Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 82

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 82
Tvær ekkjur, tíu föðurlaus börn og ein stúlka, sem haiði ætlað að skrýðast brúðarkjólnum á morgun. Tore sá fyrir sér brúðkaups- kökurnar, sem hún hafði bakað. Og í litlu herbergi stóð brúðar- sængin uppbúin með hvítum sængurklæðum, sent litin hafði saumað og prýtt útsaumi á löngum vetrarkveldum. . Tore gat ekki kæft grátinn lengur. Hann brauzt fraín í stuttum ekkasogum. — Um kveldið gekk Tore þangað á ný. Hann hafði með sér fisk og lifur og hrogn. Konurnar tvær sátu liver á sínum stóli, fölar og grátnar, og störðu fram fyrir sig. Kveinstafirnir voru hljóðnaðir. Aðeins ein og ein ekkastuna brauzt frant. Brúðkaupsbaksturinn var horfinn, en unnustan hans Karls var enn með hvítu svuntuna eins og hún væri í brúðarklæðum. Á gólfinu léku börnin sér á nýjan leik. Elzti sonurinn sat í miðj- um hópnum með yngstu systurina í fanginu og gætti þess að öll væru með í leiknum. Þau höfðu heilan flota smákubba, sem sigldi utan af miðunum í særoki og óveðri. Einn báturinn fórst. Aðrir komu að og reyndu að bjarga. Drengurinn var ákafur í leik sín- um og færði kubbana til með hröðum handtökum. Svo var eins og hann rankaði við sér allt í einu. — En það var hvergi lífsmark að sjá, sagði hann hæglátlega. Tore sá, að drættir komu um munninn og drengurinn kingdi grátnum. Svo liófu þau nýjan leik, en nú var logn og hlaðafli á Lófotenmiðum. Lauslega pýtt. 304 STÍGANDl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.