Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 48

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 48
EFTIR ORÐANNA HLJÓÐAN Eftir BIARTMAR GOEMUNDSSON Bóndinn í Brattási lieitir I’órarinn, einn a£ þessum nýríku í stéttinni og farinn að finna til sín eins og peningamönnum er títt. Þá er konan, móðir og uppalandi unga-íslands, og heimasætur tvær, staddar þar í Brattási um stundarsakir, eða frómt frá sagt: síðan á jólunum; en nú er þorri. Aðalgerður og Þura heita þær. Hin fyrrtalda fögur og fönguleg, tvítug, nú tannlaus, og bíður þess liér á afskekktum stað, að tanngerðarmaður fái henni nýjan rnunn og kyssilegan. Þura er eitthvað eldri og gæti verið ófrísk, þó ekki sýnilega, nema þá í stækkunargleri. Soninn verður að nefna, Sigurð, ungan mann, atvinnulítinn, dreymandi um bættan heim og lesandi stjórnmál og fagiar hók- menntir. Síðast mætti nefna fjármanninn. Og er þá upptalið heimafólk í Brattási og fleira þó, því að systkinin teljast tæplega þar með núorðið. Ásauðamanni þessum þarf varla að lýsa. Menn þekkja hann frá seytjándu öld, átjándu og hinni nítjándu og strjáling á vorum dögum. Barið. — Kont inn! kallaði húsbóndinn digurri röddu úr herbergi sínu, frambaðstofunni. Kom inn! — Sæll og blessaður! Það var pósturinn, sem heilsaði. — Sæll! — Hér hefir þii lesninguna, mælti hann og varpaði byrði sinni á húsbóndaborðið. Tók því næst að leysa ofan af poka sínum, voldugum poka úr segli með einhverjum valdsmannamerkjum os embættisinnsiglum. — Hana vantar mig nú reyndar sízt af öllu, anzaði bóndinn. Hér eru öll hús yfirfull af bókmenntum, flestum óþörfum. Þið er- uð þarflausustu menn veraldarinnar, póstarnir, fyrir utan prent- arana, að maður tali ekki um höfundana sjálfa, sem eru lmndrað sinnum verri en svartidauði. 270 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.