Stígandi - 01.10.1947, Side 50
— Líklega verð ég að svara maddömunni, mælti pósturinn og
las fundarboðið:
„Skemmtifundur verður haldinn í samkomuhúsinu kl. 10 í
kvöld. Ræður. Leiksýning. Dans. — Nefndin.“
— Við þegjum um þetta, Anna mín, sagði Þórarinn.
— Já, — en----sagði konan.
— Nú ekkert en og engar vöflur. Þú veizt, að þetta er fyrir víst
klukkutíma ferð inneftir í því færi, senr nú er, komið náttmyrkur
og stórhríðarbakki úti fyrir og gengur líklega í voðalryl með nótt-
inni, ef ekki þegar fyrir háttatíma.
— Já, en ekki er nú skemmtunin þeirra hérna of mikil, barn-
anna, þó að þau konrist á þær fáu samkomur, senr haldnar eru.
Og veðurspáin var ekkert sérlega ískyggileg um lrádegið.
— Veðurspáin! Hvað er að nrarka veðurspárnar þeirra þarna
fyrir sunnan? Þegar bezt lætur spá þeir bara því, sem er þá og
þá stundina. En að þeir segi fyrir unr ókomið óveður. Nei, slík
stórmerki gerast nú ekki nenra í liæsta iagi í einu tilfelli af níu-
tíu.
— Nú er þó eitthvað á döfinni hérna nregin. Það var Aðalgerð-
ur senr talaði, konrin franran úr eldhúsi frá verkunr sínum.
— Ball, sagði Jónas, ball í kvöld.
— Almáttugur! og konrið nryrkur. Þura! Heldurðu að manni
veiti af að fara að taka sig til í andlitinu?
— Þið farið ekkert, sagði faðirinn. Ekki fet í þessu útliti.
— Ááá! Er það nú handleggur og hrífuskaft! Litlu börnin eru
nt'i samt að lrugsa unr að fara, lrvað sem stóra fólkið segir.
Svo hvarf dóttirin og fór að atlruga unr .fatnað sinn.
Myrkrið sé yfir hægt og hægt og varð þykkra og þykkra.
Pósturinn hélt leiðar sinnar inn nreð bæjunum.
— Mamma! lreyrðist nú kallað franran af stofulofti. Mamma!
Þar hafði sonurinn sitt aðsetur aðallega. Því næst birtist lrann í
baðstofunni á skyrtunni.
— Mamnra! Hvar eru.sokkarnir nrínir? Skórnir? Skyrtan? Flibb-
inn? Hnapparnir? Bindið og allt?
Konan leitaði uppi föt lrans af alúð og kostgæfni, því að allir
skildu, að hér var betra að lrafa hraðan á. Enn vantaði þó nothæft
bindi handa syninum.
— Að ekki skuli vera til straujað bindi, þegar til þarf að taka,
mælti hann af dálítilli óþolinnræði, sem nráske h,efir verið von til.
— Ja, elsku vinurinn nrinn bezti, sagði Anna. Það sem lranga
972 STÍGANDI