraði hún. Hypjaðu þig nú af stað. Ég er hræddur, sagði ég. Af stað með þig og kærðu þið kolóttan um strákana, skipaði hún. Ég hélt af stað og gekk hnakkakerrtur eftir gangstéttinni, en bað þess í hjarta mínu, að strákarnir tækju ekki eftir mér. En ég var ekki fyrr kominn á móts við þá en einn þeirra hrópaði: Þarna er hann! Þeir komu Idaupandi til mín og ég tók sprettinn heim. En þeir náðu mér og köstuðu mér í götuna. Ég æpti, sárbað þá og barðist um, -en þeir hrifsuðu af mér aurana, drógu mig á fætur, lömdu mig í andlitið og ráku mig organdi heim. Móðir mín mætti mér í dyrunum. Þeir li-börðu mig, stundi ég milli ekkasoganna, þeir t-tóku aurana. Eg hljóp upp tröppurnar og ætlaði að komast í skjól inn. Þú vogar þér ekki að konia Lnn, sagði móðir mín aðvarandi. Ég stóð sem negldur niður og starði á hana. En þeir eru á liælum mér, sagði ég. Þú verður þar, sem þú ert, sagði hún í skipunarróm, í kvöld ætla ég að kenna þér að haga þér eins og maður og bíta frá þér. Hún fór inn, og ég beið höggdofa eftir því, hvað hún ætlaðist 20* STÍGANDI 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.