Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 24

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 24
rit frá fornöíd vorri hafa í sér fólgin, þau geta gefið oss ljósa hug- mynd um frjálslyndi, trúfesti og göfuglyndi feðranna frægu. Lát- um eigi hljóm þeirra orða, sem bræður vorir á Norðurlöndum hafa endurkveðið með lof um forfeður vora, bergmála svo lengi í eyrum vorum, að vér leitumst ekki við að sýna það, að vér séum niðjar þeirra og sannir íslendingar. Virðið á betri veg bræður. Fáir eru smiðir í fyrsta sinn.“ Það er auðfundið af bergmálshljómnum í ritgerð þessari, að verið er að túlka hugsanir annarra, hugsanir forystumannanna í lestrarfélaginu. Af henni verður það því bezt fundið, hvernig fólkið skildi þeirra hugsanir, en hún er líka góð heimild um það. Einnig má af henni ráða, að það var ætlun forystumanna lestrar- félagsins að efla menntun fólksins í sveitinni sinni með því fyrst og fremst að kalla það sjálft til menningarviðleitni. Og að því var furðu markvíst stefnt. Fimmti fundur lestrarfélagsins var eigi lialdinn fyrr en í ágúst. Fundur, sem lialda átti í maí fórst fyrir í vorönnunum, og eigi var reynt að kalla saman fund í júní og júlí. Á þessum fimmta fundi var lesið upp fyrsta erindið til fróðleiks — og jafnframt skemmt- unar — og var það um landfræðilegt efni. Ekki sést á handritinu eða fundargerðinni, hver samið hefir erindið og fluit, en rithönd- in ber það með sér, að það hefir verið frumvaxta ntaður. F.rindið er skipulega samið og efni í það safnað frá fleiri en einni heimild. Til þess var ætlazt, að haldið yrði áfranr erindaflutningi í þessum stíl og félagsmenn þannig vandir á að heyja sér fióðleik. En úr því varð þó ekki. Næsta fundi, sjötta félagsfundinum, var öllum varið til þess að ræða um söng og þá tillögu að fá alþingistíðindin til ókeypis nota handa félaginu. En á sjöunda félagsfundinum kom frarn tillaga, er varð þess valdandi, að þessi hugmvnd unr fræðsluerindi félagsmanna var lögð til lrliðar. Sú tillaga var á þá leið, að félagið tæki að gefa út handritað blað, er kænri út eigi sjaldnar en einu sinni á nránuði og væri lesið upp á félagsfundum. Tillagan var samþykkt og þegar á þessum fundi kosin ritnefnd blaðsins: Björn Einarsson í Nesi, Guttormur Einarsson í Nesi, Gunnar Gunnarsson í Höfða, Vilhjálmur Þorsteinsson á Grýtu- bakka og Sigurður Gunnarsson í Laufási. Blaði þessu var gefið nafnið Félagið. Það var hin fyrstu árin í dagblaðsfornri, stór lreilörk og tveir dálkar á 'lrverri síðu. Fyrsta blaðið var lesið upp á félagsfundi í Laufási 26. des. 1875, en dag- sett var það hinn 24. des. Ritstjóri blaðsins var frá byrjun fram 946 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.