Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 50

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 50
— Líklega verð ég að svara maddömunni, mælti pósturinn og las fundarboðið: „Skemmtifundur verður haldinn í samkomuhúsinu kl. 10 í kvöld. Ræður. Leiksýning. Dans. — Nefndin.“ — Við þegjum um þetta, Anna mín, sagði Þórarinn. — Já, — en----sagði konan. — Nú ekkert en og engar vöflur. Þú veizt, að þetta er fyrir víst klukkutíma ferð inneftir í því færi, senr nú er, komið náttmyrkur og stórhríðarbakki úti fyrir og gengur líklega í voðalryl með nótt- inni, ef ekki þegar fyrir háttatíma. — Já, en ekki er nú skemmtunin þeirra hérna of mikil, barn- anna, þó að þau konrist á þær fáu samkomur, senr haldnar eru. Og veðurspáin var ekkert sérlega ískyggileg um lrádegið. — Veðurspáin! Hvað er að nrarka veðurspárnar þeirra þarna fyrir sunnan? Þegar bezt lætur spá þeir bara því, sem er þá og þá stundina. En að þeir segi fyrir unr ókomið óveður. Nei, slík stórmerki gerast nú ekki nenra í liæsta iagi í einu tilfelli af níu- tíu. — Nú er þó eitthvað á döfinni hérna nregin. Það var Aðalgerð- ur senr talaði, konrin franran úr eldhúsi frá verkunr sínum. — Ball, sagði Jónas, ball í kvöld. — Almáttugur! og konrið nryrkur. Þura! Heldurðu að manni veiti af að fara að taka sig til í andlitinu? — Þið farið ekkert, sagði faðirinn. Ekki fet í þessu útliti. — Ááá! Er það nú handleggur og hrífuskaft! Litlu börnin eru nt'i samt að lrugsa unr að fara, lrvað sem stóra fólkið segir. Svo hvarf dóttirin og fór að atlruga unr .fatnað sinn. Myrkrið sé yfir hægt og hægt og varð þykkra og þykkra. Pósturinn hélt leiðar sinnar inn nreð bæjunum. — Mamma! lreyrðist nú kallað franran af stofulofti. Mamma! Þar hafði sonurinn sitt aðsetur aðallega. Því næst birtist lrann í baðstofunni á skyrtunni. — Mamnra! Hvar eru.sokkarnir nrínir? Skórnir? Skyrtan? Flibb- inn? Hnapparnir? Bindið og allt? Konan leitaði uppi föt lrans af alúð og kostgæfni, því að allir skildu, að hér var betra að lrafa hraðan á. Enn vantaði þó nothæft bindi handa syninum. — Að ekki skuli vera til straujað bindi, þegar til þarf að taka, mælti hann af dálítilli óþolinnræði, sem nráske h,efir verið von til. — Ja, elsku vinurinn nrinn bezti, sagði Anna. Það sem lranga 972 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.