Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 71

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 71
staðakoti, voru að koma — eða voru komnir — á vettvang. Fer hún þá inn til sín og klæðir sig til fulls. Innan skammrar stundar er komið með 2 bátverjanna upp á loftið dl hennar, — þá Bald- vin Jóhannsson frá Blakksgerði, föður Guðjóns sál. á Skáldalæk og þeirra systkina, og Þorleif Sigurðsson, föður Sigfúsar útgerðar- nranns á Dalvík. Hafði þeirn skolað upp úr brimgarðinum, og þeir félagar, sem fyrir voru til björgunar, vaðið út í og auðnast að ná þeim, ásamt líki Björns Sigfússonar frá Grund, 24 ára efnis- rnanns, bróður Snorra Sigfússonar námsstjóra á Akureyri og þeiiTa systkina. Var enginn vafi á um það, að Björn var þá and- aður, enda hafði hann fengið áverka á höfuðið. Hann lét eftir sig ekkju og eina dóttur. — Nú víkur sögunni að þeim Baldvini og Þorleifi. Þeir voru sem vænta mátti bæði kaldir og þrekaðir eftir volkið, en þó vonum minna. Var Ingibjörg þá livorki hik- andi né handsein. Hún dró af þeirn vosklæðin, og lét þá svo hátta öfan í rúmið sitt. Svo ætlaði hún að hita kaffi og gefa þeim það vel lieitt. En fyrst þurfti hún að víkja sér í næsta hús, en þar bjó þá Anna Kristín Friðriksdóttir, sem enn lifir háöldruð ((. 22. sept. 1860) hjá syni sínum, Friðriki bónda í Gröf. Ingibjörg hafði sannarlega ætlað sér að vera fljót, en aðkoman þar var önnur en hún hafði búizt við. Inni þar lágu 2 menn af Holtsbátnum — eða 2 lík —, en þeir, senr þá báru þangað, flýttu sér burt. Veit Ingibjörg ei fyrr til, en að hún er ein orðin þarna inni. Hún náði þó tali af Gísla Magnússyni í Halldórsgerði og spurði, hvort þeir ætluðu að skilja sig eina eftir þarna? Hvort hann heyrði ekki, að lífsmark væri með Jóa? Að minnsta kosti yrði liann þá að lána sér hnif, áður en hann færi — og það gerði hann. En orsökin til þess, að allir flýttu sér út og skildu Ingibjörgu eina eftir, telur hún hafa verið þá, að til Grundarbátsins hafði sézt, og bjuggust þeir við, að þeirra gæti orðið þörf þar, sem og reyndist rétt vera, enda treystu þeir Ingibjörgu til góðra úrræða. Þegar hún var nú ein orðin, fullvissaði hún sig um, að svo miklu leyti sem lienni var unnt, að annar þeirra, er þarna lágu, Eggert Jónsson bóndi í Hreiðarsstaðakoti, 55 ára gamall, faðir Soffíu konu Stefáns Árnasonar á Holtinu, væri dáinn, en að lífsmark væri með hin- um: Jóhanni ættfræðing Sigurðssyni frá Skriðu (f. 8. marz 1853), merkum fræðimanni, er látið hefir eftir sig allmikið handrit um ættir Svarfdælinga. Fyrst varð henni fyrir að rista fötin af Jóhanni og bera hann upp í rúm. Gerði hún svo margs konar lífgunartil- raunir af beztu getu, en máske af lítilli bóklegri og læknisfræði- STÍGANDI 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.