Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 20

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 20
síðast á árinu 1876 hefur verið lialdin „talnavelta" í Laufási til fjáröflunar vegna orgelkaupanna, en á fundi 21. janúar 1877 var samþykkt að styrkja mann lítilsháttar til að læra að leika á orgel- ið. Orgelið kom um haustið 1877, keypt frá Kaupmannahöfn, og þá Jjegar afhent Laufáskirkju til fullrar eignar. Eins og fyrr segir, var „sungið um hríð“ á Jn iðja fundi félagsins eftir umræðurnar um sönginn og orgelið lianda Laufáskirkju. Eftir þetta var oft sungið á félagsfundunum. Söngur þessi var í fyrstu einradda, og líklega eigi sérstaklega góður. En á sjötta félagsfundi, 21. nóv. 1875, var sú tillaga upp borin, „að nokkrir félagsmenn, karlar og konur, sem bezt eru að sér í söng, skyldu reyna að komast upp á að syngja margraddað, og skyldi fyrsta til- raun til þess konar samsöngs vera gerð á næsta félagsfundi." í fundargerð Jjess fundar er frá því skýrt, að „þá voru sungin nokk- ur kvæði margraddað," en ekkert er um Jjað dærnt, hvernig slíkt hafi tekizt. Þetta leiddi til J:>ess, að stofnað var söngfélag í sveit- inni. I>að liafði reglubundnar söngæfingar veturinn 1876—77. Síðan liafa Höfðhverfingar sungið margraddað, og hefir flest ár verið haldið uppi söngflokki eða söngflokkum í sveitinni. A fjórða fundi félagsins, sem haldinn var að Höfða 21. marz 1875, voru enn lesnar upp þrjár ritgerðir, sem allar voru ræddar á fundinum. Ein ritgerðanna er glötuð, en hún var um stofnun sparisjóðs fyrir sveitina. Fundargerðin er einnig svo orðfá um rit- gerð Jjessa og umræðurnar, að ekki verður séð, hvaða undirtektir málið hefir fengið að J>essu sinni. Þó er víst, að ekki var hafizt handa í málinu Jjegar. Hins vegar er efalaust, að það hefir liaft sitt gildi, að málið var reifað, því að }i>egar }>að var tekið upp öðru sinni, á fertugasta fundi félagsins 17. nóv. 1878, hafði það bráðan framgang. Á þeim fundi var „gert ráð fyrir, að Einar Ásmundsson og Jón Loftsson köstuðu upp frumvarpi til laga lianda sjóðnum." Á fertugasta og öðrurn fundi, 15. des. s. á„ voru þeir Einar og Jón formlega „kosnir til að semja lög sjóðsins og koma þessu fyrirtæki í gang, ef verðá mætti.“ Á næsta fundi }>ar á eftir, er haldinn var að Höfða 25. des. s. á„ var „lesið upp frumvarp til laga sparisjóðs Höfðhverfinga" og talað um að flýta stofnun sjóðsins sem verða mætti. Þegar J>ar næsti fundur félagsins var haldinn, aðalfundur- inn 5. jan. 1879, hafði sjóðurinn þegar ltafið störf sín. Sr. Björn í Laufási ritar það vini sínum, Þorláki frá Stórutjörnum, vestur til Ameríku, fyrst allra tíðinda úr Höfðahverfi í ársbyrjun 1879: „Á nýársdag Jjessa árs stofnuðum vér sex sveitarstólpar sparisjóð. 242 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.