Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 79

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 79
Þeir tóku að kasta fiskinum upp á skútuna. Það var lífshættu- legt verk í þessu hafróti. Stundum reis alda upp milli skútu og báts og virtist mundu lirífa hann með sér og grafa hann undir sér. I næstu andrá reis önnur og sýndist ætla að mola doríuna upp við hlið skútunnar. Og skútan valt í sífellu sitt á ltvað. En verkið vannst. Þetta var ekki í fyrsta sinn, sem Óttar hélt skútu upp í veðrið, og heldur ekki í fyrsta sinn, sem Tore og Al- freð hjörguðu fiski og bát um horð. Reynsla kynslóðanna um sjó- inn og veðrið liafði gengið í arf til þeirra. Kunnáttan virtist þeirn í hlóð borin, meðfætt eðlisskyn, sem Jrroskazt hafði, svo að göldr- um líktist, í hinum harða skóla, senr kallaður er lífsbarátta. Eld- snör hugsun, sem sá og mat hvern minnsta möguleika, og fífl- dirfska, sem liagnýtti hann án Jress að liika, og liendur, sem aldrei misstu taks. Það sóttist seint. Alls varð að gæta, svo að hvorki yrði tjón á mönnum né báti. F.n um horð komst fiskur, bátur og menn. Enn jók'st veðurofsinn, en hríðin var ekki eins svört. Lokið öllu og bindið allt fast, kallaði Óttar gegnum veðurgný- inn. Hann á eftir að skurka betur. Við siglum vestur. Haukurinn er sennilega enn að. Bertus hefír náð öllum doríum um borð og björgunarskútan er líka nálægt lionum. Þannig var Jiað. Meðan einhver bátanna var enn úti, gátu þeir ekki haldið í höfn. Og þeir héldu vestur. Skreiðin beinlínis srnaug í gegnum öldu- faldana. Þeir, sem voru uppi, stóðu undir fossandi ágjöf. í háseta- klefanum var, matsveinninn svo fífldjarfur að kveikja upp, en brotsjór fyllti ofnrörið, drap eldinn og fyllti klefann með reyk. í stýrishúsinu stóð Ottar og starði móti veðrinu. Hver brotsjórinn reið af öðrum inn yfir þilfarið og skall aftur að stýrishúsi, svo að gnast og brakaði í öllu. En niðri í vélarúmi sat vélamaðurinn og smurði og tempraði og gætti að hverju ganghljóði. Vélarbilun var ekkert spaug eins og á stóð. Og Skreiðin mjakaðist vestur. Loks rofaði til vestur á haffletinum. Það var eins og voldug liönd gripi í hríðarhaminn og rifi hann í tætlur, sem bárust með æðandi storminum austur eftir. Og nti var eins og veðrið færðist fyrir alvöru í aukana. Allt um- hverfis var hafið eins og sjóðandi nornapottnr, þar sem tröllvaxn- ar öldur og himingnæfandi brotsjóar léku sinn darradans. Nú var þeim öllum ljóst, að alvara var á ferðum. Einn brotsjór- STÍGANDI 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.